Alþýðublaðið - 19.11.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ALl»Ý©UBfek:0m [ 3 kemur út á hverjum virkum degi. ► 5 Aígreiösla í Alpýðuhúsinu við f j Hverfisgötu 8 opin 'rá ki 9 árci. j 3 til kl. 7 síðd. [ j S&rifstofa á sama stað opin kl. ► < . 9l/2— ÍO1/^ árd. og fel. 8 — 9 síðd. > j Simar: 988 (afgreiöslan) og 1294 ► 3 (skrifstofan). ► j Vei’ðlsg: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► 3 mánuði.'Auglýsingaverð icr. 0,15 t j hver mm. eindálka. .J 3 Prentsmiðja: Alþýðuprentsrniðjan ► J (í sama húsi, sömu símar). * < Atvinnuleýsismálið fyrir bæjarsíjórnmni. Meiri hluíinst fellir tillögur jafnaðarmaima 'tim aukningu aívinnubóra. á bæjai'stjórnarfundinum í gær var troðfult út úr dyrurn af á- heyrendum, og myndi þó hafa verið rniklu íleira, ef húsrámið hefði verið stærra. Fylkingar at- vinnulausra manna biðu úrlausnar bæjaríuiltrúanna á atvinnuleysis- vandræðunum. Og nú var tæki- færið til að reyna hoilustu peirra við yerkaiýðinn í bænum. Á fundi „atvinnuieysisnefndar- innar ' daginn áður hafði hún veriö sammála um samþykt þeirra aí- vinnubóta, er áður voru samþykt- ar tii sfðari umræðu og skýrt var frá hér í blaðinu í bæjarstjórnar- fréttum 5. þ. m. og áætlað er að 60 menn geti haft tveggja mánaða atvinnu aí; en um írekari atvinnu- bætur klofnaði nefndin. Héðinn Valdimarsson og Ágúst Jóseísson lögðu tií, að gerðir verði fram- ræsluskurðir í Fossvogs- og Bú- staða-iöndum og að samþykt yrði tíílaga jafnaðarmannanna á næsta bæjarstjórnarlundi áður um við- bótarskráningu atyinnulausra manna, sem bæjarstjórnin láti fara fram hið bráðasta; en borg- .arstjórinn og Jón Ásbj. voru á móti þeim tillögum báðum. Þórð- ur Sveinsson var fjarverandi sök- um veikinda. Við síðari umræður málsins á bæjarstjórnarfundinum maldaði K. Z. í móinn gegn frekari at- vinnubótum og bar ýmsu við. Kvað hann annað starf nauðsyn- legra en mýraskurðanir, en benti þó á ekkert sérstaklega, og frekari skráningu taldi hann að eins myndu verða til að vekja tálvonir atvinnulausra manna. Haraldur Guðmundsson mótmælti því, að svo þyrfti að verða, benti á reynsiu ísfirðinga, þar sem bæj- arfélagið hefir haft beinan arð af atvinnubótum. Einnig benti hann á, að iarðræktun fjarri kaupstað gefur arð, en þó væri ræktun bæjarlands Reykjavíkur að sjálf- sögðu enn þá arðvænlegri. Hún myndi lækka mjóikurverðið i borginni, og á lækkun þess væri mikil nauðsyn. Héðinn benti á, að fjöldi áheyrendanna nú og fjölsókn atvinnuiausrafundarins kvöldið áður væri lifandi vottur þess, hve atvinnufaætur væru fjölda bæjarbúa mikið nauðsynja- mál. Las hann upp íiilögurnar, er samþyktar voru á þeim fundi. Pétur Halldórsson réðsi í grimdarmóði gegn auknum at- vinnubótum og opinberaði enn á ný hug sinn tii atvimralausra vei'kamanna og hvern skiining hann hefir á kjörum þeirra. Jafn- framt gaf hann ríkisstjórninni sök á atvinnuskortinum, kvað hann •vera afieiðingu af fjármáiastefnu hennar, en tollaþuriginn gerði dýr- tíðina í bænum. Ðró hann þó í efa, að atvinnuskor.urinn