Alþýðublaðið - 11.11.1926, Blaðsíða 4
ALPÝÐUBLAÐIÐ
með hverjum
fylgja 5 góðar grammó-
f ónsplötur, frítt úr að velja
af hundruðum. Ágæta
grammöfóna í vönduðum
eikarkössum af nýju
gerðinni fáið þið nu íyrir
fSSff" að eins kr. 75,00. ©pn.ii* eða lokaðip.
Þetta Isoð síeiadiir að eins til !a«§jardaggs.
fflljóðfærafasteld.
Leikffélag ReykjavíkMr,
Lsilfgl Firandellos
Sex ¥i
ieíkrit, sem sstti að semja,
verður sýnt í Iðnó i dag og á morgun kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 10—12
og eftir kl. 2.
SHT Börn fá ekki aðgang. "W^
ATH. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12.
íímí 12.
er mikið úrval af ullarkjólatauum
og kjólaflauelum, morgunkjólatau,
afarstórt úrval, frá 2,50 í kjólinn.
Franska alklæðið góða. »
Lækkað verð og alt til peysufata,
N&tm tækiffærfö.
Verzlun Ámunda Árnasonar,
Ifverfisgðtu 37.
Verziiö við Vlkar! Það verðui
notadrýgst.
gefum við nú af öllum
kápuefnum, drengjafata-
efnum og nokkru af kjóla-
efnum.
Alfa, Bankastræti 14.
Tökum enn tvo i kvöldskólann.
Getum einnig bætt við þremur
börnum. Sigurður Sigurðsson, Þórs-
götu22A.
HerM Clausen,
Sími 39.
maliungar-vonir.
Til að rýma fyrir öðrum vörum
vil ég seija allar málningar-vör-
umar fyrir afar-lágt verð.
Málarar og Msasmiðir!
Notið þetta sjaldgæfa tækifæri og
birgið yður upp. Yður býðst ekki
annað eins verð á málningu í bráð.
Sigurður Kjartansson,
Laugavegi 20 B.
Shni 830. Shni 830.
Spaðkjöt, Hangikjöt, Kæfa, Tolg,
Harðfiskur, Riklingur. Hannes Jónsson,
Laugavegi 28.
Skautar, Sleðar, Hitaflöskur, ný-
komið. Hannes Jónsson, Laugavegi
28, og Laugavegi 64.
Bókabúðin, Laugavegi 46. Þar fæst
úrvalspóstkort og umbúðapappír.
Húsið við Norðurá, ieynilögreglu-
sagan ísienzka, fæst hjá útsölumönn-
um blaðsihs víðs vegar um land og
í Reykjavik í afgreiöslu blaðsins og
Bókabúðinni, Laugavegi 46.
fæst i Alþýðubrauðgerðinni.
Veggmpidir, íaliegar og ódýrar,
Freyjugöiu 11. Innrömmun á sama
stað.
Niðurseðnir ávextir beztir og
ódýrastir í Kaupfélaginu.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást sírax kl. 8 á morgnana.
Alþýðuflokksfóik! Athugið, að
auglýsingar eru fréttir! Augiýsið
pví í Alpýöublaðinu.
Rltstjórl og ábyrgðarmaður
Hallbjðra Halldórsson.
Alpýðuprentsmiðjan.