Alþýðublaðið - 13.11.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 13.11.1926, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ peninga- og atvinnu-laus, og bað mig að láta sig hafa eitthvað aö gera, þvi að annars yrði hann vegna vanskila rakinn út af gisti- . húsinu hér; hann mun hafa dvalið par. Eins og á stóð, hafði ég ekkert að láta gera, nema að mála húseign mína, og spurði ég Eyj- ólf, hvort hann treysti sér til þess. ,',Til þess!“ tók hann upp eftir mér; „það held ég nú, alvanur húsamálari úr Hafnarfirði.“ „Gott og vel. f>á getið þér fengið at- vinnu við það.“ Um tvo daga tók það að búa alt undir, og var þá loks byrjað á þakinu. Er hann hafði málað um tvær plötur, leggur hann fró sér kústinn og grípurmeð báðum hönduð dauða- haldi um streng þann, er hélt stiganum, skreiddist því næst hið hraðasta niður á jafnsléttu, af- skræ-mdur í framan af hræðslunni, og bogaði af honum svitinn, og þar sem ég aldrei hefi heyrt þt>ss getið, að Eyólfur í annað sinn hafi sviínað við vinnu, og ég enga trúa og dygga þjóna hefi haft nema vinnukonur, álykta ég, að það sé þetta, sem hann á við, er hann minnist á svitadropa hinna trúu og dyggu þjóna. Þetta kost- aði 30 krónnr, og tel ég það heið- arlega borgun fyrir ekki meira verk, cn nn var útséð um það, að frekar gat ekki orðiö úr málning- unni. Vegna viðgt-rðar á skipi á Geirsjyri var skipstjörinn og nokkrir aðrir hér atvinnulausir’. Til þess nú að reyna að útvega mönnum þessum atvinnu var það, að ég í samráði við skipstjórann lánaði þeim bátinn „Hreggvið", því að ég hefi aldrei við útgerð fengist og á -engin tæki til þess á einn eða annan hátt, epda skipið „Hreggviður“ ætlað til fluíninga milii Patre s arðar og Víkna, og skipverjar r ðnir þannig, að út- gerð.'nni skyldi hætt, ef einhver beíri kjör byðust, en til þess að þetta gæ i tekisí, varð ég fyrst að kostá unp á bátinn fulium 300 krónum og trkp þátt í útgerðinni að þriðjungi, en verzlun Ó. Jó- hánnessen, Vatneyri, lánaði alt til útgerðarinnar, auðvitaö á mína á- byrgð. Þykir mér nú nokkuð há- tíðlega til orða tekið hjá Eyjólfi, er hann um útgeið þessa — frek- ar gustukafyrirtæki — segir: „Réðst ég sem stýrimaður á mótorskipið „Hreggvið“,“ — bát- urinn frá 5—7 smálestir. Reikn- ingur skipverja var gerður upp eftir þessari úttekt. Þeir fæddu sig sjálfir, og þar sem ekki var til- greint í reikningnum, hvað hver skipverja hefði tekið, gat ég ekki vegna fjarveru skipstjórans gert upp reikninginn öðru vísi en að deila þessari úttekt í 6 staði, eftir tölu skipverja, og er reikn- ingur Eyjólfs af mér gerður upp á þenna hátt. Honum var lofuð leiðrétting að því, er úttektarlið- inn snerti, er skipstjóri kæmi. Skömmu áður en Eyjólfur fer, kemur hann til mín og segir, að félagar sínir á Barðaströnd hafi falið sér að vera við viktun fiskj- arins. Taldi ég þetta óþarfa, þar sem eiðsvarinn viktarmaður átti í hlut, en lofaði að gera honum aðvart. Svo fór þetta fram, og að því loknu kemur hann með reikn- ing íil mín fyrir að hafa verið við viktun á fiskinum, 5 daga vinna, og fylgdi með, að hann vantaöi fargjaldið, og krafðist, að ég borgaði séi' reikninginn. Ég sagði honum tafarlaust nei, því að ég hefði aldréi falast eftir vinnu hans, og yrði hann að halda sér að þeim, eir fengið hefðu hann. Þá ógnaöi hann tnér með skammagrein í Alþýðublaðinu, og lét ég hann vita, að það yrði ah hafa sinn gang. Það má vel vera, að Eyjólfur hafi dregið 1400 tals- ins, en hver var viktin og útkom- en? Meira en helmingur handfisk- ur og labri. Til þess nú að sýna herra Eyjólfi, hvaða skammaryröi eigi við hann í sambandi við um mæli hans um mig í Alþýðublað- inu, þá verða þau þessi: ærulaus ósannindamaður, rógberi, mann- orðsþjófur, óknitta-skítmenni og ódrengur, sbr. viðskilnaður við „Hreggvið“. Önnur vinnubrögð herra Eyj- ólfs fyrir mig voru kit un á g’ugg- um. Þar gat hann staðið í þriðja og fjórða stigahafti, og taldi ég þetta áhættulaust. Að 3 dögum liðnum hafði hann lokið við eina — segi og skrifa eina — einustu rúðu að því, er kittun snerti. Hitt íór alt í undirbúning. Þrátt fyrir þetta vii ég ekkert vara við Eyj- ólfi sérstaklega, en þegar þrengir að með atvinnu í kaupstöðunum, er ekki ósennilegt, að flökkulýður og flækingar fari að heimsækja sveitirnar, og þyrfti sem fyrst að reisa skorður við þeim innflutn- ingi. Reikningur Eyjólfs fyrir kitt- unina er 23 krónur kvittaður. Þess má ekki ógetið að síðustu, að herra Eyjólfur notaði mótorbátinn „Hreggvið“ sem bústað fyrir sig, auðvitað í fullu heimildarleysi og án nokkurs endurgjalds, og var viðskilnaðurinn slíkur, að ég hlífi Alþýðublaðinu við að birta við- eigandi ummæli um fráganginn. Skipstjórinn hefir gert upp reikning nefnds Eyjólfs. Fylgir með vottorð hans, er ég vænti birt með greininni. Þökk fyrir birtinguna. Patreksfirði, 3. nóv. 1926. Einar M. Jónasson sýslumaður. Ég undir skrifaður viðurkennl að hafa farið í gegn um fiskvikt og úttekt hjá Ólafi kaupmanni Jóhannessyni viðvíkjandi herra Eyjólfi Eyjólfssyni og fæ ekki annað séð, en inneignin sé 9 kr. 94 au., án tillits til peningaút- tektar hans. Að öðru leyti skal það tekið fram, að framkoma herra E. M. Jónassonar var í alla staði ágæt gagnvart útgerðinni. Patreksfirði, 3. nóv. 1926. Jón Haflidason, skipstjóri á Hreggvið. Uoa ilagissit sag veginnu Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Stýrimannastíg 7, sími 1693, og aðra nótt Ólafur Gunnarsson, Klapparstíg 37, sími 272. Næturvörður er næstu viku í iyfjabúð Reykja- víkur. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 4 e. m. þessa dagana. Þenna dag árið 1762 fæddist skáldið Benedikt Jónsson Gröndal, hinn elzti þeirra nafnanna, en 1812 Páll Melsted sagn- fræðingur. Þórbergur Þórðarson hefir verið beðinn að koma til Vestmannaeyja og ftytja þar erindi sitt: „Lifandi kristindómur og ég“. Fer hann með „Botníu“ í nótt, flytur erindið á morgun og kemur aftur með „Lyru" eftir helgina. Kl. 5 í gær, stuttu eftir að fregnin um, að Pórbergur kæmi, barst út um kaup-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.