Alþýðublaðið - 15.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tímarit x;m þjóðíélagS' og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir aö stærð. Flyíur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðiélagsmál, listir og önnur menningannál. Enn íremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kosiar 4 kr. Ojaltídagi 1. októi.er. Ritstjóri; Einar Oigeirsson, líemiari. Aðálunibpðsmaður; Jón ö. GuðmauK, kaupmaður, P. 0. Box 34, Akureyri, Se?ist áskFÍfesKfisii'? gefum við nú af ölliiin kápuefniim, drengjafeía- efnum og nokkru af kjóla- efnam. Mla« ðfamlóistræti 14« AI jsýðsíMj imp ku heldur Hljómsveit Reykjavíkur næstkomandi- miðvikudagskvöld, eins og auglýst er á öðrum stað í blað- inu. Söngskráin er mjög ijölbreytt og skemtileg. Verð á aðgöngumið- um er ekki nema 1 króna, og verð- ur byrjað að selja þá í dag. Georg Kiss pianóleikari aðstoðar. Skipafrétíir. „Lyra“ kenmr hingað í kvöld. „Botnía“ fór til útlanda i gærmorg- un. „Suðurland'* kom í ;gær úr Borg- arnessför. Þýzkur togari kom hing- uð í gærmorgun og annar enskur snöggvast í gær. Veörið. Iliti 4—0 stig. Átt ýmisleg. AH- hvöss norðiæg átt. ,á Vesturlandi .og í Vestinannaeyjum. Annars staðar fremur lýgnt. Lítil snjókoma á ísa- firði. Óíréll af Norðurlandi. Loft- vægislægð fyrir austan land. Otlit: Hægviðri hér í grenid i dag. Annars. yfirleiit norðlæg átt. Hríö á Vest- fjörðuin. Krapahríð á Norðurlandi, regn sunnaniands, en lítil úrkoma á Ausiurlandi. Hljómleikur Hljómsveitar Reykjavíkur var ekki rétt vel sóttur, en áheyrendum féll hljómleikurinn svo vel í geð, að hljómsveiiin varð að endurtaka þrjú síðustu lögin. Mikið af kjólatauum verður seit fyrir hálfvirði. — -Káputau, sem kostuðu 13,75, verða seld fyrir 6,00 mtr. Morgunkjóla- tau fyrir 3,75 í kjólinn. — Léreftin góðkunnu verða einnig seid með afslætti. AlSar að'i*íM!' wSa-asa’ veffila sseStoi’ með i@—S©% afslætíá. Notið tækífærið og kaupið til jólanna i Veralim ©iilll®|as,,saia BergpéFsÆéttai® SSím'S 1199. IíaEE«s$s’S'©gl 11. Sími 1199. & Þeir, er gera viija tiiboð í þakið á Landsspítaianum, vitji upp- lýsinga í teiknistofu. húsameistara ríkisins næstu daga. Tiboð opnast ki. 1 \k e. h. þann 1. dez. n. k. Reykjavík, 13. nóv. 1926. Sssillféit Saaffiáelss©Bt« JMfélli fæst í Aijjýðnbrauðgerðiimi. Ðagsbrúnarmenn l Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga, miðvikudaga og laugardaga k!. 6 til 7 % e. m. Bsðfil una s:infði*lfkf.5, p¥i al pal ©ts efsiisfesfra ©m alf asasisi'l ssffifSrlíkL Sjómenii! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaöi. Sjókiæðagerðin gerir þau betri en ný. Solikar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru islenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Undaniemja fæst 4 Alpýðubrauð- gerðinni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 —8. Húsið við Norðurá, leynilögreglu- sagan islenzka, fæst hjá útsölumönn- um blaðsins víðs vegar um land og í Reykjavík i afgreiðslu blaðsins og Bókabúðinni, Laugavegi 46. Bókabúöin, Laugavegi 46. Rök jufn- aðarsteínunar kr. 5,00. Við þjóðveg- inn kr. 4,00. Hitaflöskur nýkomnar. Stálskautar, Kolakörfur. Kolakassar.o. fl.; gjafverð. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veggmýndir, fallegar og ódýrar, Freyjugölu 11. Innrömmun á sama stað. Strausykur, ódýr á morgun. Lauga- vegi 64. Sími 1403. Niðursoðuir ávexíir beztir og ódýrastir i Kaupfélagimi. Tek að mér alls konar handavinnu og flosa gegn vægu gjaldi. Sigríður Eriendsdóttir, Kirkjuvegi 8, Hafnar- firði. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax ki. 8 á morgnaiia. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því i Alþýðublaðinu. Veraliö viö VikarS Það verðui notadrýgst. Rltstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Spikfeitt Dalakjöt nýkomið, tunnan frá 145 kr. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.