Alþýðublaðið - 27.10.1926, Page 2

Alþýðublaðið - 27.10.1926, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ILÞÝBUBLA»I©| kemur vít á hverjum virkum degi. ► í Aígxeiðsla í Aiþýðuhúsinu við £ i Hverfisgötu 8 opin frá k!, 9 árd. f ij til W. 7 siðd. I j Skrifstofa á sama stað opin kl. j; } 9»/a— lO’/j árd. og kí. 8—9 siðd. í ;j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► ^ (skrifstofan). ! 5 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á f i mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ! < hver mm. eindálka. J í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (i sama húsi, sömu símar). Reykjavikurkosmngin. Úrslit kosninganna i Reykjavik urðu þau, sem vænta mátti. Kosn- ir voru þeir Héðinn Valdimarsson og Jón Ólafsson, sinn af hvorum lista. Hefir Alþýðuflokkurinn nú tvo fulltrúa á alþingi, sinn i hvorri deild, og getur aðstaða þeirra á þingi orðið tiltölulega sterk í þetta sinn, eins og þing- flokkum er háttað, Mtill munur á liðsafla íhaldsfiokks og Fram- sóknarflokks. Kosningarnar voru fremur illa sóttar hér í bæmtm; að eins 60 af hundraöi kusu; og mun það aðallegga stafa af því, að menn þóttust íullvissir ura úrsiitin fyrir fram. Alþýðuflokksmenn munu hafa sótt öllu lakar kjörfund en Ihaldsmenn, því að landkjörið var þeim iekki eins mikið áhugamáí og íhaldsmönnum, þótt jafnaðar- menn yfirleitt kysu að sjálfsögðu heldur stjómarandstæðinginn en að sitja heima. íhaldsmenn börð- ust hins vegar með hnúum og hnefum fyrir Jónasi Kristjánssyni við Iandkjörið og jók það mikiö sókn þeirra á kjörfund. l>að sést og af tölu landkjörsatkvæðanna, sem voru rúmlega tveir þriðju allra atkvæða í Reykjavik, að eldra fólkið, yfir 35 ára, hefir sótt tiltölulega miklu betur kjör- fund en unga fólkið; en einmitt meðal unga fólksins er fylgi Al- þýðuflokksins mest. Að öllu þessu athuguðu sést bezt, hversu mikill kosningasigurinn er fyrir Alþýðu- flokkinn, að fá um tvo fimtu hluta atkvœda. Ein 23 atkvœdi myndi Alþýðuflokkinn hafa skorj. til að koma að 2 pingmönnum af 4, e'f flllir þlngmennimir fyrir Reýkjavík hefðu verið kosnir í einu. Hér er auðsjáanlega um mikla breytjngu aö ræða á huguni manna: alment horfið frá íltalds- flökknum og snúið að Alþýðu- flokknum. Næsta haust verður al- þýðan og þeir, sem hana stybja, aö fylgja fast eftir og ná tveim þingmannssætum hér í bæ. Ætti það að vera hægðarleikur nú, þegar sést hve litlu munar. At- k\æðamagn flokksins er nóg til hér 1 bænum, þegar á þarf að halda. Kjörtiæniakosningar i sveitnm. Mjög vel hafa kosningarnar verib sóttar beeði í Dalasýslu og Rangérvallasýslu. Engu skal spáð um, hverjir sigra muni þar, enda mun það fljótlega koma i Ijós. Framsóknarmenn mtmu þykjast vissir um sigur í Dölum á Jón prest Guðnason, en Ihaldsmenn á Rangárvöllum á Einar bónda Jónsson á Geldingalæk. Landkjörið. Landkjörsatkvæðin í Reykjavík voru um 4600, og er þaö óvenju- há tala. Ætla menn, að Á-Iistinn mimi hafa fengið um 1800 at- kvæði, en B-Iistinn um 2700, en rúm 100 verið auð. Sé þetta rétt, hefir íhaldið hér um 900 atkvæða meiri hluta, sem A-Iistinn vrði að vinna upp annars staðar. I kaupstöðunum fíestum mun fylgið hafa skifzt mjög jafnt, á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum, en Á-listinn haft drjúgan meiii híuta í Hafnar- firði og á Siglufirði. A-listinn mun og hafa mikinn meiri hluta í Ámessýslu og i Dölum. B-list- inn raun aftur hafa töluverðan méiri hluta í Skagafirði, og þó minni en búast mátti við, vegna hríðar þar. Á Austurlandi og NorÖausturlandi (Múlasýslum, Þingeyjarsýslum og Eyjafirði) var veður mjög ilt kosningadaginn, og hamlaði það mjög kjörfundar- sókn, en einmitt á þessum slóðum er fylgi Alþýðuflokksins mikið i kauptúnum, en Framsóknarflokks- ins í sveitum. F>ö var vel kosið á Húsavik og Norðfirði, og mun A-listinn hafa mest alt fylgið þar. Annars er ófrétt enn úr mörgum hreppum og engu skal spáð um úrslitin. Þó er fullséð, að hefði veður verið gott á kjördegi, þá hefbi A-listinn sigrað með mjög mikluni meiri hluta, þvi að íhald- íð er í algerðum minni hluta með- al kjósenda landsins. FB„ 22. okt. íþróttasamband íslands tilkynn- ir: tþróttanámskeiðið , verður sett 31. þ. m., en kensla hefst I. nóv. Meira en tuttugu piltar víðs \æg- ar að af landinu verða á nám. skeiðinu og því töluvert fleiri én voru á síðasta námskeiði í. S. I. Stjórn í. S. í. hefir nýlega stað- fest þessi met: 5 rasta kapp- göngu, Karl Pétiirsson, K. R. á 28 mín. 3 sek. (Sett á allsherjar- móti í. S. í. 20. júní 1926.) Lang- stökk án atrennu, Jörgen Þor- bergsson, „Armann“, 2,82 stikur. Sett 29. ágiist 1926. Spjótkast, betri hönd, Ásgeir Eiharsson, „Ár- mann“, 49,9 stikur. Sett 5. okt, 1926. Kringlukast, Þorgeir Jóns- son, „Ánu.“. betri hönd, 38,58 stikur, og saman lagt 67,38 stik- ur. Sett 15. okt. 1926. Kúluvarp, beggja handa, samanlagt, Þorgeir Jónsson, „Árm.“, 20,02 stikur. Það haía aldrei áður verið við- urkend jafnmörg íþróttaafrek og á þessu ári. VirÖist það benda á miklar framfarir hjá iþrótta- mönnum vorum, sem eiga þó enn við þröng kjör að búa, hvað fjár- styrk víð kemur. Om datgími og Næturlækmr er i nctt Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, sími 1185. SjúkraMsi. eru Norðfirðingar að koma sér upp. Verða í því þrjár sjúkrastofur. ’ Kvenfélagið þar gaf nýlega 700 kr. til áhaldakaupa handa því. Sekt fyrir Iandhelgisbrot. Þýzki togarinn, sem „Þór“ tók við Eldey, var sektaður í 'gær um 12500 ísl. kr., auk afla og veiðarfæra. Iþökufundur er í kvöld, byrjar kl. 8ýa. Heilsufarsfréftir. (Frð landlækninum.) Ágætt heUso- far á Austurlandi og yfirleitt gott á i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.