Alþýðublaðið - 26.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1926, Blaðsíða 1
Gefið úf af Aiþýðuflokknum 1926. Strandið við Skaftárós Mönnunum bjargað. Kirkjubæjarklaustri, FB., 25. nóv. Strandaða skipið heitir »Ny- strand® frá Skien í Noregi. Það er fast í brimgarðinum. Útlit er fyrir, að skipið sökkvi par með farminum. Bjargað varð í dag 10 mönnum, sem eftir voru. 5 voru áður komnir á land. Skipshöfnin verður flutt héðan landveg til Reykjavíkur fljótlega. Líðan strand- mannanna er góð. — Skipið var með kolafarm til H. Benediktssonar & Co. Erleisel simskeyfi. Khöfn, FB., 25. nóv. Játning formanns jþýzk-a pjóð- ernissinna um tilraunir peirra til áð koma af stað nýrri styrjöld. 1 Frá Berlín er símað, að Strese- mann hafi haldið ræðu í jringinu og haldið pví fram í henni, að Þjóðverjar hafi fullnægt atvopn- unarkröfum Versalafriðarsamning- anna; ríkisvarnarliðinu hafi verið bönnuð samvinna við þjóðernis- £inna. Formaður félagsskápar Ung-Þjóðverja hefir skýrt frá því, að þjóðernissinnar hafi síðustu ár- in unnið að því, að styrjöld yrði háð við Frakka og Pólverja, og ríkisvarnarliðið hefði stutt áform þess. Tessler þverneitar því, að ríkisvarnarliðið hafi átt hlut að þessu. Krassin látinn. Frá Lundúnum er símað, að Krassin, sendiherra Rússa þar í borg, sé látinn. Frá kolanámunum. Frá Lundúnum er símað, að 410 000 námumenn hafi unnið í námunum í gær. Föstudaginn 26. nóvember. 276. tölublað. SKEMTU heldur Fulltruaráð Verklýðsfélaganna fyrir verklýðsfélaga laugardaginn 27. p. m. kl. 8Va i.Iðnó. Til skemtunar verður: Jón Baldvinsson alþingism. lesupp. Þórbergur Þórðarson les upp. Frk. Ruth Hansson: Danssýning. Reinhöld Richter: Gamanvísur. WW Danz. ÍÉKB' MT Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardaginn eftir kl. 2. "tSSiK M e f n d S ss s LelkSélag ISeykjavikear. T e iB gd a mamin a. Leikrit í 5 páttum eftir Kristínu Sigfúsdóttur verður leikið i Iðnó í kvöld kl. 8 y2 siðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Ath. Menn eru beðnir að mæta t ndvísiega. Sími 12. Skrifstofa Sjóraannafé- íags Reykjaviknr i Hafnarstræti 18 uppi, verður fyrst um sinn á- valt opin virka daga 4—7 síðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru af- hentir par. Togararnir. „Skúli fógeti" kom í gær með 1600 kassa og „Snorri goði“ með 1400. Þeir eru báðir komnir á leið til Englands með aflann. í kvöld fer S.Hannes ráðherra" á ís- og salt-fisk- veiðar. Það er togarinn „Baldur“, en ekki „Belgaum", sem er hættur veiðum og lagt hefir verið inn í 'sund. Stafaði frásagnarvillan um nafnið af misheyrn í síma. Eiga við um „Baldur“ og þá, er hann gera ’út, þau uinmæli, sem höfð voru hér 1 blaðinu í (gær um dugnaðarsýningu stórútgerðarfélaganna. — „Belgaum“ (heldur áfram veiðum. Alþýðublaðið er sex siður í dag. Heyr! Heyr! Molasykur pr. V* kg. á 40 aura; ef 5 kg. eru tekin í einu á 39 aura V* kg. Strausykur pr. V® kg. á 35 aura; ef 5 kg. eru tekin í einu, pá á 34 aura V® kg. Hafra- mjcH V2 kg. á 28aura. Hveiti nr. 1, bezta tegund, V® kg. á 30- aura. Hrísgrjón V2 kg. á 28 aura. Kaffi brent og malað V2 kg. á 2,60. Export V2 kg. á 1,20. Kartöflur (danskar) V2 kg. á 15 aura. Gulróf- ur (ísl.) V2 kg. á 12 aura. Hvítkál V® kg. á 25 aura. Rauðkál V-’ kg. ,á 30 aura. Epli V2 kg. á 80 aura. Södi V2 kg. á 12 aura. Krystal- sápa V2 kg. á 50 aura og rnargt fleira með sama gjafverðinu á Bergstaðastræti 35. Koinið strax! Síml 1423. Símll42g. Dnglegla* bóksölumenn óskast. Upplýsingar á afgreiðslu Alþýðublaðsins kl 5 til 6 síðdegis á iaugardág.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.