Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 1
Geflð út afi AlþýðnflokkiiiBm- 1926. Mánudaginn 8. nóvember. 260. tölublað. i nokkra daga enn pá "vegna mjög mikillar aðsóknar, og seljum við þar meðal annars: Öll vetrarkápuefni, kjólaefni úr ull og baðmull, gardínúefni o. fl. með 30—40% afslætti. ÖU léreft, tvisttau, flónel, fóðurefni, moleskinno.fi. með 20% afslætti, og enn fremur öll dívanteppi, borð- teppi, gardínur, regnhlífar, karlmannafatnaði, kvenvetrarkápur, regnkápur, höfuðföt. nærfatnað, manchettskyrtur, bindislifsi, sokka o. fl. o. fl. meö 20% afslætti. Erieiitl siiiis&ej^íL Khöfn, FB., 7. növ. Kosningarnar í Bandarikiunum. Frá Wasbington er simað, áð þingkosningarnar í Bandarík]un- um haíi farið þannig, að til setu í öldungacieildinni voru kosnir 48 samveldismenn og "47 sérveldis- menn og 1 íulltrúi bænda og verkamanna. i fulltrúadeildinni fá samvekiismenn sennilega 231 af um' 435 þingsætum. Mussoiini stofnar íil samsæris riieðal Frakka gegn Spánverj- um og Ítöium. Frá París er símað, að. blöðin telji sannað, að Mussolini hafi látið Garibaldi unclirbúa samsæri í Frakklandi gegn ítalíu og Spáni. Tilgangur Mussolinis sé að' æsa itali og Spánverjá á móti Frökk- um og styrkja þannig spansk-ít- alska bandalagið. Koianárnudeiian enska. Frá Lundúnum er símað, að námuroenn og námueigendur séu sammála í aðalatriðum um friðar- skilmála nema um landssamning. Náinumenn óska landssamnings um aðalatriðin samfara héracs- samningunum. Kvöldvökurnar. Fyrstu upplestrarriir verða í kvöld M. 71/2—8V2, og lesa þeir Árlii rPáis- sön, Jön Siguíðss'öri fr'á Kalláðárhesi Of Sifurður Nordai Samtök verkamanna efiast stöðugí og .bjarga kaup- túninu frá eldsneytisleysi. Yfir 100 manns eru nú gengnir í verkamannaíélagið á Þingeyri. Ko!, sem Bræðurnir Proppé höfðu í umboðssölu, hafði Eimskipafélag íslands keypt, en kauptúnið var annars' kolaiaust. Verkamannafé- lagið ákvað að skipa ekki kolun- um út, þar sem ósvinna-þótti, að þessi kol væru ílutt burt úr kaup- íúninu og íbúar þar með sviftir eldsneyti. Eimskipafélagið hefir nú selt hreppsfélaginu kolin. Sex úrvals sönglög fyrir einsöng með undirspili hef- ir Helgi Hallgrímsson hljóðfæra- sali gefið út nú í haust. Lögin eru þessi:l. Englasöngur eftir G. Bi-aga. 2. Saknaðarljóð (Élegie) eftir J. Masssnet. 3., Mansöngur (Sefenata). eftir M. Moszkowski. 4. Árangurslaust (Vergebliches Standchen) eftir Joh. Brams. 5. Til Sigrúnar (An Sylvía) eftir Fr. Schutert.6. Föiull (Der Wanderer) eftir sama. Öil þessi lög efu skin- andi falleg og flestum sðngvjnum kunn um heim alian, einnig héf héima. — Pað er mikil bót að því fyrir söngfólk að hafa nú öl! þessi fögru lög þarna í einu heffi heldur en þúrfa að elta þau uppi i mörgum eriendum bókum, og á útgefandinn þakklæti skilið. Vona ég, að hann láti ekki stað- ar.numið um útgáfu fleiri úrvals- söngva, ef vel gengur um sölu þessara. — Allir textarnir eru á íslenzku, þýddir eftir Fr. Fr. og Bjarna Jónsson frá Vogi. 1 R. J. Valdrán, fyrirhngað i Danmörku. Cornelius Petersen, sem dæmd- ur var fyrir meiðyrði um Stau- nirig og áfrýjaði þeim dómi, hefir nýlega verið dæmdur í 2 000 kr. sekt eða þriggja mánaða einfalt fangelsi. Nokkru áður komst upp, að nokkrir menn, nákomnir hon- um og blaði hans, höfðu undir- búið valdránstilraun. VorU þar á meðal tveir hermenn og einn skólakennari. Var einn þeirra tek- inn fastur. ¥or dæqur, Nú er glatt í sólarsöium. Sundur greiðist fannalín. Bráðmri !ifna blóm í dölum. Bráðum. kemur löan mín. Hlaupa lömb um holt og mó. Hoppa lækir fram í sjó. Víkja burtu vetfarmyrkur. Vofið léysir allra þrótt. Léttir byrðar lífsins styrkur. Larigir dagar sigra nóti Von í brjósti barnsins hlær. Blikar land^og víður sær. Amieus,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.