Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 3
ALÍ> VÐUBLAÐIÐ 8 ég mér,“ sagði boðsma&urinn í dæmisögu Krists. Bj. Bl. J. rakti framkomu stór- útgerðarmanna og „Mgbl.“ við verkalýðinn undan farin ár, dró fram sleifarlagið á útgerðinni og sýndi fram á, hvemig röða mætti bætur á því. Sigurjón Á. Ólafs- son lýsti því, hve vinna handa einum 60 mönnum er margfald- lega ófullnægjandi, og að at- vinnulausir menn þyrftu samtaka að heimta vinnu. Ólafur Friðriks- son hvatti verkamenn til að standa sameinaðir og krefjast rétt- ar síns til vinnu. Haraldur Guð- mundsson benti á dæmi ísfirðinga í atvinnubóíamálinu ogað Reykja- víkurborg munar ekki meira um að verja 100 þús. kr. til atvinnu- bóta en ísafjarðarkaupstað 10 þúsundum, svo sem hann gerir og græðir á. Jaínframt benti H. G. á, að atvinnubætur em ekki jafn- aðarstefna, heldur nauðvörn fyrir verkalýðinn, vegna sleifarlagsins á atvinnurekstri einstaklinganna. Héðinn Valdimarsson rakti gang atvinnumálanna í bæjarstjórninni. Auk framræsluskurða-graftarins í Fossvogs- og Gufuness-mýrum, sem jafnaðarmennimir í bæjár- stjórninni hafa lagt til að gerður verði í vetur, benti Felix Guð- mundsson á, að ríkisstjórnin þarf bráðlega að látá þurka væntanlegt kirkjugarðsstæði við Reykjavík, að bráð þörf er á að leggja mal- bikáðan veg eða sporbraut héðan til Hafnarfjarðar, Bj. Bl. J., að grjótmulning, sem ríkið léti vinna, til eigin nota eða sölu, getur borgað sig vel, og Ól. Fr. lýsti nánar, hvernig flutningur muln- ings á járnbraut til gatnagerðar í stórum stii gæti sparað borg- inni mikið fé, Einnig benti hann á að gera þurfi fiskreita, — því að fiskveiðarnar liér eiga fyrir hönaum að vaxa. Loks benti Jón Baldvinsson á, aö oft hefir landsstjórnin áður notað fé upp á væntanleg auka- fjárlög, en aldrei hefir verið slík þörf á því og nú, þar eð afkoma fjölda fólks er í veði, ef atvinnu- bætur eru ekki gerðar hið skjót- asta. Og hvað myndi ríkisstjórn- in gera, spurði hann, ef kóngur- inn ætlaði að heimsækja ísland um jólin? Ætli. hún, gripi þá ekki til ríkisfjár, upp á væntanlegt samþykki alþingis ? Pá voru tiilögurnar, sem birtar eru hér aö framan, samþyktar ein- um rómi. Létu og íundarmenn ánægju sina yfir ræðunum marg- sinnis í ljós með dynjandi lófa- taki. Frá s|©imIIisisísie.isim<» (Einkaloftskeyti til Alþbl.) „Skúla fógeta", 17. nóv. Erum komnir frá Englandi á veiðar. Vellíðan. © Skipshöfnin á „Skúla fógeta“. Dui dagðstra og t/egiim. Næturlæknir er í nótt QuBmundur Quðfinnsson, Hvg. 35, sími 1758. Ver&akveimafélagið „Framsökn“ heldur fund í kvöld kl. 8Va i Ungmennafélagshúsinu . og kýs full- trúa á sambandsþingið. Félagskon- ur! FjölsækiB fimdinn! Bæjarstjórnaif un dnr er í dag. Á dagskrá eru 21 mál Þar á meðal er síöari umræða um atvinnubætur og hin fyrri um fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, tillaga og skýrsla um skólasam- band Reykjavíkur, samkvæmt skóla- hugmynd Jóns Ófeigssonar kennara, kcxsning niðurjöfnunarnefndar og síðari umræða um, fjárhagsáætlun hafnarinnar. — Alþýða bæjarins, ekki sízt atvinnulausir verkamenn, ættu að fylgjast vsl með i því, sem gerist á fundinum. Hann er í Q.-T,- húsinu og byrjar kl. 5. AlþýðuMjémleikuriim í gærkveldi var mjög sæmilega sóttur og áheyrendum til mikillar ánægju. Eriaéi uin sálarrannsóknir vorra tíma og annað líf flytur Einar H. Kvaran í fríkirkjunni kl. Syh í kvöld, og Páll Isólfsson leikur á undan tilbrigði um sálmalög eftir Bach og bæn til Maríu guðs- móður eftir Böellmann. Aðgang- ur er 1 kr., og rennur allur ágóði af samkomunni til þess að greiða kostnað við guðsþjónustur Haralds prófessors Níelssonar. Á Akranesi hefir koli verið veiddur undanfar- <ið í dragnót og talsvert veiðst nú síðustu dagana. Ræðit á Esperanto var fyrir skömmu útvarpað i Sí- beríu, og er það hin fyrsta þar í landi, en stöðvarstjórinn ætlar fram- málgagn alþýðu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hállgrímsson. Simi 1384. Ú«br®s@ia AIpýðublaMðS vegis að nota Esperanto a. m. k. einu sinni í hverri viku. Fæðingardagur Nordenskjölds er i dag. Hann fæddist árið 1832. — Adolf Eiríkur Nordenskjöld var irægur heimskautalandakönnuður sænskur. Hann fór til Svalbarða og Qrænlands, en frægust er sjóferð hans norðaustan við Síberíu 1878 —79. Hafði enginn siglt þá ishafs- leið á undan honum. Skipafréttir. „Nova“ kom í morgun norðan og vestan um land frá Noregi. Hún fer aftur á morgun kl. 6 e. m. Varðskipið „Öðinn“ fór í gær til Kaupmannahafnar. Enskur togari og annar þýzkur komu hingað snöggvast í gær. Var sá þýzki að sækja mann, sem legið hefir hér veikur. Hailfreður Guðmundsson átti fyrsta nafnið að vera imdir dánartilkynningunni hér í blaðinu í gær. á£tí* , l V • .A Geagi erie.tsára myn.ta i dag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar 121,70 100 kr. sænskar 121,95 100 kr. norskar . . . . — 118,66 Dollar.................. — 4,57 100 frankar írarsskir. . . — 15,94 100 gyllini bolienzk . . — 183,10 100 guilmörk þýzk, , .. — 108,56 „Sex veru.r leita hSfundar1*. Leiksýningunni, sem átti að verða í kvöld, er frestað til sunnudags, Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3, 45 mín. þessa dagana. Timgur tvær. Þegar Ólafur Friðriksson var á leiðinni á fundinn með atvinnulaus- um mönnum, mæíti hann manni, sem talinn er í „heldri" röð. „Þér eruð að fara á skrílfundinn,“ sagði „heldri“ maðurinn. „Fyrir minna en mánuði komuð þér fram fyrir þessa sömu menn og sögðuð: .Háttvirtir kjósendur‘!“ svaraði Ólafur. Harðstjóradýrkun. „Mgbl.“ er svo hrifið af grimd- arseggnum Mussolini, að það er far- ið að trúa þvi, að hann sé ódrep- andi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.