Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 2
2 L P V D U B L A Ð í Ð 5 Aígreiðsla í ASþýðuhúsinu við Hverfisgöiu 8 opin frá kl , 9 árd. til kl. 7 siöd. Skrifstofa á saina stað opin kl. 9Vg —101'2 árd. og ki. 8—-8 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prenismiðja: Alþýðuprentsmiöjan (í sama húsi, sönm símar). „Glögt er pað enn, hvað þeii’ vilja“. „Vísir" birti nýlega viðiaj við Gísla J. Johnsen, kaupmann og útgerðarmann frá Vestmannaevj- um, um fiskveiðar og vinnuvél- ar. Skýrir Gísli frá því, að hann hafi í hyggju að koma upp í Vestmannaeyjum vélum til þess að hausa og fletja fisk, og gerir sér vonir um, að mikill vinnu- sparnaður ávinnist með því. íiann segir: „Ef vélar þessar verða teknar upp á botnvörpuskipum hér, þá mætti fækka hásetum til mtina, ..." Þarna er nú kjarni málsins. Hann er sá sami, sem æíinlega vakir fyrir atvinnurekendum. Kaupgjald það, sem rennu'r í íVasa verkalýðsins fyrjr vinnu, er í þeirra augum eydsluei//ir, sem þarí að spara. Og þar sem þessi liður er taisvert stór -í atvinnu- rekstri eins og útgerð, þá er svo sem eðliSegt, að menn með þess- um hugsunarhætii horfi fasc á það að finna ráð til þess að lækka þenna kostnaðarlið. Þessi útgerð- armaður er svo sem ekki frá- brugðinn öðrum útgerðarmönnum urn þetía. Hann er bara dáiítið hieinskilnari eða óvarkárari í orð- um en hinir, sem hugsa alveg eins og hann. Ef hægt er að fá vél- trr í stað verkámanna, sem eru ó- ídýrari í rekstri en verkamenn, þá er það hagur fyrir útgerðina, og þá á að vinna fast að því að fá þær vélar. Með þessu auglýsa úí- gerðarmenn svo berlega, að ekki verður um vilst, þá skoðun sína, að útgerðin sé til og eigi að vera til einungis vegna hagsmuna út- gerðareigendanna. Verkamenn- irnir eru byrði á útgejðinni, sem hún 'nefir ekki komist hjá að bera ti! þessa, en sem útgerðin þarf að finna ráð til áð Iétta af sér, svo sem unt er. Gísli þessi bendir þarna á snjaliræði, og „Vísir“ virðist hróðugur af að geta flutt Iesendum sínum þessi gleöitíðindi. — Hann er vongóður um að geta innleitt vélar, er vinni þau störf á fiskiskipunum, sem verkamenn hafa unnið til þessa. En takist það, þá má fœkka verkamönnum á skipunum, víkja þeim burt úr þessari atvinnugrein. Þar í liggur hagnadur útgerdarinnar af pessari mjung. Takið vei eítir þessu, verka- menn' Þið eruð skoðaðir sem byrði á atvinnufyrirtækjunum, sem skaðlegur kostnaðarliður. Hverri hugvdtssmíð er íekið tveim hönd- um af auðvaldinu, ef hún getur unnið það, sem þið vinnið nú, fyrir minna káup en þið takið. Það er litið á ykkur sem verkfæri atvinnurekendanna, — en bara of dýr verkfæri. Fáist önnur verk- færi ódýrari, þá er það talið með merkilegum gleðitíðindum aí blöðum auðvaldsins, og þá er sjálfsagt að varpa ykkur á haug úreltra og ónýtra verkíæra. Og ekki skuluð þið halda, að þetta síafi af athugaleysi eða yfir- sjónum atvinnurekenda. Þeir gera þetta af fusum vilja og fuilri ráð- deild. Það er fullljóst, að greinar- höfundurínn í „Vísi“ sér vel af- leiðingarnar af því að fækka til muna hásetum á botnvörpuskip- unum. Það sést af því, hve fljótur hann er til að breioa yfir afleið- -ingarnar, svo að sem fæstir komi auga á þær. Jafnskjótt og hann er búinn að segja, að fækka mætfi hásetum fil muna, bætir hann við: „. . . en ég sá ekki, að það væri neití áhyggjuefni, því að þeim mætíi útvega aðra atvinnu, ef jafn- framt væri hugsað fyrir því, að vinna hér heima sení mest af því, sem útgerðin þarfnast, en nú er Iagt upp í hendurnar á okkur frá útlöndum. Hér mætti t. d. vinna línur, netjagarn, kaðla o. fl.“ En þetta er nokkuð þunn slæða. Það grisjar í gegnum hana. Satt er það, að þarna eru óunn- in verkefni fyrir hendi. En hvers vegna eru þau óunnin? Getur nokkur maður trúað því, að lrend- ur vanti til að vinna þau? Getur nokkur trúab því, að svo fáar hendur séu í landi, að þau \ærði ekki framkvæmd, nema teknir séu menn af fisklskipunum til þess? Hvernig stendur á því, að þeasi verk eru ekki unnin, þegar skipin liggja við land mannlaus mánuð- um saman? Ég ætla ekki að svara þessum spurningum í petta skifti, enda. óþarft að lýsa því, sem ætti að liggja hverjum manni í augum uppi. Ég býst við, að fáir séu svo skyni skroppnir, að þeir sjái ekki, að þetía er yfirklór — af aumasta tagL En það er annað og fleira í máli þessu, sem þörf er að ræða frekar, og mun ég ef til vill víkja að því síðar. p. Uisi d&ggissBi og vegimit Kæturfæknir er í nótt Árni Pétursson, Uppsöl- um, simi 1900. Kveikja ber á öifreiðum og reiðhjólum í dag og þrjá næstu daga kl. 4, 15 niín. e. m. Sambandsstjórriarfundur verður í kvöld kl. 8. Tii ensku kolanamumannanna, afhent Alþýðublaðinu: Frá ónefnd- um 5 kr. og frá N. N. 10 kr., frá tveimur mönnum, er afhent höfðu fjármálaritara „Dagsbrúnar“ 2 kr. hvor: 4 kr. -4 Samskotum til námu- mannanna er einnig veitt móttaka í skriístofu „Dagsbrúnar". Fulltrúakosning tií sambands- þingsins fór fram á fundi verkamannafé- lagsins „Hlífar" í ÍHatnarifirðji í gær. Kosnir voru: Davið Kristjánsson, Gísli Kristjánsson og Guðjón Gunn- arsson. Gengi erlendra rnynta í dag : Sterliflgspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar ....—■ 12.1,57 100 kr. sænskar .... — 122,18 100 kr. norskar .... — 114,64 Dollar...................— 4,578/4 100 frankar franskir. . . — 15,32 100 gyllini hollenzk . . — 183,21 100 gullmörk þýzk... — 108,80 Fulltrúa á sambandsþingið kaus Sjómannafélag Reykjavíkur í fyrra dag, og hlutu þessir kosningu: Sigurjón Á. Ölafsson, Björn Bl. Jóns- son, Jón Bach, Jón Pétursson, Sig- urður Þorkelsson, Ölafur Friðriks- son, Björn Jónsson frá Bala, Jón Bjarnason, Jón Guðnason, Jóhann Sigmundsson, Guðmundur Þórarins-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.