Alþýðublaðið - 27.10.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 27.10.1926, Page 1
1928. " ■ ,ii=r Miðvikudaginn 27. október. 250. tölublað. Frá MejrfcisMsesL Símtal við vitavörðinn kl. 6 i gærkveldi. Vitinn er nú korninn í það lag, aö von er um, að á honúm logi í nótt. Á Hveravöllum hefir orðið mikið jarðrask. Hverinn „1919“ er hættur að gjósa. Myndast hefir sprunga yíir hverinn, sem er full af leðju. Sprungan nær alla leiö á milli Geysis og Gunnu og er um 100 metrá löng. Rýkur mik.ið úr sprungunni og óhljóð mikii heyrast úr djúpinu. Víða er jörðin sprungin á öðrum stöð- um. Liggja sprungurnar yfirleitt frá suðvestri. til norðausíurs. Skálin í Geysi er alt af bármafuil af sjó og rennur lækur úr. Geysir er sjgjósandi og hefir gosið orðið hæst 18 metra. Niður við sjóinn hefir myndast stór sprunga afar- löng, um 1 aiin á hreidd. Klett- arnir niður viö sjóinn hafa hmniö að nokkru og fjaran umrótast. Ferðamaður frá Grindavík segir svo irá, að á mánudagsmorgun- inn hafi kippirnir verið svo snarpir þar, að jregar verið var á gangi úti, heyrðist talsverður þytur nokkru áður en jarðaldan reið undir, þegar kippirnir komu. E®»i©M€S sfnK$key|i* Khöfn, FB„ 28. okt. Herskip sekkur. Frá Lundúnum er símað, að enskt herskip hafi sokkið i ofsa- roki nálægt Bermudaeyjum. Senni- lega hafa 84 drukknað. Skipið heitir Vaierian. Franskþýzkir samningar undir- búnir. Frá Berlín er símað, að fraiiskir sérfræðingar séu þangað koinnir til þess að undirbúa fransk-þýzka saamwga. Menn búist við því,- að ttndirhúninguFÍnn muni taka lang- ELEPHANT 1(f@ST Ljnffengar og kaldar.'.'WI Fást sSIís staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ á morgún, fimtudag 28. okt. 1926, ki. 8 i G.-T.-húsinu. Dagskrá: I. Félagsmál. II. Enska kolanámuverkfáliið. III. Fulltrúakosning. Fundurinn er að eins fyrir meðlimi Dagsbrúnar. Stjórniia. Nú er komínn kuldi og veíur. Þá er bezt að klæðast sokkum og öðrum prjónafatnaði frá prjónastofunni Malin. Kaupið það, sem ís- lenzkt er, að öðru jöfnu. I*ffJéisasÉ©fa!i Malim* ' — Lamœaveifl an tíma, sérstaklega um sum samningsatriðin, svo sem heim- köllun setuliðsins úr Rínarbyggð- unum. Frönsku hægri ráðherrarnir vinna á móti því, að setuliðið verði kallað heim fyrst um sinn. Atkvæðatfflur við aljiiiagiskosniniiarisisiir. í Hjarðarholtshreppi i Dölum kusu rúml. 100, i Sandvíkurhreppi i Flóa, Árn.s., 35, á Blönduósi 60. Á Sauðárkróki kusu 130, en ekki 206, eins og fyrst fréttist. Hér suður með sjó hafði verið vel sótt til kosninganna. — í sveitum Þingeyjarsýslna gátu fáar eða engar konur sótt kjörfundi sökum Iiríðar- veðurs. I Biskupstungum kusu 65, i Ár- neshrepþi á Stmndum 25—30. Mest úrval ¥'etrarf:r iikkam, MSegnfrokknnt og Kópram fyrir konur, karla og börn, Lægra verð en áður. Berið sanian verð og vöru- gæði. ísfisksala. Togarinn „Þórólfur" seldi nýlega afla sinn í Engtandi Tyrir 1857 stpd. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.