Alþýðublaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefið út aí Mfftýðuflokknum im Máiiutlagirín 1. nóvember. 254- tölublað. Stór útsala byrjar í dag (mánudag) í verzlun okkar, og verða allar vörur seldar með mjög miklum afslætti, svo sem: Allir karlmannafatnaðir, nærfatnaðir, karla og kvenna, höfuðföt, manchett- skyrtur, flibbar, sokkar o. fl. með 20 % afslætti. !WF" Regnkápur, vetrarkápur allar o. fl. með 20 — 50% afslætti. ~^M Öll kápuefni, kjólaefni, ullar og bómullar, gardínuefni o. fl. með 20 — 40° 0 afsl. Dívanteppi, borðteppi, misl. gardínur, regnhlífar o. fl. með 20 % afslætti. Enn íremur 10 — 20% af öllum léreftum, tvisttauum, flónelum, sængurdúk- um, vinnufátaefnum, moleskinni o. fl., og yfirleitt minst 10 % af öllum öðrum vörum, sem ekki er hærri afsláttur af, par á meðal t. d. okkar alþektu, góðu regnfrökkum, vetrarsjölum, prjónagarni o. tl. o. fl. Sami afsláttur verður einnig gefinn í „ALFA", Bankastræti 14, meðan út- salan helzt. — Notið yður petta ágæta tækifæri til að fá góðar vörur fyrir óvanalega lágt verð og komið, meðan sem mestu er úr að velja." artelnn Einarsson & Co. Erlendi ^iraaskeyti. Khöfn, FB., 30. okt. Kolanámudeilan brezka. Beíri horfur á, að úr fari að rætast. Frá Lundúnum er símað, að nú séu betri horfur á, að fari að rætasl úr kolamálinu. Þáð er talið sennilegt, að aðalráð verkalýðsfé- iaganna fái heimild frá náma- mönnum til pess að hefja friðar- samninga. I einu námahéraðinu komst það upp, að gera átti tilraun til þess að sundra einni kolanámunni með sprengingu. Frá alrikisráðstefnunni brezku. Forsætisráðherrar Bretaveldis, sem nú sitja á ríkisráðstefnu í Lundúnum, hafa m. a. rætt ufti Locarno-samninginn. Pað er talið senni'.ejt, "að Ástralía og Nýja Sjá- tand sampykki hann, en Canada og Suður-Afríka ekki. Fuiiýrt er, að forsætisráðherrarnir séu sammála um, að framvegis taki England sér ekki neinar sérskuldbindingar á hendur í utanríkismálum. Khöfn, FB., 31. okt. Samkomulagstilraunirnar i kolanámadeilunni. Frá Lundúnum er símað, að nú sé alt útlit á, að námamenn verði tilleiðanlegir til þess að slaka nokkuð á kröfum sínum og þá heizt, að samningar verði gerð- jr í einstökum héruðum, en það sé þó til bráðabirgða. Muni náma- mennirnir því fallast á lækkun launa og lengri vinnutíma. Full- trúafundur námamanna kemur saman í • miðri vikunni til þess að ræða sátíatilraun verkalýðsfé- 'Jaganna og taka fullnaðarákvörð- un.um sáttatillögurnar. Utanrikismál Rússa. Frá Moskva er símað, að fuliyrt sé, að Stalin starfi að því, að JafnaftariHanna~ félag Islands heldur fund í kaupþingssalnum i Eimskipafélagshúsinu þriðjudaginn 2. þ. m. kl.-^'Vs siðdegis stund- víslega. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Ferðasaga: Björn BJ. Jónsson. 3. Kosningaerindi: Felix Guð- mundsson. Stjérritn. Lyftan verður í gangi frá kl. 8. takmarkaður verði undirróður af Rússa hálfu í öðrum löndum. Mun þetta* standa í sambandi við það, að stjórnin er nú að leita hófanna um lán erlendis, sem bráð nauð- syn er á að fáist til rússneska iðnaðarins. Talið er víst, að lán þessi fáist ekki, nema Rússar hætti öllum undirróðri í öðrum iöndum og viðurkenni skuldir Rússlands frá dögum keisaraveld- isins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.