Alþýðublaðið - 06.11.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.11.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐIÐ "" -’*•" B á mánudagskvöldum kl. 8V2 sjö kvöld fyrir jól og átta kvöld eftir jól. Lesa flestir hinir sömu rnenn og í hitt Í5 fyrra og ýmsir fleiri. Verð- ur það tilkynt jafnóðum. Fyrsta kvöldið lesa jreir Árni Pálsson, Jón Sigurðsson frá Kallaðarnesi og Sig. Nordai. Aðgöngumiðar að öllum 15 kvöldtmum fást í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og bókaverzlun Isafoldar og kosta 5 kr. Gin- og klaufa-veiki í Noregi? í tilkynningu frá aðalræðismann- inum norska hér til FB. er skýrt frá grunsamlegri nautpeningsveiki, er konrið hafi upp á býlinu Tráne i Stegne í Noregi. Öttuðust læknar, að jretta væri gin- og klaufa-veikin. Voru jregar gerðar öflugar ráðstaf anir til varnar útbreiðslu veikinn- ar, búpeningur drepinn og grafinn í jörð, peningshúsið brent og býlið sótthreinsað og einangrað. Dýrtiðaruppbót embættismanna og opinberra starfsmanna hefir nú verið ákveðin og lækkar um næsta nýjár úr 67];3"/0 í 44°;’o, jr. e. um meira en priðjung. Varla verða starfsmenn rikisins of feitir af henni úr pessu. er gert ráð fyrir, að pað verði lag- fært til fulls á 10 dögum. Skipstjóri pýzka togarans, sem sektaður var í fyrra dag fyrír landhelgisbrot, hefir ekki áfrýjað dómnum. ísfisksaia. „Snorri goði“ seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 1000 sterlings- pund. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 1 stigs frost. Átt víðast norðlæg, jhvöss, einkum í Vestmannaeyjum og par næst á isafirði og í Stykkishólmi. Snjókoma á Seyðisfirði og nokkur á ísafirði og Grímsstöðum, en regn á Akureyri. Djúp loftvægislægð milli Færeyja og Austfjarða, hreyf- ist hægt til norðurs. Otlit penna sólarhring: Norðlæg átt, hvöss um alt land og úrkoma. Snjókoma á Vestfjörðum í nótt. Krapahríð á Norðurlandi. „Spanskflugan“ verður leikin annað kvöld. Petta er í síðasta sinnið, sem hún verður sýnd hér nú. ar til sambandspingsins og fulltrúa- ráðsins í Hafnarfirði: Björn Jóhann- esson, Gunnar Jónsson og Símon Kristjánsson. Verkamannafélagið „Framtíðin“ í Hafnarfirði heldur skemtun í kvöld kl. 8 >/2 í Góðtemplarahúsinu par. Þangað verður gott fyrir unga fólkið að koma. Þórbergur Þórðarson endurtekur erindi sitt: „Lifandi kristindómur og ég“ í. Nýja Bíó á morgun kl. 3, par eð aðsóknin var svo ífiikil í fyrra skiftið, að fjöldi manna varð frá að hverfa. Geo. Copland fisksali skrifar um fisksöluna í „Mgbl.“ í gær og kemst að . peirri niðurstöðu, að stórhækkun á verði íslenzka. fiskjarins í Rarcelona og Bilbao á Spáni sé að pakka kola- deilunni ensku, jrví að hún hafi seinkað útvegun fiskflutningaskipa, og á meðan hafi fiskbirgðirnar á pessum stöðum gengið upp að mestu. Um sölusambræðsluna undir ráðsmensku „Kveldúlfs“ segir hann, að ’um hana hafi verið samið með mestu leynd og „Kveldúlfi" heitið fjórum af hu’ndraði í póknun, hvern- ig svo sem salan tekst. — Með hvorum ætlar veslings „Mgbl.