Alþýðublaðið - 17.11.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 17.11.1926, Page 4
ALPÝÐUBLAÐIÐ LeikSélagg Reyk|avákta«> Líalgi Piraindellos leH£s*St, sesM ístti ad semja, verður sýnt í Iðnó á morgun (fimtudag 18. þ. m.) kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. S@f” Börn fá ekki áðgang. "11181 .4TSS. Menn eru beðnir að inæta stundvíslega. Sstaiá 11. Sisssl 12. Samk-öinia i Ffikirkjiiitiii fimtudagskvöldið 18. nóv. kl. 81 /s. Frogram: 1. Páll ísöjfsson ieikur nokkur kirkjuieg tónverk. 2. Einar H. Kvaran flytur erindi um sálarrannsóknir vorra tíma * og annað líf. Að lokum sunginn sálmur. — Aðgöngumiðar á 1 krónu seldir í bóka- verzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Silkibúðinni (Bankastræti 12) og úti fyrir dyrum frikirkjunnar á undan samkomunni. Allur ágóðinn rennur til að greiða kostnað við guðþjónustur séra Har. Níelssonar. Þeir, er gera vilja tilboð í að útvega svartbiáa »Port Madok«- skífu á þak Landsspítalans, vitji upplýsinga á teiknistofu húsaineistara ríkisins. Reykjavík, 16. nóv. 1926. ©MðJéEl Sail?sl©ISS©M. Mwiidiisæll^etelcifitefvirf og littu- inn tii min í dag. Erlend verzlun hefir beðið rriíg að seija taisvert af karlmannafötum, vetrarfrökkum og skófatnaði. Verðíð set ég vitleysislega lágt, t. d. skófatnaður frá5 kr., frakkar 9 kr. Ljómandi faliegir fatnaðir, gjafverö. — Þó þú sért eins og versti »bolsi« er þú kemur, verour þú eíns og finasti »burgeis«, ef þú skiflir við mig, og það fyrir litia peninga. Laugavegi 64. Sími 1403. , fæst i AlþýðuforaiiðgerðinEi. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga, miðvikudaga og laugardaga k). 6 til 7 l/g e. m. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufaínaði. Sjókiæðagerðin gerir þau betri en ný. Sokkar — -sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, enclingarbeztir, hlýjastir. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Heigi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Alþýöuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alpýöublaðinu. Bókabúðin, Laugavegi 46. Landa- kortábækur .(enskar.) Myndabækur handa börnum. Karíöflur, íslenzkar, 15 aura 1 /. kg. Gulrófur 15 aura. Laugavegi 64. Sími 1403. Nýkomið: Jólapóstkort, fjölbreytt úrva!, á 10 — 15 aura. Myndarammar, ýmsar gerðir. Speglar, afarvandaðir, ýmsar stærðir. Munnhörpur, afar- ódýrar. Amatörverzlunin við Austur- völl. Strausykur 33 aúra 1kg. í dag. Brent kaffi 2,50. Margt fl. ódýrt. Harines Jónsson, Laugavegi 28. Mikil uppiiæð i boði, ef heppnin er með. Komið! Sjáið! Reynið! Heima 6—9 síðdegis. A. v. á. Rjómabússinjör og hangið kjöt, mjög gott, ineð lægsta verði i verzl. Simonar Jónssonar, Grettisgöíu 28. „Húsið við Norðurá", islenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna,“ „Bylting og íhald“ og „Höfuðóvininn". Veggmyrsdir, fallegar og ódýrar, Freyjugöiu 11. Innrömmun á sama stað. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Undanrenna fæst i Alpýðubrauð- gerðinni. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgsb Ritstjórl og ábyrgðarmaöur Hallbiörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.