Alþýðublaðið - 02.11.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 02.11.1926, Page 1
AlþýðnblaOið Geíið út af MÞýðnflokkmim 1926. Þriðjudaginn 2. nóvember. 255. tölublað. hófst í gær (mánnd.) á ýmsnm iataefmum og TADBÚTtJM. Séestak" lega gott tækifæri til pess að Sá sér édýrt en gott SataeSni. Koinið í Afgr. Alafoss. Simi 404. — Hafnarstr. 17. 25 % 20 % 20 % 20 % 10 % 20*7 o 20 % 50 % afsláttur af: Matar- og Kaffi'Stellum. — af: Þvottastellum, .Eldhússettum, Bolium, Diskum og alls konar Postulíns-, Leir- og Gler-vörum. — af: Skrautmyndum, Vösum og ýmiss konar Postulínsvörum með íslenzkum myndum, til tækifærisgjafa. — af: Kventöskum og Veskjum, Barnatöskum og Myndarömmum. — af: Manicure, Herraveskjum, Buddum, Spilum og Kertum. — af: Dúkkum, Bílum, Munnhörpum, Myndabókum og alls konar Barnaleikföngum. — af: Aluminium- og Emaille-búsáhöldum. — af: Hnífapörum, Skeiðum, Vasahnifum og alls konar smávör- um og öllum öðrum vörum. —- af: öllum peim vörum, sem eitthvað sést á. Ekkerf kosfar að skoða vorurnar og athuga verðið, er við vouubu að yður muni líka. K. Einarsson & Kjðmsson, Bankastræti 11. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 1. nóv. Unglingspiltur drepinn - fyrir tiiræði, er mistókst við harð- stjórann Mussolini. Frá Berlín er sítnað, að þegar Mussolini var staddur í Bologna, hafi unglingspiltur nokkur gert tilraun til þess að skjóta haan. PiUurinn hæfði hann ekki. MannfjÖldSnn drap þegar árásar- manninn. Öspektasamt var í borg- inni nokkra stund eftir að morð- tilraunin var gerð- Þjóðverjar og austur-landa- mærin. Frá Bertín er sírnað, að ósenni- legt sé talið, að Þjóðverjar muni fallast á öryggissamning um hin nú gildandi landamæri Þýzka- lands austan megin. Ef Þjóðverj- ar féllust á, að þeim skyldi ekki breytt, þá myndi það letða af sér, að vonir Þjóðverja um breytingu á landamærum Þýzkalands og Póllands myndu seint eða ekki rætast, og einnig myndi öryggis- samningurinn geta komið í veg fyrir, að yrði af sameiningu Þýzkalands og Austurríkis, en hvort tveggja eru áhugamál f jöida Þjóðverja. Þjóðverjar vona. að hægt verði að finna eitthvert ann- að endurgjald í staðian fyrir heimsendingu setuliðsins úr Rín- arbyggðunum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.