Alþýðublaðið - 24.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1926, Blaðsíða 1
9 Heflö át af JJpýíSiiflekikiiissM 192«. Miðvikudaginn 24. nóvember. 274. tölublað. Ki9s©íi®i ’nmskevtii Khöfn, FB,, 23. nóv. Yfirlýsing um rétt nýlendna Breta. Frá Lundúnum er símað, að sampykt haíi verið á ráðstefnu þeirri, sem alJir forsætisráðherr- ar Bretaveldis nú sitja í Lundún- um, yfirlýslng, sem er viður- kenning á því, aö nýlendurnar séu jafnréttháar Englandi. Yfir- lýsingin var samþykt einum rómi. Blöðin í Englandi eru ánægð yfir því, að -yfirlýsingin var sampykt, og iíta svo á, að hún muni vérða ríkisheildinni til styrktar. Þýzkir jafnaðánnenn víta að- gerðarleysi stjórnarinnar gegn óieyfiiegum herbúnaði. Frá Berlín er símað, að jafn- aðarmenn ásaki ríkisstjórnina um aðgerðaleysi gagnvart ó’eyíileg- um herbúnaði ríkisvarnarliðsins. Telja peir aðgerðaieysi stjórnar- irinar sérstaklega vítavért eins og sakir síanda, pví að nú er verið að gera samningatilraunir til pess að koma pví til leiöar, að Þjóða- bandalaginu verði falið • eftirlit með pýzkum hermálum, en fram- koma stjórnarinnar geti hæglega orðið samningatilraununum til spiliis. „Júpíters“-málið. „Pór'* niæídi afstöðu þess staðar, sem kæran á ’togarann „Júpíter" hijóöar um. Sá staður, er skipstjór- inn kveöur skipið hafa verið statt á, reyndist vera utan landhelgislínu, en sá, er kærendur á varðbátnum „Trausfa" halda fram, að togarinn hafi veriö á, innan línu, ef varfibái- urinn heiir þá verið staddur á sjálfri línuuni, svo sem kærendur ætla, en ekki innan við hana, eins og varð- skipunum heíir inælst, vera. Vitna- leiðsian heldur áfram í dag. Þórbergur Þórðarson -koin i gær;.með „íslandi ' frá Vest- mannaeyjum. Flutti hann þar erindi sitt við ágæiis-aðsókn og góðar við- tökur. FUNiU í Bárunni uppi í kvöld (miðvikudaginn) 24. p. m. kl. 8' -- síðdegis. i Til umræðu: 1. Félagsmál. — 2. Nefndartillögur (tilnefning í sljórn). — 3. Atvinnu- leysið. — 4. Koladeilan enska: Haraldur Guðmundsson. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. St|érmn. talar €!ssiliti!0iiatfss©is stud. theol. t Nýja Bíó föstudaginn 26. þ. m. ki. 7 l/2 e. h. Biskupnum og guðfræðikehnurum háskólans er boðið á fundinn. Aðgöngumiðar fást frá fimtudagsmorgni i bókaverzl. Sigf. Eymunds- sonar, Isafoldar og við innganginn og kosta 1 krónu, Mfe’" Fundarmenn ráðstafa arðinum, ef einhver verður. WmmámF á inorgun, fimtudaginn 25. nóv., klukkan 8 e. h. í Góð- templarahúsinu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Framhaldsumræður frá síðasta fundi. 3. Önnur mál. Stjornin. Meiniaust og ódýrt atwliaiiiilæissra manna, peirra, er 'ekki eiga framfærslusveit i Reykjavík, fer fram næstu daga í Alþýðuhúsinu kl. 10—12 og 1—5." FraiTíIíMdasíJóra fulltraaráðs verklýðsfélaganna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.