Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I < 3 3 4 4 i * i < 3 i 3 4 3 4 4 4 4 4 3 4 3 4 4 4 JILPÝiglJIBLmfilIS | kemur út á hverjum virkum degi. I ■■■■ - —--:-=■■■==-...■■■ I .- ► Afgreiðsla í Alþýðuhiisinu við t Hveríisgðtu 8 opin frá k! 9 árd. ( til kl. 7 síðd. i Skrifstofa á sama stað opin kl. ► Q Va —10'/3 árd. og ki. 8 — 9 siðd. !: Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 [ (skrifstofan). » Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver mm. eindáika. J Prentsmiðja: Afþýðuprentsmiðjan t (í sama húsi, sömu símar). { Hverjum er æílað að * borga? Ólafur Thors vill lækka tekju- og eigna-skatí á gróðafélögam. Um síðustu helgi flutti mið- stjórnar-„Vörður“ l’naldsins þá orðsendingu frá Ólafi Thórs, aó hann ætli að berjast fyrir lækk- un tékju- og eigna-skatts. Það kemur skýr't í 1 jós í skrifinu, að hann á við hátekjur og rniklar eignir .og að hann ber hlutafé- lögin einkum fyrir brjósti. Það er skattgjald þeirra til ríkisins, sem hann ætlar að nota ping- mensku sína tii að lækka. Hann sér, að til þess að koma pví í kring, er pingstyrkur íhaldsflokks- ins ekki nógu mikill. Þess vegna er hann að biðla tii pingmanna í öðrum flokkum og mælast til, að peir leggi hlutafélögunum og pessu tilvonandi frumvarpi sinu lið. í petta skifti snýr hann sér til Jónasar frá Hriflu. „Því fátækari og tekjuminni, sem pjóðin er, pví vægar verð- ur að beita beinum sköttum", skrifar Ól. Th. Ætli ekki væri meira vit í að segja, ef tekið er tillit til þjóðarinnar, en ekki fárra auðugustu einstaklinganna: Því fátækari og tekjuminni, sem þjóðin er, því vægar verður að beita óbeinum sköttum? Hingað til hefir íhaldinu verið ósárt um álagningu óbeinna skatta, toll- anna. Það eru þeir, sem koma þyngst niður á' peim, sem minst hafa gjaldþolið, fátækri alpýðu, einkum barnafjölskyldum. Það er síður en svo, að hjá Ól. Th. komi í Ijós stefnubreyting í álögum þeirra. Hann leggur ekki til, að tollarnir séu lækkaðir. Síður en svo. Hins vegar vill hann láta lækka hátekjuskatt og eignaskatt. Það á að verða þingmál hans. Nú er pað víst, að ef skattur af miklum tekjum og eignum verður lækkaður, þá verður að taka féð á annan hátt; og það verður pá svo sem að sjálfsögðu, sem íramhald sömu steínu, tek- ið með auknum tollum. Eða býst nokkur við, að Óí. Th. eða aðrir íhaldsmenn leggi til, að pví fé verði aftur náð með gróða á rík- isrekstri eða þjóðnýtingu? Um slíkar tillögur er engin von úr peirri átt. Hér er um það ei'tt að ræða, af hverjum eigi að taka pag fé, sem Ól. Th. vill láta spara hiuta- félögunum greiðslu á. Á að láta alþýðuna borga pað í viðbót við aðra töllskatta, til pess að stór. útgerðarmennirnir losni við pann gjaldalið að mestu leyti? Hér er eingöngu stéttabaráttan að verki, ólíkir hagsmunir, — tilraun burg- eisa til að seilast enn lengra of- an í vasa alþýðu, tií þess að hlífa sínum eigin pyngjum. Þetta er það verkefni, sem Ólafur Thors hefir valið sér á þinginu. Hann hefir tilkynt laúnin, sern hann ætl- ár að greiða fátækum sjóporpabú- um, sem glæptust á að kjósa hann á ping. Nú er peim bezt að fylgjast vel með pvi, hvorir eiga ineira í þingmanninum peim, þeir eða „Kveldúlfur“, hvorum þing- menska hans verður meiri pyngju- fyllir, „Kveldúlfi" eða þeim. ÖII alpýða parf að gefa glöggv- ar gætur að pví, hverjir ping- manna fylgja ÓI. Th., pegar hann flytur frumvarpið um Iækkun skatts af háum tekjum og eign- um, og hvernig peir leggja til, að ríkissjóður fái tekjur í stað- inn. Bannlagabrfótar sektaðir Ólöglegt áfengi fanst nýlega í verzlun Hjörleifs Þór.ðarsonar frá Hálsi. Er hún í skúr við Haínar- stræti. Var Hjörleifur settur í gæzluvarðhald á laugardaginn var og heíir hann síðan verið und- ir rannsókn. Hann hefir áður tví- vegis verið sektaður fyrir bann- lagabrot. Við ítarlega rannsókn, er lög- reglan gerði á mánudaginn vax í kolaskipinu „Bru“, fann hún par á milli 15 og 20 flöskur af whiskyi og „ákavíti", sem brytinn átti. Var hann sektaður um 600 kr. Þá heíir Tage Möller kaupmað- ur nýlega verið dæmdur í 800 kr. sekt fyrir innfluíning áfengis, Franz Andersen, sem nú mun vera skrifstofumaður, í 400 kr. sekt fyrir ólöglega áfengissölu og Hjörieifur Hjörleifsson (frá Hálsi, Þórðarsonar) í 400 kr. sekt fyrir aðstoðun við ólöglega áfengis- sölu. Sektarákvæði bannlaganna eru óhæíilega Iág. Þyrfti a. m. k. að tífalda þau. Svo nefnist nýútkomin bók eftir Ágúst H. Bjarnason dr. phil., há- skólakennara. Er hún 1. bók í fyrsta flokki ritsafnsins „Lýðment- un“, er bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar gefur út. Á þessi fyrsti flokkur að heita „Heimssjá“, en pessi bók er eiginlega fyrsta bindi af fjögurra binda riti um sögu vísindanna, og „ræðir pað“, eins og höfundurinn segir í formál- anum, „um himingeiminn og Iýs- ir því, hvers menn hafa orðið á- skynja um alheiminn frá fyrstu tíð og fram til vorra daga.“ Hef- ir höfundurinn farið eftir ágæíum ritum um efnið, og mun parna lcomið saman alt pað, sem al- me'nningi má að gagni koma til að fá fróðleik og hugmynd um hið tigna djúp himinsins. Ritið er prýtt myndum til skýringar og skilningsauka, og frásögn virðist svo einföld, að hverjum manni, sem á annað borð er læs á slíkt efni, sé auðvelt að skilja. Það er víst, að mörgum mann- inum, sem nú er kominn til full- orðinsára, en langaði tii að fræð- ast um himininn á æskuárum sín- um, hefði pótt ekki lítið varið í, ef hann hefði pá átt kost á slíku riti sem þessu. Má því vænta, að ritinu verði vel tekið af alpýðu, ef svo rætist úr fyrir henni, að hún megi sjá af eyri til bóka- kaupa handa sér og börnum sín- um. Gestsson, en ekki Gíslason, er Einar í Norð- urkoti á Miðnesi, sem sagt er frá kvonfangi hans hér í blaðinu í gær..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.