Alþýðublaðið - 02.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af -tlþýouflokloiuui 1926. Þriðjudaginn 2. nóvember. 255. tölublað. hófst í gær (tnáuud.) á ýmSnm fátaefnum og TAUBÚTUM. Sérstok- lega gott tækifæri til þess að fá sér ódýrt en gott fataefni. Kontið í Mgr. Aleíoss. Simi 404. — Hafnarstr. 17% il mánudags 20 % Stór ÚTSALA á ðllum vðrum verzlunarinnar, 10 — 25% afsláitur frá okkar m|og lága veroi, svo sems 25 % afsláttur af: Matar- og Kaffi-stellum. , af: Þvottastellum, .Eldhússettum, Bollum, Diskum og alls konar Postulíns-, Leir- og Gler-yörum. af: Skrautmyndum, Vösum og ýmis's konar Postulínsvörum með íslenzkum myndum, til tækifærisgjafa. af: Kvéntöskum og Veskjum, Barnatöskum og Myndarömmum. af: Manieure, Herraveskjum, Buddum, Spilum og Kertum. af: Dúkkum, Bílum, Munnhörpum, Myndabókum og alls konar Barnaleikföngum. af: Aluminium- og Emaille-búsáhöldum. , af: Hnífapörum, Skeiðum, Vasahnífum og alls konar smávör- um og öllum öðrum vörum. af: öllum peim vörum, sem eitthvað sést á. : ' 20 % ¦ — 20 % .. ___ 10 % — ' -20%-, — '• 10% — 20 7. 50 % , Ekkert kostar er vii að skoða vðrurnar og athuga verðið, vonum að yður muni líka« K. iiiarssöi í Ipii ssöii, Bankastrætl 11. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 1. nóv. Unglingspiltur drepinn » fyrir tílræði, er mistókst við harð- sijórann Mussolini. Frá Berlín er síraað, að þegar Mussolihi var staddur í Bölogna, hári unglingspiltur nokkur gert tilraun til þess að skjóta haaa. Pilturinn hæfði hann ekki. Ma«nfjð1dS«n árap þegar árásar- manninn. óspektasamt var í borg- inni nokkra stund eftir að morð- tiiraunin var gérð. Þjóðverjar og austur-landa- mærin. Frá Berlín er símað, að ósenni- legt sé talið, að Þjoðverjar muni failast á ðryggissamníng um hin nú gildandi landamæri Þýzka- lands austan megin. Ef Þjóðverj- ar félíust á» að þeim skyldi ekki breyft, þá myndi það leiða af sér, að yonir Þjóðverja um breytingu á landamærum Þýzkalands og Póllands myndu seint eða ekki rætast, og einnig myndi öryggis- samningurinn geta kornið í veg fyrir, að yrði af sameiningu Þýzkalands og Austurrikis, en hvort tveggja eru áhugamál f|öida Þjéöverja. Þjóðverjar vona, að hægt verði að finna eittbvert ann- að endurgjald í staðian fyrfcr heimsendingu setuiiðsins úr Rín- aíbyggðuaum. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.