Alþýðublaðið - 24.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ aé kaapa JélafHt ®n Jéla@|afia*, v~x*-TXigrai.Taet2zm __ f . . meðan nóg er til, pví nú er verið aðjfgera tilraun til að tæma búðina með pvi að selja alt með öheyrðum afslætti. Nú er að nota tækifærið, ])ví petta hefir Haraldur aldrei gert, að selja sínar nýju, ágætu vörur fyrir »slikk«. imiHiHUHiiHmii ffijsrta^ás smjftriíkið h&zt. Mll E0 Gemaine le Seæae, söngkona frá Operunni í Paris, heldur hljómleika í Nýja Bíó fimtudaginn 25. nóv. ki. 7'/* e. h. Erail ftoroddsen aöstoðar. ur fram ineð venjuleguin dómsgor- geir þessa höfundar, að Kristján Albertsson getur ekki að sér gert annáð en að benda á hugsanavillur þessa „leikdómaraé og setja háðs- merki við. Ekki mun þó veita af, að Kr. A. taki oftar ofan í Jón, ef honum á að vinnast að kenna svo framhleypnum manni að sitja á sér og skrifa ekki um það, sem hann ber ekkert skynbragö á. w Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafélagi íslands fiintu- dagskveldið 25. nóv. 1926 kl. S’/a í íðnó. Sveinn Sigurðsson, cand. theoi., riístj. „Eimreiðarinnar“, flytur erindi um lækssÍHtjaiasidrira áSiOHifd®®. Húsið við Norðurá, leynilögreglu- sagan ísienzka, íæst hjá útsölumönn- um biaðsins víðs vegar um land og i Reykjavik í afgreiðslu blaðsins og Bókabúðinni, Laugavegi 46. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga, miðvikudaga og laugardaga ld. 6 til 7 '/-2 e. m. Sjómenn! 'Kastiö ekki brúkuðum oliufatnaði. Sjökiæöageröin gerir þau betri en ný. Sokkar — sokkar — sokkar írá prjónasto.funni Malin eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mjólk og rjómi fæst allan daginn i Alþýðubrauðgerðinni. Niðursoðuir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. Veralíö við Vikar! Það verður notadrýgst. Alþýðuflokksfóik! Alhugiö, að auglýsingar erú fréttir! Auglýsiö þvi í Aiþýðublaðinu. UtSir-eiðið Alitýðubiaðið! Æðardúnn, ágætisvara. íslenzkar vörur beztar og ódýrastar lijá inér. Laugavegi 64. Sími 1403. Bollapör og diskar á 35 og 40 aura, Jóh. Ögni. Oddsson, Laugavegi 63. Útsala á brauðum frá Alþý.'ubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Tauruilnr, mjög ódýrar. Blikkfötur. Blikkl)dlar. Glerbreíti 3,00 o, fl. Jóh. Ögm, Oddsson, Lnugavegi 63. Silk Floss hveiti, lægsta heifdsölu- verö. Haf antjöl. Hestahafrar. flveiti- korn. Maískorn, Blandað Hænsnakorn. Sykur og Kaffi — nýkomið. Hannes Jóhsson, Laugávegi 28, Lámpaglös 8, 10, 14, 15 og 20”’. Lampakveikir. Gasolíukveikir. Jóh. Ögni. Oddsson, Laugavegi 63. Hlaðin skot og tóm skothylki nr. 12, afaródýrt. Hann'es Jónsson, Lauga- vegi 28. Göngustafir. Hengilásar frá 50 aurum, Jóh. Ögm. Oddsson, Lauga- vegi. 63. Kaiíikönnur 4, 6, 8 og 10 Bolla, Katlar og Poitar. Jóh. Ög]n. Oddsson, Laugavegi 63. Bókabúðin, Luu. avi-gi 46. Stílabæk- ur, lieztu fáaniegu. Pennar, blýantar. Reykt Kjöt, Mysuostur 75 aura pr. ',/, kg., Mjóikurdósir 50 aura. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Frá Alþýðubraiiögerðinni. Vinar- brauð Sást strax kl. 8 á morgnana. Rttstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssos. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.