Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 2
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ
kemur út á hverjum virkum degi. |
Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við [
Hvérfisgötu 8 opin frá kl.9árd.
til kl. 7 síðd.
\ Skrifstofa á sama stað opin kl.
j 9 V9 -10 lk árd. og kl. 8 - 9 síðd.
| Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294
(skrifstofan).
. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á »
mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t
hver mm. eindáika.
Prentsmiðja: Alpýðtiprentsmiðjan |
(i sama húsi, sömu símar). F
Fátækralðgin.
Ég er einn af þeim, sem hafa
orðið fyrir þvi ! að alast upp á
vegum fátækralaganna, og ætla
ég þvi að segja þeim, sem minna
þekkja til þeirra, hvað kaldraná-
íegt það er.
Ég fæddist á þorranum 1890.
Ég var tekinn þriggja nátta úr
rúminu frá mömmu og farið með
mig 17 bæjarleið'ir.
Foreldrar minir voru vinnuhjú
hjá rikasta manni hreppsins. Fað-
ir minn varð íyrir heilsubresti og
komst þá á klafa fátækraiaganna,
en öllum börnunum var dreift um
hreppinn.
Svo bar fátt til tíðinda, þar til
ég var á sjóunda árinu. Þá fékk
ég löðrung, sem ég mundi eftir,
því að þá bar þaS íil, að húsbónd-
inn kom af hreppsskilum, og fór
kona hans að spyrja, hvaða með-
gjöf væri með niðursetningum þar
í grendinni, og svaraði hann því
öliu. Svo spyr konan -mjög lágt,
hvað væri gefið með mér, og
sagði hann sem var. Þá vakn-
aði ég við vondan draum og
hugsaði, að þarna væri eitthvað
ilt á ferðinni, og komst furðu
fljótt niður í því, hver sú svívirð-
ing væri, að draga fram lífið á
hreppsfé. Upp frá því varaðist ég
að vera viðstaddur, þegar hús-
bóndinn kom heim af hreppsskil-
um, svo að ég heyrði. ekki, þeg-
ar spurt væri, hvað gefið væri
með mér, og svo að ég yrði ekki
stunginn með hornaugunum, en
þau íylgdu mér eins og Gláms-
augun Gretti. Þegar presturinn
kom mér í kristinna manna tölu,
sém kallað er, þá voru honum
börgaða* 7 krónur íýíir Hvert
barn nema mig, af því að ég hafði
borðað brauð af hreppnum, og
fékk hann gekkert fýrir mig.
Þetta var fermingargjöfin, sein ég
fékk.
Hvað ætli mörg börn hafi liðið
tjón á sál og líkama undir þess-
um lögum? Þvi ætti hver og einn
að svara eftir getu næsta haust.
VerhamáðuT.
Næturlæknir
er í Bótt Jón Hj. Sigurðsson,
Laugavegi 40, sími 179.
Simasamhahd
er komið á við Seyðisfjörð, eh
bilað þar fyrir austan við syðri
Austfirðina. Búist er við, að það
komist þó bráðlega i lag. (Eftir
isímtali í morgun við símástjórann.)
Sjómannafélagið
heldur fund í Bárunm' uppi annað
kvöld.
Ársháíið
verkakvcnnafél. „Framsóknar" er
í kvöld kl. 8 í Iönaðarmannahúsinu.
Skipafréitir.
„Island" kom í morgun frá út-
löndum. „Suðuriand" fór.til Borgar-
ness í dag.
Kæra fyrir laiidhelgisbrot.
Skipstjórinn á „Júpiter" hefir ver-
ið kærður fyrir landhelgisbrot í
Garðsjónum, en neitar að hafa verið
í landhelgi. Varðskipið „Þór" fór
í morgun til að mæla upp staðinn,
sem kæran 'hljóðar um að „Júpí-
ter" hafi togað á.
' Heilsaf arsfréttir.
