Alþýðublaðið - 27.11.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.11.1926, Blaðsíða 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sameliaða gifiskipalél. Fyrstu ferðir 1927. G.s. Botnia frð Kaupmannahöfn 7. janðar um Leith til Reykjavíkur og sömu leið til baka. G.s. Island frð Kanpmannahöfn 21. janðar um Leith til Reykjavíkur og paðan 2. febr. til fisafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan 6. februar sðmn leið til Reykjavíkur. Frá Reykjavik 10. febr. iil Leith og Kaupm.hafnar. C. Zlmsen. Leikfélag Reykjavikur. Luigi Pirandellot Sex verur lelta höfundar, leikrit, sem ætti að semja, verður sýnt í Iðnó sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Niðursett verð. WfíF Börn fá ekki aðgang. ~W8M ATH. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Sýning fiuðm. Einarss., ©rettisgotu 11, er opin á morgun frá 10 — 8. siÉÉÉI Til Hafnarfjarðar 1 og Vífilsstaða 1 er bezt að aka með Buick-bifreiðum 1 frá StelMdérl. Veggfðður. /Nýkomnar fjöldamargar fallegar tegundir. Orvalið hefir aldrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. K'omið! Skoðið! Kaupið! Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B Simi 830 Simi 830. (Gengið frá Klapparstíg.) Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina krónn. Simi 581. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. gefur verzlunin Klöpp 10 — 20% afslátt af öllum vörum sínum. Allir í KlÖpp og verzlið par! „Húsið við Norðurá“, íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og ihald“ og „Höfnðóvininn". Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Veggmymlir, fallegár og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Undanrenna fæst í Alpýðubrauð- gerðinni. Verziið við Vikar! Það verður notadrýgst. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. Útsaia á brauðum frá Alþýðubrauð- getðinni, Vesturgötu 50 A. Jólapóstkort, fjölhreytt úrval, verð 10 —15 aura. Amatörverzlunin við Austurvöll. Speglar, mjög vandaðir, 3 stærðir, afaródýrir. Amatörverzlunin víð Austurvöll. Skrifstofa Sjómannafélags Reyk- javikur í Hafnarstræti 18 uppi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 síðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru afhentir par. Vænt og vel verkað hangið kjöt og barinn riklingur fæst í matvöru- verzlun á Grettisgötu 2, sími 871. Nokkrar Taurullur 50 kr. og Tau- vindur 22 kr. Margt fleira með tæki- færisverði. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. í DAG: Rjúpur 45 aura, Dósamjólk 50 aura, Spaðkjöt 65 aura, Hangikjöt 1.10, Kartöflur 15 aura. Gulrófur 15 aura Vakg. Ódýr sykur, Kaffi og Hveiti. Laugavegi 64. Sími 1403. St. „Díana“. Skemtifundur á morgun kl. 2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbiörn Haíldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.