Alþýðublaðið - 16.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1926, Blaðsíða 4
4 AiÞÝÐUBLAÐIÐ Stérkesflesif irfal Silkl" Ullar- Badnmllar- Syrir kanar, karla ®§g tsorn. KarlnsasanaasíerStit úr ull, hálfull og bómull, pykk og punn. Kven- og barna-bolfr, alls konar tegundir. Munlð Sranska klæðið! 10% af sláttur gefitm af ofantHIdum vði'unt, sneðan á útsolunni stendur. Asg« ti. itiiiiiiiaiigssiisB Ansturstræfi B. B. E.s. „Lypa“ fer héðan næsfkomandi fimtudag pann 18. þ. m. kl. 6 síðd. beint til Bergen um Vestmannaeyjar ogFæreyjar. Strax eftir komu „Lyisa£i til Bergen fara skip- til Spánar, Portugals og ítaliu; er petta pví afarhentug og fljót ferð fyrir allan fiskflufning. Framhaldsfarbréf eru seld til Danmerkur, SviþjóÖar, Eng- lands, Hollands og Þýzkalands. FIsatiaáMigiar. tálkyniaist sem fyrst. Allar upplýsingar um farm- og far-gjöld fást Iijá Símar: 157 & 1157. ¥@§gféiiir. Nýkomnar fjöldamargar fallegar íegunclir. Úrvaiið heíir aidrei ver- iö jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoöið! Kaupið! Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. (Gengið frá Klappárstíg.) læst daglega í mjólkurbúðinni i Kirkjustræti 4. Simi 1135. Mjólkuríélag Reykjaviknr. málgagn alpýðu i Vestmanneyjuin, fæát við Grundarstíg 17. Útsölu- m.aður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Frá Alpýðnbrauðgerðinni. Vínar- bratið fást strax kl. 8 á morgnana. 'SV-. Herluf Clausen, Sími 38. fæst í Alpýðubrauðgerðinni. Nýtt á Grimsstaðaholti. Allar skó- viðgerðir, bæði gúmmí og leður, fljótt og vel af hendi leystar hjá Jóni Jónssyni, Grímsbý 6. Skóvinnustofu hefi ég opnað í Ingólfsstræti 19. Vönduð vinna. Lágt verð. Kristvin Kristjánsson. Bókabúðin, Laugavegi 46. Mann- lifsmyndir kr. 2.00, Andvökur, I,—III. bindi, kr. 15.00 „Húsið við Noröurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhúld“ og „Höfuðóvininn". Gefins ’/2kg. Strausykur, ef keypt er 1/2kg. Ágætt brent og malað kaffí. Laugavegi 64. Sírni 1403.j Óbrent Santos-kaffi 1,50. Ríó-kaffi 1,75. Java-kaffi 2,00 pr. ’/2 kg. Ódýr Sykur. Ódýrt Hveiti. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Til leigu strax ágæt, sólrik og ódýr stofa með sérinngangi, hentug fyrir kenslu, skrifstofu eða íbúð fyrir ein- hleypa. Uppl. i síma 283. Epli 50 aura og 75 aura, Vínber 1,25 jw. ' okg. Laugavegi 64. Sími 1403. Tek að mér alls konar handavinnu og flosa gegn vægu gjaldi. Sigríður Erlendsdóttir, Kirkjuvegi 8, Hafnar- firði. Verzlið við Vikar! Það veröui notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.