Alþýðublaðið - 04.03.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 04.03.1920, Page 1
1920 Gangur málsins. Frumvarp það um fjölgun þing- JDanna í Reykjavík, sem lagfc var íyrir Alþingi, varð við 2. umræðu fyrir þeirri breytingu, eins og kunn- Hgt er, að þingmannatalan var íaerð úr 6 niður í 4. Aðeins 5 bingmenn greiddu frumvarpinu óbreyttu atkvæði upp úr neðri ðeild. Þótti mörgum sem þing- öienn bæjarins hefðu lítt haft sig í frammi við umræðurnar, þó þeir að sjálfsögðu mæltu með því. Sinkum var annar þingmaður oæjarins, Jakob Möller, linur í sókninni, og héldu sumir að það ’íaeri vegna þess, að frumvarpið var komið frá stjórninni. Þegar hér var komið málinu, befði auðvitað verið eðlilegast, að bingmennirnir sjálfir hefðu boðið til borgarafundar, en einhverra . bluta Yegna kom aldrei til þess. i’egar auðséð varð um undirtektir bingsins, hélt fulltrúaráð verka- ^ðsfélaganna fund, jafnskjótt og samkomubanninu var létt af. Var !>ar rætt um borgarafund, og voru öienn í fyrstu vantrúaðir á það, ð'ð nokkurt gagn yrði að honum. Sa þegar menn athuguðu nánar ölla málavexti, urðu menn á eitt 8áttir um það, að slíkur fundur blyti að hafa áhrif, að minsta kosti á þingmenn kjördæmisins. Var nú einum af Alþýðuflokks- baönnum falið að leita samkomu- iags um borgarafund við Sjálf- stjórn, og var það auðfengið, eins °g hlaut að vera, þar sem þing- öiannafjölgunin snerti alla bjós- eödur bæjarins. Fundurinn var haldinn, og boð- ^ á hann öllum þingmönnunum. svo óheppilega — eða heppi- !ega, fjoir þingmenn — tókst til, einmitt sama kvöldið var þeim boðið í leikhúsið. Og auð- vitað möttu þeir það meira, en Fimtudaginn 4. marz að hlusta á mál reykvískra borg- ara. Meira að segja fyrri þing- maður Reykvíkinga, Sveinn Björns- son, hundsaði fundinn. Síðari þing- maðurinn, Jakob Möiler, kom á fundinn, til þess að gera afsökun sína á því, hve linlega þeir sam- þingmennirnir, hann og Sveinn, hefðu barist fyrir þessu máli á þingi. Fanst mörgum það fremur ósvífið, er hann talaði með vindil uppi í sér. Kvað hann aðallega vera þá orsök til linku þeirra, að þeim hefði fundist orð þau, er þeir mæltu með fjölguninni, sem ótöl- uð, þar sem frumvarpið hefði mætt svo mikilli mótspyrnu! Hefðu þeir þvi ekki séð sér fært að hafa nein áhrif á þingmenn, er þeir hefðu iíka fundið upp sér- staka tegund réttlætisins, er nefnd- ist „hæfilegt réttlæti“! Veigamikl- ar ástæður til þess að gefast upp, eða er ekki svo? Þegar sjáanlegt var, að fundur- inn gæti sjálfur ekki náð tali af þingmönnum, bar Ólafur Friðriks- son upp tillögu, eða orðsendingu, sem báðir flokkar í bænum höfðu bomið sér saman um, og er mönn- um kunnugt um innihald hennar, og svo hitt, að nefnd var kosin til þess að ná tali af þingmönn- um. Þess skal getið, að á fund- inum töluðu aðeins menn úr Al- þýðuflobknum, nema J. Möller. Nefndin, sem kosin var, hitti stjórnarskrárnefndina í efri deild að máli snemma morguns daginn eftir, og fékk hana til þess að færa þingmannatöluna upp um einn. Gekk frumvarpið svo í gegn- um efri deild með þessari breyt- ingu og var samþykt til neðri deildar affcur. Meðan málið var í efri deild, starfaði sendinefndin ósleitilega að því, að færa þing- mönnum heim sanninn um rétt- mæti þess, að Reykvíkingar ættu í raun og veru skýlausan rétt á 6 þingmönnum, jafnvei þó kjós- endur gætu í versta falli gengið að því, að þeir yrðu aðeins 5. Starf nefndarinnar lýsti sér bezfc í 50. tölubl. Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Auglýsingaverð í blaðinu kr, 1,50 cm. dálksbr. því, að þegar málið kom aftur fyrir í neðri deild, voru 13 þing- menn því fylgjandi í raun og veru, en ekki 5, eins og virtist við fyrri meðferð málsins. Sýnir þetta hve yfirvegun getur og hlýtur ætíð að vera gagnleg þeim málum, sem réttmæt eru. Fyrir einhvern mis- skilning, að því er virtist, greiddi einn þeirra þingmanna, sem lýst. hafði sig fylgjandi frumvarpinu, eins og það kom frá efri deild, ekki atkvæði um þá breytingu, að þingmenn Reykjavíkur skyldu vera aðeins 4. Varð þetta til þess, að breytingin varð samþykt með 13 atkv. gegn 12; hefði annars fallið með jöfnum atkvæðum og frum- varpið þá líklega verið samþykt óbreytt, eins og það kom frá efrl deild. Nú kom málið aftur fyrir efri deild, en eins og menn vita, fór þar svo að lokum, að tveggja þingmanna fjölgunin var samþykt. Hefði deildin gert breytingu aftur, hefði málið komið fyrir sameinað þing og frumvarpið líklega fallið þar, því */* atkvæða þurfti til að samþykkja það. Það, sem aðallega einkennir þetta mál, er það, hve þingmönn- um kjördæmisins virtist í fyrstu liggja það i léttu rúmi, einkum Jakob Möller (því Sveinn Björns- son hélt tvær góðar ræður, þegar það kom í annað sinn til neðri deildar), hvort málið næði fram að ganga eða eigi. í öðru lagi er sýnilegt, að með skynsamlegum rökum var hægt að sannfæra hina sanngjarnari þingmenn um Það, hve fjarri það var öllu réfctlæti, að láta Reykjavík aðeins fá tv® þingmenn í viðbót. Það er því ó-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.