Alþýðublaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.11.1926, Blaðsíða 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Magnús Magnússon ritstjóri talar fyrir munn fjögurra stjórnmálaflokkanna í Bárunni á fimtudaginn kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 7. — Foringj- um stjórnmálaflokkanna er boðið. Leikfélag Reyk|aviknr. Spanskflngan verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8V2. Hljómleikar milii pátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðusýmng. Ath. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, pvi húsinu verður lokað um leið og leikurinn hefst. Sfinti 12. Sfimi 12. Nýja mjólkur- og brauð-búð opnum við á Skðlavörðustfg 7 (horn- inu við Bergsstaðastræti) á morgun, — iöstudaginn 5. nóvember. — Þar verður selt: Mjólk, Rjðmi, Skyr, SmjSr, Egg. iMT Einnig Brauð og KSkur. "^Hf Mjólkurfélag Reykjavíkur. Á útsölunni seljum við meðal annars: Góð morgunkjólaefni á kr. 3,50 og 4 kr. í kjólinn. Hvit léreft frá kr. 0,60 mtr. Hvít flónel frá kr. 0,68 mtr. Tvisttau — — 0,76 — - Fiðurhelt léreft 1,35 — 20—30% af öllum kápu- og kjóla-efnum, nærfatnaði, sokkum o. fl. o. fl. Notið yður petta tækifæri til að fá yður vörur fyrir lágt verð. „ALFA“, Bankastr. 14. Tilboð óskast í flutning á mjólk frá Mjólkurfélagi Gerðahrepps til Mjólkurféiags Reykjavíkur í vetur eða til jafnlengdar næsta árs. Tilboð, stíluð tii stjórnar Mjólkurfélags Gerðahrepps, afhendist hr. Eyjólfi Jó- hannssyni, framkv.stj. Mjólkurfélags Reykjavikur, fyrir kl. 4 á laugar- daginn næstkomandi. Stjórnin. PT" Útbreiðlð Alpýðublaðlð J Herluf Clausen, Síml 39. 30°(o gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Bankastræti 14. Mjólk fæst í Alpýðubrauðgerðinni. Bókabúðin, Laupvefli 46. Alt í grænum sjó (2,00) 1,00 kr. Maður frá Suður-Ameriku (6,00) 3,00. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malin eru íslenzkir, end inga rbezti r, hlýjasti r. Veski tapaðist með peningum í. Skilist á Laugaveg 67 B. Harðfiskur, Riklingur, Kæfa, Tólg, Spaðkjöt, Hangikjöt, Gulrófur, Kar- töflur 15 aura I/2 kg. Laugavegi 64. Sími 1403. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugðtu 11. Innrömmun á sama stað. Snotur pvotta-stell 9,25, Matar- stell 22 kr., Diskar 45 aura, Bollapðr 45 anra, Mjólkurkönnur 65 aura. Laugavegi 64. Sími 1403. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélagimi. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.