“ nú að verða? Til ensku kolanámumannanna, afhent Álpýðublaðinu: Frá Verði kr. 5,00, frá borgara kr. 10,00. Kvöldvökur hefjast á mánudaginn með sama sniði og í hitt ið fyrra. Verða lcsnir úrvalskaflar úr ísl. bókment- um, fornum og nýjum, í Nýja Bió Skipafréttir. „Gullfoss" kom í morgun frá út- löndum. „Esja“ er væntanleg hing- að um kl. 10 í kvöld vestan um land úr hringferð. — Togarinn „Gylfi“ fór í fyrra kvöld til Eng- lands með afla sinn. „Fálkinn“ losnaði af grunninu, Varðskijjið „Islands Falk“ losn- aði aftur af grunninu í Igær með að- fallinu. Stýrið laskaðist, en við pað er talið að hægt sé að gera hér, og Útlandasiminn bilaður. Síminn er bilaður á Hjaltlands- eyjum. Lítils háttar samband náðist héðan við útlönd í morgun, en síð- an tók fyrir pað. Mannabeinin, sem fundust á Hvaleyri við Hafn- arfjörð og Pálína Þorleifsdóttir varðveitti, sú, er skrifaði grein um pau í Alpýðublaðið í haust, voru, að því, er Matthías Þórðarson forn- menjavörður hyggur, af Englending- Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. T—S kemur hingað eftir fimm jnínútur. Það er verið að gera konuna hans fallega enn jrá einu sinni einhvers staðar i jressu flán- ingarhúsi. Þiggið pér ráð mitt, herra Smiðurl og undirskrifiö pér ekki í dag. Verðið hækk- ar um nokkur hundruð á hverri viku, sem jrér bíðið.“ María jragnaði aftur, og petta var óvenju- legt, því að vanalega þagnaði hún aldrei fyrr en eitthvað. eða einhver lét hana þagna. En hún var bersýnilega gagntekin af að horfa á Smið. „Hamingjan góða! Hvaðan lief- ir hann komið? Heyrið jjið! Það er líkt — ég er að reyna að hugsa mig um — já: það er ^sami maðurinn! Heyrið þér, Billy! Þér trúið þvf kann ske ekki, en ég var í kirkju fytir hálfum mánuði eða svo. Ég fór til pess að horfa á Roxanna Riddle giftast þarna jjessum störhertoga. Það var í stóru kirkj- unni við Skemtigarðinn; — Sankti Bartóló- meuskirkjan er það kallað. Ég -var að horfa á litaða gluggann uppi yfir altarinu, og ég skal sverja yður það, Billy! að ég held, aö herra Smiður hafi komið ofan úr þeim glugga!“ „Kann ske hann hafi gert það, María,“ svaraði ég. „En ég er ekki að gera að gamni mínu! Eg segi yður, að hann er lifandi, uppmáluð í- mynd þeirrar myndar. Annars dettur mér nokkuð í hug; hann hefir ekki sagt eitt einasta orð! Segið mér, herra Smiður! Hafið þér rödd, eða eruð þér einungis mynd úr ,Þjóninum í húsinu 6jða ,Ben Húr‘? Segið þér eitthvað, svo að ég geti áttað mig á þessu!“ Aftur var ég í vafa. Hvernig skyldi Snriður taka þessu? Laut hann til jarðar og lagði á flótta undan þessari haglhríð kvenlegrar ó- svífnf? Eða „veiddi“ hún hann eins og alla aðra karlmenn, sem nálægt henni komu? Eða skyldi þessi maður geta það, sem engum öðrum hafði auðnast, — gert hana orðlausa? Hann brosti blíðlega; ég sá, að hún hafði þó að minsta kosti náð svona miklum tökurn á honum; — hann ætlaði að vera kurteis! „María!“ sagði hann; „ég held, að þér berið alt nerna nefhringana." „Nefhringa? Hver ósköp eruð þér að seg a? Hvað eigið þér við?“ „Ég var að fara með orð eftir spámann-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.