Alþýðublaðið - 13.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1926, Blaðsíða 1
AlpýH eefið úí af Aipýðnflokknnm 1926. Laugardaginn 13. nqvember. 265. tölublað. frlend símskeyti. Khöfn, FB., 12. nóv. Bernard Shaw hefir fengið Nobelsverðlaun. Frá Stokkhólmi er símað, að Bernard Shaw hafi fengið bók- mentaverðlaun Nobels. ' Sampykt í kolanámadeilunni. Frá Lundúnum er símað, að fulltrúa-fundur námumanna hafi fallist á héraðssamninga, lengri vinnutíma og kauplækkun, en Baldwin hafi loíað námumönnun- um í staðinn fyrir landssamning gerðardómi í deilumálum, er spretta af héraðssamningunum. Sennilegt er ta'ið, að námueigend- ur fallist á ^að. Leikfélag ReykjavíkMr. n Vernduii". Svo heitir Iitill en laglegur rit-' lingur, nýkominn út, eftir Ólaf Friðriksson. Kverið er í senn al- pýðleg leiðbeining í náttúruathug- un og hvátning til friðunar á þeim náttúrugripum, sem eru minnismerki jarðsögunnar ellegar sérstök náttúruprýði, er hætta er á, að skemd verði í hugsunarleysi. Niðurlagsorðin eru þannig: „Nú- tíminn verður að standa á verði íyrir framtíðina, svo að ekki verði búið að svifta þjóðina dýrgripuní landsins, pegar peir tímar koma, að daglega stritið leyfi, að al- menningur megi yera að pví að njóta þessara dýrgripa og hátt- úrufegurðarinnar." Margir alþýðumenn hafa áreið- anlega gaman af að athuga lýs- ingu þá, er ól. Fr. gefur í rit- lingnum á Reykjavík og nágrenni hennar á þeim tíma, „þegar þara- þyrsklingurinn lá í Þingholtunum . og skreið stundum þangað upp, sem Skólavarðan er," og hvar þessa megi enn s'já merki. AJ- þýðublaðið vill ráða þeim til að Luigi Pirandello: leikrit, sem ætti að semja, verður sýnt í Iðnó á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl'. 4:—7 og 'á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. WW Börn fá ekki aðgang. "WS ATH. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Simi 12. Allir settu af$ brunatryggla -*- strax! Nordisk Brandforsikring' H.í. býður lægstu fáánlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. lesa þessa þarílegu og skemti- legu hugvekju. Rússnéskir Jafnaðarmenn (sameignarmenn) hófu ársþing sitt í Moskva 28.. f. m. Á því 'voru 317 fulltrúar. I þingstjórnina voru m. a. kosnir þeir Stalin, Rykov, Bukharin, Tomsky og Kalinin. Bukharin flutti erindi um aðstöð- una úti um heiminnj segir í Reu- ters-skeyti til „Daily Heralds". RæniHBiar 00 ríkisstjóraiL Ræninginn rændi venjulega hina ríku; ríkisstjórnin rænir venjulega hina fátæku og verndar þá ríkii, ^er hjálpa til við ránin. Ræninginn hætti lífi sínu, er hann vann verk s.itt, en ríkisstjórnirnar hætta engú, en grundvalla alt starf sitt á lyg- um og blekkingum. Ræninginn neyddi engan til þe.ss að gánga í flokk sinn; ríkisstjórnir geíra menn að hermönnum með valdi. Ræninginn spilti aldrei fólki vilj- andi, en ríkisstjórnirnar spilla Til Hafnarfjarðar og Wilsstaða er bezt að aka með BDick-bifreiðDm fia*á Steindérl. Sæíi til Hafnarfjarðar kostar að eins '. eísia Ecpéíwa. Sínai 581. heilum kynslóðum frá barnæsku til fullorðinsára með ósönnum trúarbrögðum og þjóðernisæsingi tM þess að ná takmarki sínu. keo Tolstoi („Réttur").

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.