Alþýðublaðið - 16.11.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 16.11.1926, Page 1
Hinn stórkostlegi sigur j.afnaðarmaima við foæjarstjörnakosmagar í Bretlandi. Frá úrsiitum bæjarstjórnakosn- inganna í Bretlandi heíir komið mjög stuttleg fregn í skeyti og þess að eins getið, að verkamenn hefðu unnið. Af útlendum blöð- um má sjá, að um stórkostlegan sigur jafnaðarstefnunnar í Bret- landi hefir verið að ræða. Alls unnu jafnaðannenn 200 fulitrúasæíi, þar af 153 í Engiandi og VVaies, en 47 í Skotlandi. Við næstu kosningar áður, árið 1923, þótíu jafnaðarmsnn vinna vel á, og unnu þéir. þó ekki þá nema 69 iulltriiasæti i Engtandi og VVaies. Hafa jafnaðarmenn að þessu sinni unnið sér meiri hluta í Shefiield óg Smethwick við Birmingham, en í Leeds urðu flokkarnir jafnir við kosninguna. í kolanámuhéruðunum juku jafn- aðarmenn mjög meiri hluta sinn. Einn jafnaðarmannafulitrúinn fékk 2260 atkvæði, en tveir andsíæð- ingar hans 214. Á öðrum stað fékk jafnaðarmaðnr 1424, en and- stæðingurinn 125. Auðvaidsblöðin mörgu gerðu harða hríð gegn jafnaðarmönnuin fyrir kosningarnar. „Burt með eyðsluseggina!" sagði útbreidd- asta biað þeirra, en alþýða skildi, að „eyðsia“ jafnaðarmanna var að taka eyðslufé burgeisa og verja því til nytsamiegra hiuta, lét auðvaldsgasprið ekkert á sig fá og kaus .„eyðsluseggina" með beztu samvizku- Frá Danmörku. (Urtilkynningufrá sendiherraDana) Fjölgun i dansk-íslenzku milli- rikjanefndinni. Ríkisþjngið hélt í síðustu vikú lokaðan fund af því tilefni, að átta ára starfstími dansk-íslenzku Þriðjudaginn 16. nóvember. 267. tölubiað. verður í Bárubúð raiðvikudaginn 17. þ. m. kl. 81\% síðdegis. — Umræðuefni: Atvinnuleysið í bænum. Stjóm fulltmaráðs verklýðsfélaganna. •Zftgföb Aílskonarsjó-o. vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjörn) og 254 (brunatryggingar). — Simneíni: Insurance. Váíryggið hjá þessu alinnlenda íélagii S»á fei5 v©l iieh Siag nefndarinnar er útrunninn. Dr. Kragh gerði ítarlega grein fyrir starfi nefndarinnar og gat ýmsra mála, er komist hefðu í fram- kvæmd. Hann hvatti að lokum íhaldsmenn, sem hingað ti! hafa hafnað því, að koma íulltrúa í nefndina, Stauning forsætisráð- herra studdi þessa hvatningu og lagði um leið áherzlu á gildi þess, að allir flokkar ættu fuiltrúa í nefndinni. Annars þakkaði ráð- herrann dr. Kragh og nefndinni fyrir skýrsluna og starfið, og síð- an urðu umræður. „Nationaltiden- de“ segir, að íhaldsmenn muni ekki fyrr en eftir kosningar taka ákvörðun um fjölgun í nefndinni. . — Það iiggur beint við, að ef sá verður upp tekinn af Dana hálfu, að nefndin sé skipuð fulltrúum af ölium flokkum, þá verði hin sama skipun höfð á um íslenzku neíndarmennina, og Alþýðuflokk- urinn ætti þá einnig að fá full- trúa í nefndinni, eins og komið mun hafa til orða. Eftir Jíingrofið. Þjóðþingið hætti fundum á föstudaginn og Klaus Berntsen, sem ekki vill vera í kjöri oftar, um leið yfir 50 ára þingstarf- semi sinni. Kosningafundir byrja víðast hvar um landið þegar á laugardagskvöld. íslendingur gefur út fiskveiða- sögurit á dönsku. Eftir þvj, sem „Politiken" segir, hefir Matthías Þórðarson útgerð- armaður undirbúið meðal annars með stuðningi úr dansk-íslenzka sambandssjöðnum útgáfu sögu- íegs rits um danskar fiskveiðar. Matthías er talinn meðal hinna fremstu í þessari grein, og er riti hans spáð góðum viðtökum á þessum tímum, þegar mikið er um áhuga á fiskveiðum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.