Alþýðublaðið - 06.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1920, Blaðsíða 2
s ALfÝÐUBL AÐIÐ og fengi ríkissjóður þó álitlegan akilding og kaupmenn mundu verða ánægðir, að undanakildum stórkaupm., sem hverfa mundu úr sögunni. Tið ætlumst til að ríkið taki að sér að selja afurðir framleiðsl- unnar til annara ríkja. Það hafa nú á hendi örfáir menn — með mjög miklum hagnaði. Tið viljum láta gera miklu meira en gert er, bæði til að afla fjár og nota það á þann hátt, að sem flestum komi að gagni. Við viljum að slysa- og sjúkra- tryggingar komist á og að hið opinbera borgi. Nú er svo ástatt hjá oss, eins og allir vita, að slasist maður við vinnu sína og verði frá vinnu, fær hann enga bót fyrir það. Og eins og ástæður flestra verkamanna eru, þá mega þeir engan dag missa, því þá er þrot í búi og sultur, og sveitin tekur við. Þetta viJjum við laga. Heimilisfaðir missir heilsuna, oft og einatt fyrir of stranga vinnu. Sultur og sveitin tekur við. Gamli maðurinn gefst upp, lík- amskraftarnir eru þrotnir, hann hefir aldrei fengið vinnu sína svo vel borgaða, að hann hafl neinu getað safnað til elliáranna. Sultur og sveitin tekur við. Við jafnaðarmenn sjáum gall- ona á þjóðíélagsfyrirkomulaginu, og við viijum laga þá. ViÖ verka- menn vitum bezt sjálfir, við hvaða Jkjör við búum. Og Alþýðuflokkur- inn samanstendur af lands- og sjávar-verkamönnum. Stéttarígur er það kallað, sem við höfum komið hér á stað með stofnun Alþýðuflokksins. Pað er ekki nema eðlilegt, að þeir stórkaupmenn og aðrir at- vinnurekendur, sem ekki hugsa um annað en sinn eigin hag, hafi horn í síðu þess félagsskapar, sem berst fyrir bættum kjörum verka- Jýðsins, og hefir ásett sér að velja til þess allar mögulegar leiðir, friðsamar samt, svo lengi sem unt er. En þegar menn, sem eitthvað kafa nasað inn í mentun og menn- ingu, fara að belgja sig í skjóli auðvaldsins og hrópa um stéttaríg og lesa bölbænir sínar yfir for- göngumönnum ílokksins, kalla þá æsingamenn og öðrum illum nöfn- um, þá er svo langt komið, að það fara að renna á suma tvær grímur, hvort ekki sé tími kom- inn til þess að taka upp aðrar aðferðir til að sækja rétt sinn, en hingað til hafa verið notaðar af Alþýðuflokknum. Ottó N. Porlálcsson. Inflúenzaii á A ustu rlandi. Inflúenzan er komin til Austur- lands. Barst til Seyðisfjarðar með Sterling, þrátt fyrir 7 daga sótt- kví, og hefir það aðeins getað skeð á þann hátt að einhver sem var veikur hafi leynt veikinni. Ókunnugt er, hve margir eru veik- ir á Seyðisfirði. Veikin er komin að Eyðum ogliggja þar 27 manns. Segir skotspónafrétt að hún hafi borist þangað með síra Ásmundi Guðmundssyni skólastjóra. Báð- stafanir hafa verið gerðar til að hefta útbreiðslu veikinnar, setja verði o. sv. frv. r ^írsRuréur Rusnœéisnefnóar. Við hvað er hann miðaður? ----- (Nl.) Herbergið mitt er 19V2 Q al. að góifrúmi (utanmái). n kr. er mánaðarleiga þess, eða 132 kr. ársleiga. Mánaðarleiga því hjá mér á hverja gólfrúms Q alin 56 Kurar og rá/39 úr eyri. Nú er gólf- flatarmál alís loftsins 132 Q ál. (utanmál), af þeim verða eftir 112V2 Q zl. við að draga íbúðarstærð mína írá. Mánaðarleiga ails lofts- ins er 59 kr. Þar frá dreg eg 11 kr., mánaðarleigu mína, verða þá eftir 48 kr. af sameigmlegri mán- aðarleigu loftsins. Þessum 48 kr. deilt tneð 112V2 □ al. af eftir- stöðvum af rúmmáh loftsins. Þar koma út í mánaðarleigu á hverja 1 [T] al. af gólfrúmi 42V3 úr eyri. En hjá mér sama stærð, 1 f*] al., 56 rá/39 úr eyri. Hér munar eins og menn geta sjálfir séð rúmum 13 aurum á mánuði sem eg má borga meir á hverja eina Q hjá mér en aðrir sambýlisntenn mínir á loftinu eiga að borga- Þessir rúmir 13 aur. vsrða þv® um mánuð hvern samt. 2 kr. 6S aurar eða yfir árið 32 kr. 16 aur. Beri eg mig saman við leigumál- ann á neðri hæðiam, kemur þvf' ekki betra út. Hún er jöfn loftinu að gólfstærð, nl. 132 []] ál., eIÍ hefir ekki nema 55 kr. í sameig' inlega mánaðarleigu. Hér kemur því á sjáifri tasfunni rúmlega 41 eyrir á hverja eina feralin tnánað- ariega. Sambr. uppi hjá mér rúml. 56 aurar eður á tnánuði hverjutrt 2 kr. 87 V2 eyrir, sem um árið verður að upphæð 34 kr. 50 au> Ef menn vilja nú reikna þessar tölur, vona eg að þeir komist að raun um að eg hafi hér gert greirt fyrir 32 krónunum. Þá er eftir að heimfæra 419 krónu misinuninn á hina hliðina. Það verður auðveld* ara og liggur betur við. Það verð* ur auðveldast með þvf að hugsa sér ársleiguna á minni sbúð þá einu réttu, og bæði Joft og tasía til satnans séu þetta undir sanii' virði hjá nefndinni gagnvart virð- ingu hússins. Nú er eins og áður er sagt flatarmál loftsins 132 [3 ál. og tasíunnar líka 132 Q ai- Þetta hvorttveggja samíagt 264 □ ál. Þá set eg upp í þriliðu þanaig: 19V2 □ alin, herbergis- stærð mín, gefur i ársarð 132 kr-f sem er ársleiga tnín. Hvað gefa þá á ári 264 □ álnir, samlag1 ferálna rúmmál lofts og tasím Svarið verðnr: 1787 krónur og 7 aurar, sem þá ætti að vera hifl rétta ársleiga af lofti og neðri hæð til samans, en í staðinn íyrir a® vera þetta, 1787 kr. og 7 aurar, er núverandi og samaniögð leiga beggja þessara íbúða yfir árið 1368 krónur. Þessa upphæð dreg eg frá 1787 og fæ þar að tnisreiun * 419 kr. og 7 aura. Af öllu þessu sér maður að hér er um vangán- ing að ræða í leigumati nefndar- innar, annaðhvort á mína hlið eð- ur eigenda hússins. Að hugsa sér að nefndin væri á hvoruga hliðin® rétt með mat sitt, þá er ekks meir um það, þá get eg ekki fylgst með. Nú er eftir aðeins að geta þess, að þetta Aladins-herberg* mitt, sem líklegt er að nefndin»| hafi sýnst það vera, er alis ekki neitt hlunnindaríkt né itakavftt höfuðból. Því fylgir ekkert eld-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.