Alþýðublaðið - 28.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1926, Blaðsíða 1
ýðublaði Gef 15 úi mi: Alpýduflekknragi 1926. Fimtudaginn 28. október. 251. tölublað. ¥!igaiigiir verkiýð s s amtakanna. Björn Bl. Jönsson kom í gær með „Svani" íir för sinni 'til Vest- fjarða. Stofnaði hann þrjú verk- lýðsfélög vestra, í Bolungavík með 78 féiöguín, i Önundarfirði með 22 félögum og í Dýrafirði með 70 félögum. Verða þau öll í Alþýðusambandi íslands. For- maður félagsins í Dýrafirði er Sigurður Kr. Einarsspn. — Margt verkafóík á Þingeyri er mjög.illa staít sökum þess, að Proppé-, bræður bruíu lög á því, og greiddu þvi ekki. verkakaúpið í peningum, ¦hel.dur á það kaupiö inni hjá verzluninni, sem nú er orðin gjaldþrota. Þar-er ölhi lok- að og iæst og verkafólkið fær ekki greitt sumarkaupið sitt. Af því m. a. sést glögt, að sannar- lega er verkafólkinú þar nauðsyn á öflugum félagsbundnum sam. tökum. Sama sagan er kunn, þar sem verklýðssamtök hafa ekki verið í lagi. k©siiim||girmar í Ðalasýsln 'ojí Rangár- vallasýslu. Eins og áður var sagt, voru atkvæðin talin í gær í báðum sýsiunum. Orslitin urðu þannig: í Dalasýslu var séra Jón Gudna- son kosinn með 271 atkv. Sig- urður Eggerz fékk 238 atkv., en Árni læknir Árnason 117. Ögild- ir; voru 15 seðlar. í Rangárvallasýslu var Einar Jónsson á Geldingalæk kosinn með 611 atkv. Séra Jakob Lárus- son fékk 361 atkv. Ógildir voru 24 seðlar. Dráttarvexti af ógreiddum útsvörum er þeim gert að greiða, sem ekki hafa gold- ið þau nú fyrir mánaðamótin. f Wwé. He^klanesi* Eftir ssmtali við settan vita- málastjóra. Reykjanesvitinn var kominn í Iag um hádegi á. þriðjudaginn og er í fullu lagi. Jarðskjálfta- kippir hafa ekki verið þar síðan á þriðjudaginn. Settur vitamálasíjóri fór til Reykjaness i gærmorgun og kom aftur í gærkveldi. Erf©ptl sfimskeytS. Khöfn, FB., 27. okt. Kolaverkbannið enska. íhaldsstjórnin. ráð'aíaus, Frá Lundúnum er símað, að Baldwin hafi sagt í ræðu, er hann hélt í þinginu, að hann áliti, að það myndi ekki bera neinn á- rangur, þótt stjórnin gerði nýja tilraun ril þess að koma á sáttum í kolanámadeilunni. Hann sagð- ist og vera vondaufur um, að íriður myndi koma'st á í kolamál- inu bráðlega, og lýsti yfir því, að hann væri óánægður með framkomu beggja málsaðilja. Ný- guiimynt iögieidd i Belgíu. Frá Briissel er símað, að stjórn- in hafi ákveðið verðfestingu og tekið verðfestingarlán,' er nemi einu hundraði milljóna dollara. Ný gullmynt, sem kölluð er „belga", hefir verið lögleidd, og jafngildir hún fimm frönkum- Togrararnir. „Gyllir" og „Skallagrímur" komu í morgun frá Englandi, en „Bel- gaumf' í gærkveldi. Hann/kom jafn- frairit af. veiðmn,.-.. ÞAKKARÁVARP. Innilegt pakklœti mottum við héf með öllum peim mörgu nær og fjœr, skyldum og uandalaus- um, sem á einn og annan hátt auðsýndu okkur vináttu og færðu okkur gjafir á gullbrúðkaupsdegi okkar, 19. p. m. Þökk fyrir sam- sœtið með okkur, pökk fyrir heilla- óskaskeytin og pökk fyrir, allar gjafirnar. Það er hjartans ósk okkar og bœn, að Drottinn endurgjaldi rikulega og á hentugum tima öllum, sem glódda okkur og styrktu. Skúmstööum á Eyrarbakka, 25. okf. 1926. Kristbjörg Einarsdóttir. Jön Jónsson, Unglingar geta enn komist i kvöld- skólann. Mánaðárgjald kr. 15. Einnig veitt ódýr tfmakénsla í ensku, dönsku. íslenzku og reikningi. Sigurðnr Sigarðsson, Þórsgötu 22A, \ At&wælafHlrai3 Ví« nar. I Garðahreppi kusu 54, í Bessa- staðahreppi 19, í Vatnsleysu- strandarhreppi 50 af 104. í Kefla- vík í Gullbringusýslu kusu frem- ur fáir. í Selvogi kusu 23, í Grafningi 8, í Þingvallasveit 12, í Laugardal 20, í Gnúpverjahreppí 29, í Skeiðahreppi 55, í Hraun- gerðishreppi 58, í Villingahölts- hreppí 40, í Gaulverjabæ]"arhreppi 37. í Árhessýslu vkusu alls 675. Kunnugir fullyrða, að af þeim hafi mikill meiri*hluti kosið A- listann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.