Alþýðublaðið - 22.11.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 22.11.1926, Page 1
» 1926. Mánudagihn 22. nóvember. Maður hvarf af „Lagarfossi" á laugardagskvöídið á Atlantshaiinu á leiðinni til Englands. Hefir mað- Urinn að líkindum fallið útbyrðis, jþví að í skeyti, er skipstjórinn sendi Eimskipaíélaginu, segir, að ekki hafi verið neinir stórsjóir. Maðurinn var skipverji, Ingóli'ur Einarsson frá Hrólfsskála á Sel- tjarnarnesi. Ingölfur heitinn fæddist 22. jan. 1896 á Töi'tum í Stokkseyrar- hreppi í Arnessýslu. Hann var efniíegur maður, hafði lokið stýri- mannapró'i. Hann var ókvæntur. Hann var í Sjömannafélagi Reykiavikiti og var áhugasamur og góður liðsmaður. Khöfn, FB„ 20. nóv. ■ Ríki beiðist hjálpar. Frá Washington er sírnað, að ríkið Nicaragua hafi beöið Banda- ríkin um hjálp gegn Mexikönsk- um óaldarflokkum. Stjórnin íhug- ar málið. Telur hún framferöi Mexikana skaölggt Bandarikjun- um. Járnbrautarslys. Frá Lundúnum er símað, að járnbrauiarslys hafi orðib á leið- inni á milli Birmingham og York. Niu menn biðu bana, en fjörutíu særðust. Fjármáí Frakka. Frá París er símað, að leiðandi rnönnum i mörgum iðngreinum þyki hin stöðuga hækkun frank- ans varhugaverð, og eru þeir þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt sé að verðfesta írankann mjög bfáðlega. Poincaré er álitjnn vera þeirrar skoðunar, að það beri að fresta verðfestingunni enn um skeið, unz frankinn hefir enn hækkað nokkuð. Fjárhagur ríkis- ins íer sífelt batnandi. Morgan- iánið hefir verið endurgreitt. Verzlunarjöfnuðurinn er hagstæð- ur. Af þessum ástæðum aðaliega lítur stjórnin svo á, að ekki saki, þó verðfestingin verði látin bíða, eins og sakir standa nú. Vínveltingabaiiis og bannlagagæzla. Á þingfundi Uinclæmisstúku Góðtemplarareglunnar á SuÖur- landi, er haldinn var í gær hér í Reykjavík,. voru gerðar þessar samþyktir: Umdæmisþing umdæmisstúk- unnar nr. 1 skorar á alþingi að banna með lögum vínveitingar í ölium opinberum veizlum og við hátíðahöldin 1930. Umdæmisþingið telur það miklu máli skifta, að skipaður verði sér- stakur rannsóknardómari, er fari með bannlagabrot, og nái valds- svið hans yfir Fayaflóa og hér- uðin í kring: Reykjavík, Kjósar- og Gullbringu-sýslu ásamt Hafn- ari'irði og Mýra- og Borgarfjarð- ar-sýslur, og Árnessýslu, og skor- ar á næsta alþingi að stofna slíkt embætti. Umdæmisþingið skorar á fram- kvæmdaneínd síria og stórstúk- unnar að koma því til ieiðar á næsta alþingj, að hegningará- kvæði bannlaganna verði hert svo, að menn geti ekki endurtekið bannlagabrot .eins oft og raun er á nú. Erlmdl MIM vigsíuneltun blsknpsins flýtur iiáðwlg Guðmaaísdssosa í Nýja Bíó, föstudaginn 26. þ. m. kl. 7.V? e. h. Tímarit um pjóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. FÍytur fræðandi greinar um bökmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menhingarmál, Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árganguriiin kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ri tstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalurnboðsmaður: Jón G. Guðniann, kaupmaður, P. 0. Box 34, Akureyri. Gerást áskpIfesidMrí málgagn alþýðu i Vestmanneyjum, fæst við Grunclarstíg T7. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. þörfum þeirra, og að oss sé skylt að fylgja þeim stefnum, sem vilja koma í veg fyrir skort á meðal fólksins. Séra Páll Þorleifsson (frá Hól- um í Hornajirði), sem vígður var i gær pféstur að Skinnastöðum, sagði í reéðu sinni í dömkirkjunni, að ekki sé til neins að boða svöngum mönnum siðabót. Fyrst verði að bæta úr líkamlegum Innlend fíðindl. Seyðisfirði, FB., 20. nóv. Tiðarfar. Snjóað hefir mikið síðustu daga. Nú er^ norðaustan-snjóhríð og gæftaleysi, Afli er dágóður, þeg- ar gefur á sjó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.