Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 ggJéimaMitafélaef Il©yk|a¥ilá:er0 FIÍIIUI í Bárunni uppi raiðvikudaginn 24. p. m. kl. 83/s síðdegis. Ti! umræðu: 1. Félagsmál. —2. Nefndartillögur (tilnefning í stjórn). — 3. Atvinnu- leysið. — 4. Koladeilan enska:Haraldur Guðmundsson. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjópnin. Fimtudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi verður opinbert uppboð haldið við vörugeymsluhús H. f. Kol og Salt á vesturuppfyllingunni. Verða par seldir ca. 450 kassar af dósamjólk. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 22. nóv. 1926. útsðlonni eru ágæt efni í morgunkjóla frá kr. 2,50 og kr. 4,00 i kjóliftri. Drengjafataefni 5 kr. pr. m. Mikið og fallegt úrval af ullarkjólaefnum. Tvistar, flúnel og léreft frá 75 aura m. Nokkursíykkigolftreyjur,jumpers ogmorgunkjöiar fyrir hálfvirði. mr Afisláttiar 10 — 5Ö %. ~Wi ustu. Verið var að stafla tunnum í búlkarúm skipsins „íslands". Slapp pá járnkrókur,' er nolaður var við að færa tunnurnar til, af tunnulögg, og kom í ,auga á einum verkamann- anna, Jóni Hjaltalín bifreiðarstjóra. Skemdist augað svo, að það varð að taka burtu. Trésmiður, er var að vinnu á Oddeyrinni, Jón Sigurðsson að nafni, lenti með höndina í vélsög. Misti hann tvo fingurna, en sá þriðji ‘brotnaði. Sá, sem les ekki, veit ekki. Á síðasta bæjarstjórnaifundi sagðist. Knútur Ziinsen ekki hafa séð aug- lýsinguna um fund atvinnuiausra manna, enda læsi hann venjulega ekki auglýsingar. Þá kvaðst Hall- björn efast um, að sá maður væri hæfur til að vera borgarstjóri, sem ekki læsi auglýsingar, pví að oft kæmi sér vel fyrir hann að vita efni . þeirra. Tannlækningarnar i bamaskólan- mn. Á fundi skólanefndar í síðast lið- inni viku ákvað hún að ráða aðstoð- ar-tannlækni við barnaskólann til nýjárs fyrir óbreytt kaup. Húsnæði til leikfiini og söngæf- inga. Skólanefnd Reykjavíkur hefir falið skólastjóra barnaskólans að lána I- þróítafélagi Reykjavíkur og Knatt- spyrnufélagi Reykjavíkur leikfimis- hús skúlans til leikfimiæfinga, eftir því, sem við .verður komið. Einnig heimi’aci hún söngstofu skólans til afnoia „Karlakóri K. F. U. M.“ til söngæfinga, svo sem var siðast lið- inn veiur. f> Esperanfo-félag hafa stúdentar við háskólann i Liverpool stofnað. Collinson prófess- or er formaður. Verlcbann og verkfall. Verkbann er kallað, þegar vinnu- íeppa verður fyrir aðgerðir atvin :u- rekcnda, en verkfall, þegar verka- menn ákveða hana. Vinnuteppan við kolanámurnar ensku er orðin fyr- ir það, að námueigendur varna námumönnum vinnu, nema kaup lækki og vinnutími lengist, og er því verkbann. Samt kallar „Mgbl.“ þessa vinnuteppu alt af verkfall til þess að láta lítá svö út, sem verka- menn séu valdir að henni. Þetta er félagsins í vetur verða sem hér segir: Fimieikar fyrir 1. flokk mánudaga kl. 9, fimtudaga kl. 9. II. fiokkur: mánudaga kl. 8—9, fimtudaga kl. 8—9. III. flokkur: fimtudaga kl. 7—8. ísleuzk giima, æfingar fyrir I. og II. fl. þriðjudaga kl. 8. Grísk glírna og hnefaieika þriðjudaga kl. 9. Kennarar: Jðn Þorsteinsson frá Hof- stöðum kennir fimleika. Sigurjön Guðjónsson frá Vatnsdal kennir ísl. glimu. Eiríkur S. Bech kennir gríske glímu og hnefaleika Æfingar fara fram í finuei húsi Bamasköians. — Félai ar! Geymið vel þessa stunda- sækið vel æfingar. Stfömin. Nýkomnar fjöldamargar fallegar tegundir. Orvalið heíir aldrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoðið! Kaupið! Sigurður líjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. (Gengið frá Klapparstíg.) með öllu óheiðarleg blaðamenska, og var svo að sjá, sem „Vörður", er miðstjórn íhaldsins' gefur út og lætur tala um heiðarlega blaða- rriensku, hefði áttað sig á þessu í næstsíöasta blaði, þvi að þá kallar hann vinnuíeppuna mjög hlutleysis- léga „vinnustöðvun", en í síðasta blaði er hann hrapaður niður á samá sftig’ og „Mgbl.“, sém fhaldið hefir til skítverkanna, og kallar „\dnnu- stöðvunina'1 vefkfall. Adam var ekki lengi I Paradís.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.