Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 1
laðlð Sefið út 'af &lpýouftokknum 1926. Föstudaginn 29. október. 252. tölublað. Irssour i Kolanámaauðvaldið enska heiir neytt námaverkamennina út í þá baráttu upp á líf og dauða, er nú stendur yíir, og eigi er séð iyrir endann á. Alþýðusamtökun- U.m myndi verða það til hinnar mestu- ef lingar, ef verkamenn sigr- uðu í deilunni, enda er enginn vaii á, að rétturinn er þeirra megin. Þeir eru að berjast gegn ájþján og kúgun. Og þeir þurfa hjálpar við. Námamennimir svelía; Konur peirrii og börn sveíta.7 En. sakir framtíðarinnar, samtaka og hags verkalýðsins, reyna þeir til hins ítrasta að láta ekki kúgast. Viðs vegar um lönd saína verkamenn fé til styrktar þeim, til þess að foröa þeim M hungursneyð ög hjáipa þeim til •sigurs. Vér íslenzkir, verkamenn höíum einir staðiö áíengdar og ekki hafst að. Nú hefir verka- mannafélagið „Dagsbrún". riðið á vaðið. Á fundi þess í gær sam- þyktu -félagsrhenn að veita 150 kr. úr sjóði íélagsins til styrkt- ar námaniönnunum ensku. Þess er vænst, að fleiri muni á eftir fara, bæði önnur. Alþýðufélög Is- lands og einstakir félagar, hver eftir sinni getu. Margt smátt gerir eitt stórt, og þó eigi sé nema lítið éitt úr hverjum stað, þá safnast, þegar saman kemur, og nokkrum nániamannaf jölskyíduro. má bjarga með því fé í bili úr sárustu neyð, og jaínframt sýnum vér í verkinu hug íslenzkra alþýðumanna til þessara ensku félaga . vorra. Ef líkt stæði á fyrir oss og^ nú fyrir J>eim, þá myndi ekki standa á 3 námamönnunum og öðrum er- lendum bræðrum vorum og systr- um til hjálpar. Vonandi' gleym- um vér þeim þá heidur ekki í neyð þéirra. í>ó að margir meðal vor hér hafi lítið til að lifa á, þá höfa þó aámamennirrijr ij erih oiiBBa. Verkin munu bráðiega sýna bróðurhug vorn, islenzkrar- Mrberpr Þérðarson flytur fyrirlestur i Nýja Bíó sunnudaginn 31. okt. kl. 3 e. h. EFNI: Llfaiiái krtsíiMöinuF m ég. Aðgöngumiðar fást i bóka- verzlun Ársæls Árnasonar, Sig- fúsar Eymundssonar, ísafoldar og i Hljóðfærahúsinu og kosta Styðjið ísienzkan iðnað! alþýðu, til bræðra vorra og systra, sem eru í nauðum stödd, fórnarhug vorn og ást á málefn- um verkalýðsins og sigri þeirra. Khöfn, FB., 28. okt. Kolanámuverkbamiið enska. Frá Lundúnum er símað, að aðalráð verkalyösfélaganna hafi samþykt að biðja námamenn um heimild til þess. að hefja frið-* arsanminga að nýju. • Síjóramálaviðskifti Frakka og Þjóðverja. ¦Frá Beiiín ér símað, að stefna sú, sem þeir Briand ög Strese- mann komu sér saman um að heppiiegust væri til úrlausnar á fransk-þýzkum deilumálum, er þeir hittust í Thoiry, sæti ail- öflugri mótspyrriu, , svo áð fyrir- sjcianiegt sé, að það er miklum eríiðleikum bundið að ieiða hana til. sigurs. Menn eru vondaufir um, að áform um fjárhagslega hjálp Þjóðverja til Fraklía til end- wrgjaíds fyrir Saar-héraðið og heimköliun setuliðsins úr Rínar- byggðuntim muni heppnast vegna örðugieika, sem fram eru komn- ir í sambandi við sölu hinna þýzku járnbrautarverðbréfa, sem ætluð eru Frökkum til yfirráða. Áiitíð er) að Poincaré leitist við að koraa svo ár sinni fjtrH borð, Sjévettlingfap, fl. teg. TpawIIíiixMP Peysnr, margar íegundir. Vinnnf ðt naafems oö vaðm. Mæpf©t alís feonar Sjóf5t, mnk m essfe ©línstakisap frá 7 verfesm. G-úmmistígvél ,Goodfftc!l4 Tréskéstfgvél, fóðrnð oi ófóðrað Teppi alls Kmm að fyrir tilslakanir af Frakklands hálfu komi hagsmunir í stjórn- málum, en ekki er enn kunnugt, hvernig kröium hans fyrir Frakk- lands höncl er varið. vsé laudskössaisasiariiaaí*. í Helgafellssveit á Snæfeilsnesi kusu næstum allir, sem á kjörskrá voru. Segja kunnugir, að þBír hafi flestir kosið .A-listann. í Stykkis- hölmi kusu 58 af um 200 á kjör- skrá. 1 Bárðdælahreppi í Þing- eyjarsýslu kusu 40. Fulltrúa á sambandsþingið kaus verkamaönafélagið „Dags- brún" á fundi sínum í gær, og voru þessir kjörnir: Héðinn Valdimars- son, Kjartan Ólafsson,, Haráldur Quðmundsson, Ágúst Jósefsson, Sóa Arasön, Guðmundúr O. Guðmunds- son, Sigurður Guðmuhdsson á Freyjugötu 10, Hannes Björnssori bg Kristján H. Bjarnason. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.