Alþýðublaðið - 27.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1926, Blaðsíða 1
töeStið úí af Alpýðssfiokksisiisfi i92(i. Laugaroaginn 27. nóvember. 277. töiublað. Erleaid simslteytL Khöin, FB., 26. nóv. Manntjón og eyðing ai skriðu- hlaupi. Frá París er símað, að skriða haíi hlaupið úr íjalli nálægt Nice og lagt í eyði fjórðung af þorp- inu Roque Billiere. Tutíugu og einn maður fórst. Norsk áfengisnefnd. Frá Osló er símað, að nefnd hafi verið skipuð í þinginu til þess að undirbúa afnám bannlag- anna. Nefndin hefir nú skilað á- liti sínu. Er hún andvíg áfengis- skömtun, en leggur tíi, að allir þeir, sem eru 21 árs, geti fengið þar tíl gerð vínkaupaspjöld, sem öll áfengiskaup mannsins séu rit- uð á, til þess að gerlegt verði að hafa eftirlit með áfengiskaupum og koma í veg fyrir óhófleg á- fengiskaup. Landskjörið. Talning landskjörsatkvæða fer fram 2. dezember, ef „Esja“ verð- ur þá ltomin að austan með at- kvæðakassana þaðan, eiruí og við er búist. Búist er við, að alls hafi verið greidd 15 500—16 000 at- kvæði. Við landskjörið í sumar voru greidd 14 097 atkvæði. iWKliÍ IiEEsliie® fsökk fiys'ÍB* asBÖsfnda EBliittekBimgu við fiali ©fg jarðarföi* Maria Jénsdéttir. ISeykjavík, 2©. név. 1@2@. Aðstandendnr. \ nsannB heldur Fulltrúaráft Verklýðsfélaganna fyrir verklýðsfélaga laugurdaginn 27. p. m. kl. 8V2 í Iðnó. Til skemtunar verður: Jón Baldvinsson alþingism. lesupp. Þórbergur Þórðarson: Ræða. Frk. Ruth Hansson: Danssýning. Reinhold Richter: Gamanvísur. S8P“ Banz. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. M e f 51 d i 11. Mifile Germaine 1© SeMiae söngkona frá Operunni í Paris. Mii*k|iikl|éiiiIeikaF í frikirkjunni n. k. sunnudag kl. 8x/s eftir hádegi. Viðfangsefni: Fæðingardagur Friedrichs Engels, hins alkunna jafnaðarmanns og vinar Karls Marxs, er á morgun. Hann fæddist árið 1820. Meðál ann- ars gaf hann út „Kommúnistaávarp- ið“ ásamt Karli Marx. Afmælishátíð Verkalýðsfélags Akraness verður í kvöld. Pað er tveggja ára á þessu hausti. Alþýðublaðið er sex síður í dag. ísfisksala. „Gullioppur“ hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 2250 stpd. GOM0U® — miSSA — CAESAR-FRmMCK - Aðgöngumiðar á kr. 2,00 fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar, í Hljóðfærahúsinu, hjá Katrínu Viðar og í Góðtemplarahúsinu eftir kl. 2 á morgun. — Páll Isélfssom aðstoðar. Alílr ættii sð ^ strnx! é\ .QM.& býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalnmboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. wer í fflafaiairstrætS 1S ®piaa 11 — 7 8 í síðaste sIbeei.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.