Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ aSsláftur á nokkfniií tepndnm af Klölaeffflum nú sasesiia daga. th. Bjðnsdéttir, Laugavegi 23. ÖNSVVEETENEB STERILIZED ' &TENTSI i Oss væri kærasí, að pantanir fyrir fermíng- arnar kænm sem fyrst. Getsgi erleatlra mynta i dag: Sterlingspuml............kr. 22,15 100 kr. dauskar .... — 121,50 100 kr. sænsikar .... — 122,17 100 kr. nqrskar .... — 114,21 Dollar................ . - 4,57>/a 100 frankar fcanskir. . . — 14,28 100 gyllini hoiienzk . . 183,04 100 gullmörk iJfKk. . . ~ 108,75 i. s. f. filínmíélagið Æfingar verða fypst rnn sinn þannig: Fimleíkar II. flokkur míðviku- og laugar-daga kl. 7 — 8 síðd. — I. flokkur miðviku- og laugar-daga kl. 8 — 9 — íslenzk glíma miðviku- og laugar-daga kl. 9 — 10 — Æfingar eru i fimleikahúsi Mentaskólans, og kennari er Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum. Qrisk-rómversk glima verður einnig kend, og verða æfingar á mánu- dögum og föstudögum kl. 81/* í búningsherbergjum ípróttavallarins Kennari í pessari iprótt verður Ágúst Jóhannesson. Nýir félagar gefi sig fram vlð esnliverai úr sfjéra ÁrMisaaaass. Leikfélag iSeykfavíkua*. verður leikin i Iðnó i kvöJd kl. 81/* síðd. Hljómleikar milli pátta undir stjóm E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seidir í íðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Ath. Menn evu beðnir að koma stundvíslega, pvi húsjnu verður lokað um leið og leikurinn hefst. Sín&i 12. ■ ■ Sími 12. Mafiaarstræti 17. Slmi SÖ7. íslenzka neðanmálssagan skemtilega, kemur út á morgun, íæst í afgreiðslu Alpýðublaðsins. MJóflk fæst i Alpýðubrauðgerðinni. Drengir óskast til að selja sögu- bók á götunum á morgun, komi í afgreiðslu Alpýðublaðsins kl. 1 e. h. Há sölulaun. Frá Alpýðubrauðgerðimú. Vínar- brauð fást strax kt. 8 á morgnana. Harðjaxl kemur á morgun ki. 1, afgreiðslan Bergstaðarstræti 19. Börn, sem eiga vetlinga, eru ámint um að liafa pá meö, ef kalt verður. Oddur Sigurgeirsson, ritstjóri. Box 614. Sögusöfn Heimskringlu og Lög- bergs o. fl. bækur frá Kanada fást í Bókabúðinni á Laugavegi 46. Niðursoönir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Vegginyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrðmmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. ... -:v-r—gr- r*---------- AlÞýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.