Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 1
1926. Mánudaginn 8. nóvember. i nokkra daga enn pá vegna mjög mikillar aðsóknar, og seljum við þar meðal annars: Öli vetrarkápuefni, kjólaefni úr ull og baðmuii, gardinúefni o. fl. með 30—40°/n afslætti. Öll léreft, tvisttau, flönel, fóðurefni, moleskinn o. fl. með 20°/» afslætti, og enn fremur öii divanteppi, borð- teppi, gardínur, regnhlífar, karlmannafatnaði, kyenvetrarkápur, regnkápur, höfuðföt. nærfatnað, manchettskyrtur, bindislifsi, sokka o. fl. o. fi. meö 20% afslætti. Khöfn, FB., 7. nóv. Kosningarnar í Bandaríkjunum. Frá Washingtun er símað, áð þingkosningarnar í Bandaríkjun- um haíi farið þannig, að tii setu í öldungadeildinni voru kosnir 48 sanweldismenn og '47 sérveldis- menn og 1 fulltrúi bænda og verkanvanna. i fulitruadeildinni fá samveldismenn sennilega 231 af um 435 pingsætum. Mussolini stofnar til samsæris meðal Frakka gegn Spánverj- um og ítöium. Frá París er simað, að. blöðin telji sannað, að Mussoiini hafi látið Garibaidi undirbúa samsæri í Frakkiandi gegn ítaiíu og Spáni. Tilgangur Mussolinis sé að' æsa Itali og Spánverja á móti Frökk- um og styrkja þannig spansk-ít- alska bandalagið. Kolanámudeilan enska. Frá Lundúnum er símað, að námumenn og námueigeniiur séu sammála í aðalatriðum um íriðar- skilmála nema um landssamning. Náinumenn óska landssamnings um aðalatriðin samfara héraðs- santningunum. Kvöldvökurnar. Fyrstu upplestrarnir verða í kvöld k‘1. 7IÓ .8%. óg lesa þeir Árni PálS- són, íön SigúrðSSbn frá Kallððárhési Og Sigurður Nordal. Samtök verkamanna eilast stöðugí og .bjarga kaup- túninu frá eldsneytisleysi. Yfir 100 manns eru nú gengnir í verkamannaíélagið á Ifingeyri. Kol, sem Bræðurnir Proppé höfðu í uinboðssölu, hafði Eimskipafélag íslands keypt, en kauptúnið var annars koiaiaust. Verkamannafé- iagið ákvað að skipa ekki kolun- um út, þar sem ósvinna þótti, að þessi kol væru flutt burt úr kaup- túninu og íbúar þar með sviftir eldsneyti. Eimskipafélagið hefir nú selt hreppsfélaginu kolin. Sex úrvais sönglög fyrir einsöng með undirspili hef- ir Helgi Hallgrímsson hljóðfæra- sali gefið út nú í haust. Lögin eru þessi: 1. Englasöngur eftir G. Braga. 2. Saknaðarljóð (Élegie) eftir .1. Masssnét. 3._ Mansöngur (Serenata).- eftir M. Moszkowski. 4. Árangurslaust (Vergebiiches Standchen) eftir Joh. Brams. 5. Tii Sigrúnar (An Sylvia) eftir Fr. Schubert. 6. Föiull (Der Wanderer) eftir sama. Öll Jressi lög eru skin- andi falleg og flestum söngvinum kunn um heim alian, einnig hér héima. — Það er mikil bót að því fyrir söngfólk að liafa nú öii þessi fögru lög þarna í einu héfti heldur en þúrfa að elta þau uppi í mörgum eriendum bókum, og á útgefandinn þaliklæti skilið. Vona ég, að hann láti ekki stað- ar.numið um útgáíu fleiri úrvals- söngva, ef vel gengur um sölu þessara. — Allir textarnir eru á íslenzku, þýddir eftir Fr. Fr. og Bjarna Jónsson frá Vogi. R. J. Valdráii fyrirhugað í Danmörku. Cornelius Petersen, sem dæmd- ur var fyrir meiðyrði um Stau- ning og áfrýjaði þeim dómi, hefir nýiega verið dæmdur í 2 000 kr. sekt eða þriggja mánaöa einfalt fangeisi. Nokkru áður komst upp, að nokkrir menn, nákomnir hon- um og blaði hans, höfðu undir- búið valdránstilraun. Voru þar á meðal tveir hermenn og einn skólakennari. Var einn þeirra tek- inn fastur. foi'dægur. Nú er glatt í sólarsöium. Sundur greiðist fannaiín. Bráðuni lifna blóm í dölum. Bráðum kemur Íóan mín. Hlaupa lömb um holt og mó. Hoppa lækir fram í sjó. Víkja burtu vetrarmyrkur. Vorið leysir allra þrótt. Léttir byrðar lífsins stvrkur. Langir dagar sigra nótt. Von í brjósti barnsins hlær. Blikar lánd.og víður sær. Amicm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.