Alþýðublaðið - 22.11.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1926, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 Úr Garðiíium. Ölaíur Friðriksson hélt á laugar- daginn fyrirlestur fyrir lestrarfélag- ið í Garðinum. Lestrarfélag petta hefir verið með litlu lífi mörg und- an farin ár, en nú fyrir nokkru hefir komíð nýtt fjör í pað, og hafa verið keyptar nýjar bækur fyrir átta hundruð krónur. Símslit ■ urðu síðdegis í gær á Fjarðarheiði við Seyðisfjörð og á Dimmafjall- garði. Er því sambandi slítið í bili við Seyðisfjörð og þar með við út- lönd; en búist er við, að viðgerð verði lokið mjög bráðlega. Annars staðar er síminn í lagi. (pftir símtali fyrir hádegið í dag við Gísla J. Ölafsson símastjóra.) Fyrirlestur hélt Þorsteinn Björnsson frá Bæ í gær í „Nýja Bíó“. Lagði hann að nokkru út af ritum Þórbergs Þórð- arsonar og síðasta fyririestri hans, en talaði mest um trúmálin hér á landi. M. a. sagði hann, að Þór- bergur og dr. Helgi Péturss væru spámenn, og að sá væri ekki tal- inn maður með mönnum, sem ekki hefði lesið , Bréf til Láru“. traðkar iandsiSgun. Svo er fyrir mælt i lögum um verndun formninja, að forngripum skuli skila til þjóðminjavarðar gegn greiðslu kosinaðar. Nú hafa komið upp við byggingu á Bergþórshvoli fornleifar, en eitthvað af þeim farið á flæking. Barst nokkuð til „Mgbl.“, on í stað þess að koma þeim þegar til þjóðminjavarðar samkvæmt lög- um, tók það þær og hélt sýningu á og traðkaði þar með skýlausum landslögum. Þetta er því óviður- kvæmilegra, sem annar ritstjóri Það er mikil! að pvl að kaapa hjákpuraaptækl í verzl. „PARIS‘í Alt fjrsta Slokks vðscMF. blaðsins er lögfræðingur að fullyrt er af kunnugum mönnum, og hlaut hann þá að vita, að fornleifum þess- um bar tafarlaust að skila. Veörið. Frost 0—5 stig. Norðanátt, víðast allhvöss. Norðaustanstormur á Rauf- árhöfn. Snjókoma nyrðra. Þurt veð- BlðJIII nsn Sjsjára^ smjðrllklð, pwí sið pað er eSiiIsfeetra em alt asaiiað smJllFlikl. gefum við nú af öllum kápuefnum, drengj afata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, HaBskastFætl 14. ur sunnan Iands og vestan. Ófrétt af Ausrurlandi. Loftvægislægð fyrir suðaustan land. Otiit; Sami norð- fenstrekkingur i dag, en hægir víð- flst í nött. Orkomulítið á Suðurlandi og til Breiðafjarðar. Snjókoma i dag á Vestfjörðum og Norðurlandi, en í nótt á Norðausturlandi og Aust- fjörðum. Upjoa Sinclair: Smiðar er ég nefndur. langaði til að njóta miðdegisverðarins og fýsti, að talað yrði um eitthvað skemtilegt á meðan. „Mig langar til þess að segja yður dálítið frá myndinni, sem við ætlum að taka, herra Smiður! Mig langar til þess að sýna yður, hvaða verklag er á hjá okkur, þegar leikefnið er mikið. Þér skiljið, að þetta á að verða meiri háttar mynd. Þar verður nætur- mynd, stór skrílshópur." „Skrílshópur?“ sagði Smiður. „Þið haíið svo mikið af skríl í þessum heimi ykkarí" „Já, svei mér þá!“ sagði T—S. „Við verð- um að taka heiminn, eins og hann ar. Það er ekki hægt að breyta mannlegu eð!i. Það er víst og satt. En þetta, sem þér horfið á í kvöld, er einungis látalætis-skrdi. Þér skiljið það ?“ „Það er það, sem mig furðar mest á af öllu," svaraði hinn og var hugsi. „YÖur fell- ur skríllinn svo vel, að þér búíð til stælingax af honum líka!“ „Það er nú svona, að fólkinu þykir gaman að horfa á manníjölda á myndum, og það vill sjá eitthvað verulegt gerast. Ef maður á að búa til stóra mynd, þá verður að eyða peningum i það." „Hvers vegna ekki að taka mynd af þess- um raunverulega múg hér fyrir utan?“ „Ha, ha, ha! Það er nú ekki gott að koma því við, herra Smiður! Þeir verða að vera í réttu umhverfi, og þegar um raunverulegan skríl er að ræða, þá gerir hann ekki alt af það, sem til er ætíasí! Auk þess er ekki hægt tð taka myndir nema með réitum ljósum og öliu slíku. Nei, vjð verðum að hafa sérstakar íegundir af skríl; við höfum ráðið tvö þús- und náunga.“ „Eru það þeir, sem herra Rosythe nefnir .ruslaralýð úr kvikmyndatökuhúsunum'? Eru þfeir svona margir ?“ „Já, víst er um það. Við getum fengió tíu þúsund, ef við gætum komið því við að nota þá. Þessi mynd er kölluð .Sagan um borgirnar tvær‘ og er frá frþnslru stjó;n- arbyltingunni. Hún er um náunga, sem geng- ur í stað annars náunga og lætur höggva af sér hausinn, og ég skal segja yður, að sums stoðar er hún svo grátleg, að það er alveg dásamlegt. Þegar þeir komu m:ð handritið til mín, þá sagði ég; ,Hver er höiundurinn ?‘ Þeir svöruðu: ,Það er náungi, sem er kall- aður Charles Dickens/ ,Dickens?‘ sagði ég. JVIér lízt vel á það, sem hann heíir skrifað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.