Alþýðublaðið - 11.11.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 11.11.1926, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Leikfélag IlegrkjawIkBsi6. JLmfffi Fli°aiadeIIos leikrit, sem ætti að sem|a, verður sýnt í Iðnó í dag og á morgun kí. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. SSST Börn fá ekki aðgang. ATH. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Síml 12. Sími 12. er mikið úrval af uliarkjólatauum og kjólaflauelum, morgunkjólatau, afarstórt úrval, frá 2,50 í kjólinn. Franska alklæðið góða. ■ Lækkað verð og alt til peysufata, Motið tækifæriö. Verzlun Ámunda Árnasonar, Mverfisgotu 37. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgat. gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Mfa, Eankastræti 14. Tökum enn tvo í kvöldskólann. Getum einnig bætt við premur börnum. Sigurður Sigurðsson, Þórs- götu 22 A. Herluf Clausen, Simi 39. ðdýrar málningar-vörnr. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja aliar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og Msasmiðir! Notið petta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð. Sigurður Kjaríansson, Laugavegi 20 B. Síini 830. Shni 830. Spaðkjöt, Hangikjöt, Kæfa, Tólg, Harðfiskur, Riklingur. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Skautar, Sleðar, Hitaflöskur, ný- komið. Hannes Jónsson, Laugavegi 28, og Laugavegi 64. Bókabúðin, Laugavegi 46. Þar fæst úrvalspóstkort og umbúðapappir. Húsið við Norðurá, ieynilögreglu- sagan íslenzka, fæst hjá útsölumönn- um biaðsins víðs vegar um land og í Reykjavík í afgreiöslu blaðsins og Bókabúðinni, Laugavegi 46. fæst i Alþýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, faliegar og ódýrar, Freyjugðiu 31. Innrömmun á sama stað. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupíélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. AlþýQufiokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví i Alpýðublaðinu. Rltstjóri og ábyrgðarmaöu? Hallbjörn Halldðrsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.