Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 1
Miðvikudaginn 17, nóvember. y ^ 'Oí ab. ÍL Öjí ;2í> fer héðan annað kvöld (fimfudagskvöld) ki. 12 um miðnætti til Austfjarða og Kaupmannahafnar. Mánuð eftir rnánuö liggja fiest- ir togararnir ónotaðir, en fjöldi fólks 'er atvinnulaus, og mjög margir aðrjr hafa að eins haft lííiis háttar reytingsvinnu. Fjö.i- margt síldarvinnufólks hafði á- ranguislaust eríiði. Neyðin stend- ur fyrir dyrum fjölda heimila og er jöegar farin að knýja á margar þeirra. Fóikið viil vinna, en fær það ekki. Framieiðslutækjunum er haldið fyrir þvj. Á landi bíð- iur mei'gð' nauðsynlegra ífam- kvæmda óunninna. Ein þeirra er frarnræsla bæjarjarðamyfanna í Fossvogi og Gufunesi, sem jafn- aðarmennirnir í bæjarstjórninni hafa iagt til að gerð verði í vetur. Sieifarlagið drottnar. Hvort skal þess beðið, ao heimingur ails verkalýðsins hér í bænum neyðist til að segja sig til sveiiar eða hrynji niður úr hor og huhgri? Til þess að reyna, ef unt er, að opna augu ráðamanna ríkis og borgar, hefir stjórn íulltrúaráðs verkiýðsfélaga Reykjavíkur boðað til fundar i Bárusalnum i kvöld tii þess að ræða uni atvinnuleysið og þann voða, sem af því stafar, ef ekki verður þegar tekið í taum- ana. Er alvarlega skorað á alla atvinnulausa menn, hvern einn og einasta, að mæta á fundinum. Ráðherrunum og bæjarstjórninni hefir verið boðið á fundinn. Nú rjður á fyrir atvinnulausra- herinn að mæta, því að það er áreiöanlegt, að burgeisarnir og ISés’ HmelB tiSkyassiisí vsshmssi esf ættisagJussK, að ssséaíir og tengdausððir ®kkar, Sélveig Mægnnstióttir, andaflist ad feeisnili sinui ICrossíjerði á Hera?|arðarstríiiad 12. p.sn. HallfriðKr SssðBtEsmdsdottis’, Guðmimdar G«ðmassdss©BH, Sijgm’fíma Magnnselóttir. i ¥* K» Fa Fs-assasákaa fimtudaginm 18. nóvember i Ungmennafélagshúsinu kl. 8 %. !H!F‘ ICossiIi* f plltpáfss0 til saiMlsaiadspiaiss. Fundurinn að eins fyrir félagskonur. Þær sýni skirteini eða kvittunarbók. — Fjölmennið! S t|'é P'xi i n • -<§&>- ^ <%!&■ ELEPHAN' ♦ ‘GARETTES » MHF" Ijjáffesagas’ kaldar. “ISSi A Fást ails staöar. THOMAS BEAR &, SONS, LTD., a LONDON. verður i Bárubúð í kvöld (miðvikudag 17. þ. m.) kl. 8 y2. Umræðuefni: Atvinnuleysið í bænum. Míldsstléi’is ©g tsue|apst|ói,ií Peéið á Spndixm. Stjórn fiilltmaráðs verkiýðsfélaganna. blöð þeirra munu sverja og sárt við leggja, að þéir, sem ekki láta sjá sig í kvöld, hafi nægilega eða jafnvel fullnóga atvinnu. Nú er að reyna, hvað þið, sem at- vinnulaus eruð, viljið sjálf gera ti.l þess að reka á eftir atvinnubót- um. Þeim einum er unt að leggja lið til sigurs, sem sjálfur liggur ekki á liði sínu. Þegar ekki er meira krafist en að láta sjá framan í sig, þá trúir því enginn góður drengur, að nokkur at- vinnulaus maður láti á sér standa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.