Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 1
laði öefil - út ssf ¦íMpýHsflk&IkkiiBiin 1 Éi'ÍB Miðvikudaghw 17. nóvember. 268. fölubjáð. Í E^MSíUPAFjELAG I 99' s*6 fer héðan annað kvöld (firntudagskvöld). kl. 12 um miðnætti tiL Austfjarða pg Kaupmannahafnar. , AtviniraleysifK Mánuð eítir mánuö liggja f lest- ir togararnir ónotaðir, en f jöldi; fóiks 'er atvinnuSaus, og mjög margir aðrjr hafa að eins haft liíijs liáttar reytingsvinnu.. Fjöl- márgt síldarvinnufólks hafði á- ranguislaust erfiði. Neyðin stend- '.ur fyrir dyrum fjölda heimila og er þégar íarin að knýja á margar þeirra. Fóikið viii vinna, en fær það ekki. Framleiðslutækjunum- er haldið fyrir því. Á landi bíð- fur mergð1 .nauðsynlegra íram- kvæmda óunninna. Ein þeirra er framræsia bæjarjarðamýranna í Fossvogi og Gufunesi, sem jafn- aðarmennirnir í bæjarstjórninni hafa tagt til að gerð verði í veíur. Sleifariagið drottnar. Hvort skal þess beðið, ao heimingur alls verkalýðsins hér í bænum neyðist til að segja sig til sveitar eða hrynji niður úr hor og hungri? Til þess að reyna, ef unt er, að opna augu ráðamanna ríkis og borgar, heíir stjórn fulltrúaráðs verkiýðsfélaga Reykjavíkur boðað til fundar í Bárusalnum í kvöld til þess að ræða um atvinnuleysið og pann voða, sem af pví stafar, ef ekki verður þegar tekið í taum- ana. Er alvarlega skorað á alla atvinnulausa menn, hvern einn og einasta, að mæta á fundinurn. Ráðherrunum og bæjarstjórninni hefir verið boðið á fundmn. Nú ríður á fyrir atvinnuiáusra- herjnn að mæta, þvr að það er áreiðanlegt, að burgéisarnir og Mér mel tilkynaist vinnxn ©j§ ætiingjum, að méðir ©g .tengðamóðír ©kkar, Séíveig Magnúsdóttip, andadtst t&é heiniili slnaa I£s'essgei»aí á ^es»a?|aE,#arsts,Snd 12. p.ssi. Hailfriðnr ©nðœsindsdottir, SuðnHradmr ©nsímíassdssen, Sisgnrféna Magnásdéttir. í V. K« F. Frflumsókn fimtudaginm 18. nóvember t Ungmennaíelagshúsinu kl. 8 %'. Hplir Kosiiir fnlitréar til samBsaiidsptBifis. "^Bll Fundurinn að eins fyrir félagskonur. Þær sýni skírteini eða kvittunarbók. — Fjölmennið! 8 f J'é i*n iii. - - ^mmm <**&¦ **$&>¦ <$&¦ <&*¦ <^£> <$þ- •*&- -^J»- ^í;*- -«fe- &- <$&¦ -4g>- S&>~ learj ELEPHANT" 1 CIGARETTES + mt- Ljúffengar óg kaldar. ~W® k Fást alls staðar.^, THOMAS BEÁR & SONS, LTD., A LONDON., verður í Bárubúð í kvöld (miðvikudag 17. p. m.) kl. S1/^- Umræðuefni: Atvinnuleysið í bænum. Híkisstjéi'n ©gg bæjá ífm h&MB á f siniilBtsi. Stjórn fnlltrúaráðs verklýðsfélaganna. blöð peirra munu svej-ja og sárt við leggja, að þéir, sem ekki láta sjá sig í kvöld, hafi nægilega eða jafnvel fullnóga atvinnu. Nú er að reyna, hvað þið, sem at- vinnulaus eruð, viljið sjálf gera ri.l {)€ss að reka á eftir atvinnubót- um. Peim einum er unt að leggja lið til sigurs, sem sjálfur liggur ekki á liði sínu. Pegar ekki er meira krafist en að láta sjá framan í sig, þá trúir því enginn góður drengur, að nokkur at- vinnulaus maðúr láti á sér standa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.