Alþýðublaðið - 25.11.1926, Side 2

Alþýðublaðið - 25.11.1926, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐiÐ [alþýdubladib 1 kemur út á hverjum virkum degi.- ■ 5 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við : J Hverfisgötu 8 opin frá kJ, 9 árd. ; ^ til kl. 7 síðd. [ 5 Skrifstofa á sama síað opin k!. ; 9V3--10V2 örd. og kl. 8—9 síðd. f 4 Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; « (skrifstofan). • ' Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 : J hver mm. eindálka. 5 Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiöjan ■ J (í sama húsi, sömu símar). ; Hl atviimiiiansra manna. Borgarstjórinn hérna, sem sigldi ínn í embættiíi á „gati“ á iöggjöf- inni, hefir ákveðið, að peir einir fái vinnu við atvinnubótastörf bæjarins, sem pegar eru orðnir sveitfastir hér. Aðra atvinnulausa menn, sem heima eiga í Reykja- vík, vill hann alls ekki láta koma til greina, hve mjög sem þrengir að peim og fjölskyidum peirra vegna atvinnuleysisins, er stafar langmest af óstjórn á útgerðinni, Nú sjáið pið, bæjarbúar, sem borgarstjórinn álítur bæjarféiag- inu óviðkomandi, hvert traust pið .eigið í honum i peirri stöðu. Ætli það hefði ekki verið heldur skárra fyrir ykkur núna, ef séra Ingimar Jónsson eða annar Alþýðuflokks- maður væri borgarstjóri, — ein- hver, sem ekki er biindaður af smárnunalegum sveitakriti smá- menna á liðnum timum og lök- ustu íhaldsskarfa nútímans? Þeir ykkar, ef nokkrir eru, sem ekki hafa séð þetta fyrr nógu greini- lega, hljótið að sjá pað nú, hvað um gildir, að borgarstjórinn og meiri hluti bæjarstjórnárinnar eru íhaldsmenn og sjónsijóir á nauð- synjar ykkar. Komið engu að síður, allir pið atvinnulausu menn, sem enn eruð ekki taldir sveitfastir hér, og látið skrá ykkur í Alþýðuhúsinu. Stjórn fulltrúaráðs verklýðsfélaganna læt- ur skráninguna fram fara í þeim tilgangi að reyna að láta hana verða ykkur til gagns. Það getur heppnast, ef pið látið ekki á ykk- ur standa, en komið og látið skrá ykkur. Muníö paö! Atvinnulausu menn, sem hér eigið framfærslusveit! Látið ekki dragast að segja tii ykkar í skrif- stofu fyrir atvinnulausa menn í Suðurgötu 15. Múlavegargerðin hér inn frá er eitt af því sárfáa, sem meiri hluti bæjarstjómarinnar fékkst til að samþykkja að framkvæmt yrði tii atvinnuhóta. Sjálfsagt er þá líka, að pað fé, sem til vinnunnar er varið, komi alt að notum sem at- vinnubötafé. Nú er sandi og öÖru efni í veginn, sem flytja parf að, ekiö i bifreföum. Bærinn á bif- reiðamar, og irveða menn honum vera reiknaðar 5 kr. um klst. fyrir hverja bifreið, jafnt þann tima, sem pær standa kyrrar, á meðan pær eru íermdar, sem hinn, er pær eru á ferð. Maður, sem er vel kunnugur bifreiðarekstri, telur góðan arð vera af slíkri leigu. Nú mun sú ekki hafa verið tilætlunin, að stofnað sé . til dýrtíðarvinnu fyrir bœjarsjóöinn með vegagerð pessari, heldur fyrir atvinnuiausa verkamenn. Þess vegna er skylt, að arði þeim, sem bæjarsjóður fær af bifreiðunum við vinnu pessa, sé varið tii frekari at- vinnubóta. f annan stað skal þess getið, sem bent hefir verið á, að með pví að láta flytja efnið á hestvögnum má koma fieirum at- vinnulausum mönnum að vinn- urmi. Hér á hvort sem er fyrst og fremst að haga vinnunni sem atvinnubótaverki til þess að forða sem flestum verkamannafjölskyid- um frá bjargarskorti og pví sál- ardrepi að vera sviftar mannrétt- indum sínum vegna atvinnuskorts. Vestni'-íBíejiZEar fréttlr. FB., 23. nóv. Fyrirlestra um íslandsferð hefir séra Ragnar E. Kvaran hald1- áð í Winnipeg og víÖar við mikla aðsókn. / Prófessor Skúli Johnson hefir veriÖ skipaður aðstoðar- prófessor í fornmálunum við Manitoha-háskóiann. Sem stendur er prófessor Johnson forseti tungumáladeildar við Wesley Col- lege. Hann er fæddur í Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatnssýsiu 6. sept. 1888. Foreldrar hans voru Sveinn bóndi Jónsson og kona hans, Kristín Sigurðardóttir. Auk kenslustarfa iiggja töluverð rit- störf eftir hann, þýðingar ís- ienzkra kvæða á ensku, greinar og ritdómar í blöðum og timaritum. FB., 24. nóv. Þórstina Jackson hefir skrifað hvatningargreinar í íslenzku blöðin í Winnipeg til vestur-ísienzkra kvenna um að styrkja íslenzkar konur til pess að koma upp hinu fyrirhugaða kvennaheimili hér í Reykjavík. Hefir Þórstína sölu hlutabréfa kvennaheimilisins á hendi vestra. Dm daglirn og veginnu Næturlæknir er i nótt Ólafur Þorsteinsson., Skólabrú 2, sími 181. „Dagsbrúnarfundur11 verður í kvöld kl. 8 i Q.-T.-hús- inu. Félagar! Mætið stundvísiega! Fimtugur verður á niorgun Quðmundur Magnússon verkamaður, Selbuðum 4. Skráning atvinnulausra manna, sem ekki eiga framfærslusveil f Reykjavík, en eiga heima í borg- inni, fer fram pessa dagana í AI- pýðuhúsinu ki. 10—12 f. m. og 1—5 e. m. Þeir atvinnulausu menn, sem hér eiga fræmfærslusveit, snúi sér til fulltrúanefndarinnar í skrifstof- unni fyrir atvinnulausa menn í Suð- urgötu 15, kl. 1—4 e. m. Um Martin Amlersen-Nexfí, danska skáldið, og H. Pontoppidan flytur. dr. Kortsen háskólaerindi í dag kl. 5—6. Allir velkomnir. — Alpýðublaðið flutti 12. júní 9. 1. æf- intýrið „Drottinn hégómans“ eftir M. Andersen-Nexö, og í nýjasta hefti „Réttar“ er inngangurinn og ein af af srnásögurn hans, sem heita „Auðu sætln“, í þýðingu Finns Jónssonar póstmeistara. M. A.-Nexö er ein- dreginn jafnaðarmaður. Söngskemtim heldur franska söngkonan Qer- jnain ie Senne í Nýja Bíó í kvöld kl. 1%. Emil Thoroddsen aðstoðar Togararnir. „Ölafur“ kom í gær af veiðum með 1400 kassa og fór tíl Englands með aflann. „Hannes ráðherra“ kom í morgun með 140 tunnur. Von er á „Skúla fógeta“ í 'dag með 1400—1500 kassa. „Belgaum" kom í gær fr&

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.