Alþýðublaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Andrés Andrésson. Laugavegi 3. UTSALA á Plöíum, Grammófónnm, nýjar gerðlr, ásamt nokkrum tvöfuldum Harmonikum, að eins f 3 daga. Hljóðfærahúsið. Konur! Blðjið um Smára- smjðrlfkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjörlíki. NÝKOMIÐ: Mjög mikið ai nllarmillifatapeysum, afaródýrum, kostuðu áður 16—18 kr., nú 12 kr. Nærföt og manchet- skyrtur, tilbúin föt á karlmenn og drengi, nýsaumuð frá 60 kr. Vetrarfrakkar daglega afgreiddir, snið eftir ósk livers einstaks, fata- og frakka-efni i stóru úrvali. Peysu- fataklæði, afargott, og flauel á peysur, upphlutasilki. Alt petta á að seljast fljótlega; pess vegna er verðið afar-lágt. — Spyrjið um verð á rykfrökkum. Nokkur stykki af mjög góðuin saumavélum til sölu, tækifærisverö. Fæ fieiri með Lagarfossi næst. — 3©°jo gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Banknstræti 14. á nokkrnm tegundum af Kjólaefnum nú næstu daga. Laugavegi 23. Hiis jafnan til söiu. Hús tekin í umboðssðlu. Kaupendnr að húsum oft til taks'. Helgi Sveinsson, Aða.ls’r, 11. Heinui 11 •— 1 og 6 — 8. Utbpeiðið Aiþýðublaðið! Tóhaks- og Sælgætis-verzlunin „Hekla“, Laugavegi 6, selur iang fjölbreyttast og beast úrval a! tébaksvörum JLítið i gluggana! Mjóik fæst í Aipýðubrauðgerðinni. Veggmyndix, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Aluminiumpottar 1,50. Emaill. pottar, stórir og smáir. Skóipíötur 4,50. Þvotta- föt. Náttpottar, Blikkíötur. Blikkbalar. Þvottabretti 2,50. Kolakörfur. Kola- ausur. Burstar og Kústar alls k. Taurullur 55 kr. Tauvinriur .25 kr. Qyltar ausur og Spaðar. Ótai margt fleira nýkomið undir Hannesarverði. Laugavegi 64. Simi 1403. Spaðkjöt, tunnan frá 145 kr. — Alexandra-hveiti og maísmjöl, — ódýrt. Sveskjur, kassinn 10 kr. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nýkomið: Hattar, enskar húfur, vinnuföt, nærföt, sokkar, axlabönd, manchetskyrtur, peysur, Flibbar, regn- hlífar, regnkápur, vaiaklútar o. fl, lægst verð. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Góð stofa til leigu, ágæt fyrir tvo eða tvær. A. v. á. Á Hverfisgötu 3, Hafnarfirði, er kend handavinna. Einnig getur ein- hleyp stúlka fengiö að sofa par. Vegna kolaverkfallsins hijóta vörur að hækka bráðlega. Verðið er alt af lægst hjá Hannesi Jónssyni, Laugavegi 28. Látið hann pvi njóta viðskifía yðar. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaði. Sjókiæðagerðin gerir pau betri en ný. Alþýðuflokksfólk! Aíhugið, að auglýsingar eru fréttiri Auglýsið pví í Alpýðuhlaðinu. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.