sé svo mikil), sem aí væri. íátið. Har- akrar benti honum á, að tolla- byrðin er verk íhaldsins. Hins vegar væru vitnisburðir íhalds- iiðsins síður en ekki samhljóða, því að P. H. kendi hækkun gjald- eyrisins um atvinnuleysið, en „Mgbl." koiadeilunni ensku, þeg- ar það er að reyna aó velta sök- inni á kolanemana. P. H. flutti loks tiilögu um, að „atvinnuleysis- neíndinni" yrði faiið að leggja fyrir næsta bæjarstjórnaríund til- lögu um kaupgjald við atvinnu- bótavinnu bæjarins, og vildi hann, að kaupið við hana yrði lækkað. Har, Guðm. kvað það ósæmilegt, að bæjarstjórnin notaði sér neyð verkamanna tíl að lækka kaupið, og talaði hann, Ói. Fr. og Hall- björn- Halldórsson gegn þeirri ö- hæfu. Kvað H. H. það komið í ljós, að bæjarstjórnin hefði sann- arlega ekki byrjað of snemma á að ræða atvinnuleysismálið, því að framkvæmd atvinnubóta hefði síðan dregist í fulla tvo mánuði. Vítti hann efun P. H. á atvinnu- ieysinu, sem honum væri í lófa lagið að kynnast, og sérhverjum bæjaríulltrúa væri skyldugt að kynna sér. T. d. heíði P. H. ver- ið auðvelt að koma á fund at- vinnuiausra manna kvöldið áður og fá þar upplýsingar. Sýndi hann fram á, að verkamennirnir hafa að ástæöulausu verið sviftir vinnu með stöðvun togaranna, og að togararnir eru bundnir í þeim til- gangi að reyna að þrýsta niður kaupinu og lækka íslenzka krónu. Þá minti hann P. Halld. á orð hans á næsta bæjarstjórnarfundi áður, að annað mál væri en nú iægi fyrir, ef ráðast þyrfti í at- vinnubætur sem stríðsráðstöfun. Hér væri stéítastríð milli alþýðu og auðvaidsiiða, og væri fram- koma Péturs sjálfs og kauplækk- unartííraun hans einn þátturinn í því striði. Fyrir þyí þysfti stríðs- ráðstafana við gegn atvinnuleysis- bölinu, eins og á öðrum ófriðar- tímum. Éf bæjarstjórnin lækkaði verkakaupið, þá sýndi hún verka- lýðnum berari fjandskap heldur en gera yrði ráð fyrir að nokkur bæjaríulltrúi gerði sig sekan um. Svo fór að lokum, að forseti bæj- arstjórnarinnar (Guðm. Ásbj.) gleymdi að bera upp tillögu Pét- urs, að því er hann sagði síðar, og tók P. H. hana þá aftur. Har Guðm. spurði, hvað ylli því, að bygging barnaskólans nýja er sííelt dregin von úr vití. Kvað hannn það sannast á meiri hluta bæjarstjórnarinnar, að um liana væri líkt ástatt og segir í gömlum kveðlingi: „Láítu’ ekki, drottinní ijós til mín. Lof mér að sofa’ í friði." Öiafur Friðriksson sýndi fram á, að vinna í stað vinnuleysis er beinn gróði fyrir bæjarfélagið, og Hailbjörn lýsti því, að versta eyðslan er að láta vinnuaflið ó- noíað. Benti Iiann á, að atvinnu- leysi fólksins kæmi líka niður á bæjarfélaginu. Sumpart yrðu rnenn styrkþuríar, sumpart ónýtir gjald- endur. Tii þess að ná peningum til at- vinnubóta benti Har. Guðm. á ræktunarsjóðinn og veðdeildina, og ól. Fr. benti á það ráð, að bæjarfélagið sjálft byði út skulda- bréf. Að lokum var samþykt sama tíllagan og á næsta-fundi áður um atvinnubótavinnu, sem gert er ráð fyrir að sé sem svarar handa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.