Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 4

Mosfellsblaðið - 01.07.1999, Blaðsíða 4
íbúð óskast Handknattleiksdeild UMFA óskar efiir íbúð fyrir einn leikmann liðsins til loka apríl 2000. Upplýsingar í símum 8617188 eða 8960131. Miðvikudagskvöldið 23. júní s.l. bauð ATVR til hófs í nýrri vínbúð í húsakynnum gamla apóteksins við Þverholt 3 í Mosfellsbæ. Búðin er afar smekklega innréttuð og vinna í henni að jafnaði 3 fastir starfsmenn. í ræðu á hófinu sagði Höskuldur Jónsson, forstjóri, að þetta væri 29 búðin sem opnuð væri í landinu og hún hefði um 500 tegundir drykkja á boðstólum. Hann kvaðst vona að koma búðarinnar efldi viðskipti verslana í miðbæ Mosfellsbæjar. Bjöm Sigurðsson, nýr útsölustjóri kemur frá vínbúðinni í Mjódd, en hann hóf störf hjá ATVR á fimmtu- degi 1982 og opnaði nýja vínbúð í Mosfellsbæ á fimmtudegi 24. júní 1999. - Búðin verður opin virka daga og laugardaga frá kl. 11-14. F.v. Bjöm Sigurðsson, útsölustjóri í Mosfellsbœ og Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR. Þeir tóku á móti gestum á miðvikudagskvöldið í hinum smekklegu og vinalegu húsakynnum. Siv Friðleifsdóttir, um- hverftsráðherra ásamt fleiri veislugestum. Magnús Kjartansson, tónlistannaður spilaði létt lög á flygil sinn umvafinn jurtaskrúði og áfengi. ÁTVR opnar í Mosfellsbæ Sárhæfum okkur í viðgerðum á: ISUZU SUBARU Jilastiarnan BÍLAMÁLUN & RÉTTINGAR Bæjarflöt 10-112 Reykjavík ■ Sími 567 8686 MosfellsblaAið

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.