Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 1
1928. öefiö út saf *4IpýöiafI©kksms2i -4............ > . Föstudaginn 29. október. 252. tölublað. Iræiii' I neyil* Koianámaauðvaldiö enska hefir neytt nárnaverkamennina út i þá baráttu upp á líf og dauða, er nú stendur yfir, og eigi er séð fyrir endann á. Alþýðusamtökun- um myndi verða það tii hinnar mestu eflingar, ef verkamenn sigr- uðu i deilunni, enda er énginn vati á, að rétturinn er þeirra megin. Þ>eir eru að berjast gegn áþján og kúgun. Og þeir þurfa hjálpar við. N ámamennirnlr sveliu. Kontir pelrrá og börn svelta. En. sakir framtíðarinnar, samtaka og hags verkalýðsins, reyna þeir til hins ítrasta að láta ekki kúgast. Víðs' vegar um lönd saina verkamenn fé til styrktar jþeim, til þess'að forða þeim frá hungursneyð dg hjálpa þeim til ■sigurs. Vér íslenzkir. verkamenn höfum einir staðið álengdar og ekki hafst að. Nu hefir verka- mannaí'élagið „Dagsbrún". riði'ð á vaðið. Á’ fundi þess í gær sám- þyktu félagsmenn að veita 150 kr. úr sjóði félagsins til styrkt- ar námamönnunum ensku. Þess er vænst,. að fleiri muni á eftir fara, bæði önnur Alþýðufélög ís- lands og einstakir félagar, hver eftir sinni getu. Margt smátt gerir eitt stórt, og þó eigi sé nema litið eitt úr hverjum stað, þá safnast, þegar saman kemur, og nokkrum námamannafjölskyldum má bjarga með því fé í bili úr sárustu neyö, og jafnframt sýnum vér í verkinu hug íslenzkra alþýðumanna til jþessara ensku félaga vorra. Ef líkt stæði á fyrir oss og nú fyrir jþeim, þá myndi ekki standa á námamönnunum og öðrum er- lendum bræðrum vorum og systr- um til hjálpar. Vonandi gleym- um vér þeim [>á heldur ekki í aeyð þéirra. Þó aö niargir meðal vor hér hafi lítið til að lifa á, þá hafa þö uámamennirnir enn minna. Verkin munu bráðiega sýna bróðurhug vorn, íslenzkrar Mrbergar Mrðarson flytur fyrirlestur í Mýja Bíö sunnudaginn 31. okt. kl. 3 e. h. EFNI: Llfaödl krlstindómur otí és. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun Ársæls Árnasonar, Sig- fúsar Eymundssonar, ísafoldar og i Hljóðfærahúshm og kosta 1' itE>ÓfilS!. Styðjið íslenzkan iðnað! alþýðu, til bræðra vorra og systra, sem eru í nauðum stödd, íórnarhug vorn og ást á málefn- um verkalýðsins og sigri þeirra. Khöfn, FB„ 28. okt. Kolanámuverkbaimið enska. Frá Lundúnum er símað, að. aðalráð verka lýösfélaganna ’nafi samþykt að biðja námamenn um heimiid tii þess að liefja frið-' arsamninga að nýju. Sljónimálaviðskifti Fralcka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að stefna sú, sern þeir Briand og Strese- mann komu sér sanian um að heppilegust væri til úrlausnar á fransk-þýzkum deilumálú\u, er þeir hittust í Thoiry, saúi aii- öflugri mótsp'yrnu, svo að fyrir- sjáanlegt sé, að það er miklum erfiðleikum hundið að leiða hana til sigurs. Menn eru vondaufir um, að áform um fjárhagslega hjálp Þjóðverja til Frakka til end- urgjalds fyrir Saar-héraðið og heimköllun seiuliðsins úr Rínar- byggðunum muni heppnast vegna örðugleika, sem fram eru komn- ir í sambandi við sölu hinna þýzku járnhrautarverðbréfa, sem ætluð eru Frökkum til yfirráða. Álitið er; aö Poincaré leitist viö að koma svo ár sinni fyrir borð, SJóvettllMgar, fí. teg. KMdalsúSiiar Trawldoppiir Trawlfeiaxasr Peysiir, níargar tegundir. ©t naakms og vaðm. MærfHt alls konar sjéfet, norsk og ensk ©líustakkar írá 7 verksm. ÍMmaMÍstífprél ,GoodrIch‘ TréskéstSgvél, fóðmð og ófóðmð TeppS alls keuar ferii Sivergi lægra. að fyrir tilslakanir af Frakklands hálfu komi hagsmunir í stjórn- málum, en ekki er enn kunnugt, hvernig kröfum hans fyrir Frakk- lands hönd er varið. við lííiidsköSMtraafariiiair. 1 Heigafellssveit á Snæfellsnesi kusu ncestum allir, sem á kjorskrá voru. Segja kunnugir, að þar hafi fiestir kosið ,A-listann. í Stykkis- hóhni kusu 58 ai um 200 á kjör- skrá. í Bárðdælahreppí í Þing- eyjarsýslu kusu 40. Fulltrúa á sambandsþingið kaus verkamáýnafélagið „Dags- brún“ á fundi sínum í gær, og voru þessir kjörnir: Héðinn Valdimars- son, Kjartan Ólafsson, Haraldur Guðtmindsson, Ágúst Jósefsson, Jóii Arasón, Guðmundur Ó. Guðmunds- son, Sigurður Guðmundsson á Freyjugötu 10, Hannes B jörnsson ög Kristján H. Bjarnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.