Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 1
©efi® úf af ÁlpfHafifláskkMsssM 1926. Fimtudaginn. 18. nóvember. era Sslansls líimsíii p iialöbeztu íataefeL wáÍF’ Moíið pau! 269. töiublað. V Hafnarsiræti 17. Sími 404. ¥©rica rfélfs J. !afnarstrætil5(uppí). DaoIegaopiH kl. Ii-4oi8-10. Krlur n atviunubætur. Áskoranir á bæjarstjórn og rikisstjórn frá fundi atvinnu- lausra manna í gærkveMi. I. I’jöimennur íundur atvinnu- lausra rnanna í Reykjavik skorar á hæjarstjórn Reykjavík,ur að stoína nú þegar til opinberrar vinnu hér í bænum fyrir að minsta kosti 300—400 atvinnu- lausra manna og sjá um að vinna þessi skiftist eftir þörfum á verka- menn. II. Fjölmennur fundur atvinnu- lausra manna skorar á ríkis- stjórnina að styrkja bæjarstjórn Reykjavíkur með fjárframlögum að nokkrum hluta og með lán- veitingum til þess, að bærinn stofni til opinberrar vinnu fyrir atvinnulausa menn, enda séu þá engir útilokaðir frá þeirri vinnu fyrir þá sök eina, að þeir hafi sveitfesti annars staðar, ef þeir hafa fastan bústað í bænum í ei’tt ár. Samþyktir þessar voru gerðar í einu hljóði. Maður verður úti. Á þriðjudagsnóttina í siðastliðinni viku varð maður úti á Rauða- melsheiði á Snæfellsnesi. Hét hann Ólafur Hafliðason, ættaður af Dýrafirði. Hann var lausamað- ar og var vetrarmaður í Drápu- bllð í Helgafellssveit, Hann var ókvæntur. Var hann ó leið suður að Höfða í Eyjahreppi þess erindis að sækja fé og eitt tryppi og hafði fengíð fylgdarmann á Skögar- strönd. Á fjallveginum veiktist Ólafur heitinn. Svartamyrkur var á um kvöldið og dálitið regn. Fylgclarmaður hans komst loks aftur að Teitsbakka á Skógarströnd klukkan að ganga 12 um nóttina. Fóru tveir menn þegar að leita Ólafs, en fundu hann eigi. Héldu þeir áfram leitinni til klukkan 6 að morgni. Daginn eftir fanst hann örendur. Lík hans verður jarðað í dag að Breiðabólstað. (Eftir sím- tali við prestinn á Breiðabólstað á Skógarströnd, séra Jón N. Jóhannesson). Grlend simskeyti* Khöfn, FB, 17. nóv. Tyrkir óttast árás frá ítölurn. Frá Vínarborg er símað, að Tyrk- ir dragi saman her í Litlu Asíu. Óttast þeir, að ítalir hafi árásir á þá í huga, Frá fundinmn i Odessa. Frá Odessa er símað, að raargir álíti, að fundur Rússa og Tyrkja þar í borg sé ekki eingöngu hald- inn í þeim tilgangi að koma á bandalagi með Rússum qg Tyrkj- um, heldur tnuni þar einnig gerð- E3E3Eí3E23(32C53653E53CSaE52C3!53 Lelkfélag Reykjavikar. LelkgýMaragRi er frest- ra® I kvold tál simnux dags. E33S33!52CSSEí3CSSE23ESaesae53SS3C53 ar tilraunir til þess að koma á bandalagi með Asíuþjóðum, og mun vera rætt á fundinum um væntaniega samvinnuá milli Rússa og Tyrkja annars vegar og nokk- urra Asíuþjóða hins vegar. Frá Odessa koma líka þær fregnir, að Tchitcherin óski einnig þátttöku þeirra þjóða utan Asíu, sem óá- nægðar eru með Þjóðabandalagið. Eigi hefir neitt verið látið upp- skátt um það, hvert útlit sé um árangur af fundinuin, en rússnesku blöðin eru ánægð og vongóð um mikinn árangur. Vöxtur aiþýðusamtak- anna. Sjömannafélag stofnað i Vest- mannaeyjum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Vestmannaeyjum, 18. nóv. Sjómannafélag var stofnað hér í gærkveldi. Yfir 200 félagar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.