Alþýðublaðið - 15.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1926, Blaðsíða 1
1926. Mánudaginn 15. nóvember. Iíhöfn, FB., 13. nóv. Nobelsverðlaunin. Frá Stókkhólmi er símað, að frakkneski vísindamáðurinn Perrin og Þjóðverjinn Franck Hertz hafi fengið eðlisfræðiverðlaun Nobeis, en efnafræðiverðlaunin Þjóðverj- inn Zsigmondy og Sviinn ‘Sved- berg. Kolanámudeiían. Mámueigendui’ pTjózkast við rikissijórnma. Frá Lundúnum er simað, að foringjar námumanna hafi fallist á tillögur Baldwins um tilhögun gerðardóms og önnur aðalatriði friðarskilmáianna. Tillögurnar haía verið lagð'ar fyrir fulltrúafund námumanna. Nárnueigendur hafa lýst yfir jjvj, að tiílögur Baldwins séu gei’ðar án jress, að þær hafi verið bornar undir þá, og jrær skuidbindi á engan hátt námu- eigendur, encia ’pótt námuménn samjrykki jrær. Baldwin kveðst munu vinna að þvi, að gerðar- dömurinn verði lögieiddur, hvað sem námueigendur segi. Umræður um bandaíag milli Rússa og Tyrkja. Frá Moskva er símað, að Tchi- tcherin og utanríkismálaráðherra Tyrkja hafi hizt í gær í Odessa, og er gizkað á, að þeir hafi rætt um bandalagsstofniin á milli Rússa og Tyrkja gegn bandalags- áforrni ítala og Búlgara og sam- drætti ítaiíu og Englands. Innleud ííðindi. Akureyri, FB., 13. nóv. Veðrátta. Bleytuhríðar undan farið hafa víða orðið orsök að slæmum bú- sifjum. Torfbæir eru flestir orðn- ir blautir í gegn og lekir, og sama er að segja um hlöður og penings- hús. Snióflóð sópai' burtu Iiúsuin og- gripum. Fölk bjargast nauðulega. Snjóflóð hafa fallið víða og valdið skaða. Mestur skaði af völclum snjóflóðs, er til hefir spurst, var á bænum Skeri á Látrasírönd. Snjóflóðið tók fjár- hús með 60 kindum og heyhlöðu og 4 báta og sópaði öllu á sjó út. Að eins 9 kindum varð bjargað. Lá við, að flóðið tæki bæinn líka. Slapp fólkið nauðuiega. Hefir það nú ílúið bæinn, og búpenihgurinn hefir verið fluítur á næstu bæi. Maður ferst í snjóflóði. Maður . úr Svarfaðardal, Dag- bjartur Þorsíeinsson, fórst í snjó- flóði á Háageröisfjalli. Var hann á rjúpnaveiðum. Oddeyrarsalan. Mikiar deilur eru háðar í blöð- unum hér um Oddeyrarsöluna, v Seyðisfirði, 14. nóv. Tjösi af ofviðri. Ofsaveður og flóðgangur var aðfaranótt laugardags hér austan lands. Á Norðfirói brotnuðu um 30 árabátar, sumir í spón. Smá- bryggjur og sjóhús brotnuðu all- mikið. Um 20 kindur týndust í sjóinn. Átta skippunda fiskhlaða tók út af þurkreit. í Mjóafirði týndust í sjóinn 3 árabátar, og á bænum Eldleysu 15 skippunda fiskhlaði' af venjulegum þurkreit. Fiskhlaðinn var fergður með klöppum. Brúin á Eskifjarðará. Menn búast við því, að brúin á Eskifjarðará verði fullger í vikp- lokin. Fiskafli var ágætur á Fáskrúðsfirði síð- ustu viku, og afli er hér dágóð- ur, þegar gæftir eru sæmilegar. 266. tölubluð. miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 7V* e. h. i Nýja Bíó. ieos-s lis s aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæra- húsinu, Hljöðfæraverzl. Kat- rínar Viðar og Helga Hail- grimssonar. — .Vej»ð 1 kr. Fundur í kaupþingsainum þriðju- daginn 16. þ. m. ki. 8 V-' síðdegis. Dagskrá: 1. F. H. Kjartansson: Erindi um sykurframieiðslu heimsins. 2. Jón Baldvinsson hefur umræð- ur um flokksþingmál. • Fundurinn er að eins fyrir félags- menn. — Lyfían i gangi frá kl. 8 7*. Félagar! Fjölmennið! i Sfjépnm. ■Það es* Maikftll að pwi að kasspa IijjúkimsaapiæM í verzl. „PARlS‘i Alt fyrsta flokks vBpup. Fjórðungsspítali fyrir Austurland. Bæjarstjórnin hér ákvað fjár- fjárframlag, minst 50 000 krónur, tíi byggingar fyrirhugaðs fjórð- ungsspítgla fyrir Austurland. ■ Veðrátta. Á Seyðisfirði hefir verið stöðug hláka siðan á föstudag. Að mestu autt orðið á/ fáglendi. Hænir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.