(Eftir símtali viö landlækninn í
morgun.) Hér í Reykjavík heidur
„inflúenzan" áfram, og mun hún
vera útbreiddari en læknar vita um,
því að margir vitja ekki læknis. Á
laugardaginn var yantaði yfir 280
börn í barnaskólann af rúmiega
1800. Einstöku börn hafa fengið
lungnabólgu, en enginn dáið úr veik-
inni, svo að héraðslæknir viti. Hér
eru engar aðrar fársóttir nú. .Jn-
flúenzan" er komin allvíða um Súð-
urland. Fer hún þar hægt yfir, líkt
og hér í borginni. Hún er ekki
komin til Vesturlandsins, svo að vit-
anlegt sé. — Öfrétt er enn af Aust-
urlandi.
Kvöldvökurnar.
I gærkveldi las Eiriar Hiörleifs-
son Kvaran upp kvæðin „Nýjársósk
Fjallkohunnar", niðurlagskvæði leik-
ritsins „Hinn sanni þjóðvilji" eft-
ir séra. Matthías Jochumsson, og
„Við Geysi" og „Morgunn á í>ing-
völlum" eftir Hannes Hafstein. * Dr.
Guðmundur Finhbogason og Matt-
hias Þórðarson fornmenjavörður Iásu
kafla úr Ólafs sögu Haraldssonár f
Heimskringlu, G. F. um Öttar svarta
í höll Ölafs konungs og frásögnina
um Ölaf, er hann fór fram hjá heim-
ili Steinvarar, konu þeirrar, sem
honum hafði leikið hugur á, og
síðan las G. F. kvæði Stephans G.
Stephanssonar um viðskifti Öttars
og konungshjónanna, — um Ástríði
Ölafsdóttur Svíakonungs, en M. Þ.
las frásögnir Snorra um Ingigerði,
sysíur hennar. — Aðgöngumiðar að
kvöldvökuiestrunum eru að verða
uppseldir. Enn þá fást þó fáeín"
stæði í bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar.
Listaverkásáfii Einars Jónssohár
er opið á morgun kl. 1—3. Að- %
gangur ókeypis.
Á Stokkseyri.
er nú róið daglega á árabáfum.
Fiskast mikið af ýsu, 30—50 í hlut.
Ysan er hert til freðfiskiar.
Bindindisútbreiðslufuníi
hélí góðtemplaiastúkan „Víkingur"
í gærkveldi, Fundurinn var vel sótt-
ur, svo að miklu meira var en í
.sæti í Templarahússsalnum.
Togararnir.
„Tryggyi. gamli" kom í morguri
af veiðum rneð * 1400 kassa. Hann
fer til Engiands í dag. „Gylfi" og
„Egill Skallagrímsson" fóru aftur ó
veiðar í gærkveldi.
Heilrseði
Alþýðublaðið vill hér með gefa
Jóhanni frá Brautarholti það heil-
ræði, að' iesa „Rök jafnaðarstefn-
unnar", áður en hann skrifar meira
um jafnaðarsíefnuna. Greinar hans
hingað til um hana eru álíka skyn-
samlegar og sú trúmálaspeki, sem
hann slær frárri urri leið, „áð el
gengið væri frá helvííistrúnni, þá
væri um leið að miklu leyti kipt
fótum undan kristninni og guðs-;
trúnni." );:
íslands Fálk"
hefir legið hér upp í fjöru til
viðgerðar, þangað til að hann fór
aftur á flot á sunnudagskvöldið. Enn
er þó viðgerðinni ekki lokið að fullu.
Æfingar fyrir bakveiklað fólk,
sem auglýstar eru hér í blaðinu í
dag, hefir d'r. Rudolf Klapp, prófes-
sor i Berlín, fundið upp. Svo er
sagf, að þær hafi náð mikilli út-
breiðslu í Þýzkalandi.
Leiðrétting.
I gær voru veðurfréttirnar hér i
blaðinu því miður ekki nákvæmar.
Áhætta vtírklýðsins.
Tvð síys urðíl sáma daginn ð Ai- \
ureyri íaust fyrir mánaðamótin síð^