Alþýðublaðið - 30.11.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1926, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁskoruEi til hr. Einars Þorgilssonar, út- gerðarmanns i Hafnarfirði. Að gefnu tilefni skora ég hér með á hr. Einar Þorgilsson, út- gerðarmann í Hafnarfirði, að skýra opinberlega frá, af hvaða ástæðu hann bannaði Jóni Sig- urðssyni vélstj. á „S-t. Surprise'1 úr Hafnarfirði að veita mér starf það, sem ég hefi gegnt í eitt ár á sama skipi. Skora ég á hann að koma fram með þær sannanir, sem réttlætt geti gerðir útgerðar- mannsins. AÖ öðrum kosti verður framkoma Einars Porgilssonar sð skoðast sem svívirðilegt óréttlæti í minn garð. Ég vænti þess, að Einar Þor- gilsson útgerðarmaður gefi innan fárra daga skýringu við áskorun þessari. Heyk.'avik, 29. nóv. 1926. Jens Pálsson. Usia daglnn o?j vefjiun. Næturlæknir er í nótt Halldór Hansen, Thor- valdsensstræti 4, sími 1580. Fund fyrir atvinnulausa menn heldur framkvæ.Tidasljórn fulltrúa- ráðs verklýðsfélaganna kl. 1 á jnorgun í Báruhúsinu. Umræðuefnið verður krafa um atvinnubœtur. Skor- að er á alla atvinnulausa menn í borginni og sérstaklega þá, sem hafa láfið skrá sig, að koma á fundinn og mæta stundvíslega. Konur at- vinnulausra manna eru einnig vel- koirnar á fundirin. Þér-atvinnu- lausu menn! Látið nú ekki á ykkur standa, en fylgið fram kröfum ykkar og ’sjnio á afmæli rikisins, hvern- ig atvinnuástandið er. Því að eins er von um, að hægt sé að verða ykkur að liði, að þér komið nú og standið sameinaðir. Fulltrúar frá Vestmannaeyjum á sambands- þing Alþýðuflokksins komu hingað með „Lyru' í nó t. Fulltrúarnir eru Vilhjálmur S. Vilhjáhnsson, Jón Rafnsson, Haukur Björnsson, Jón Erlendsson, Ingibergur Hannesson og Cuðrún Jónsdó'.tir. Veðrið. Hiti 7—1 stig. Átt suðlæg og vest- læg. Hvassviðri á ísafirði og víða allhvast. Deyfa í Vestmannaeyjum. Annars staðar þurí veður. Loftvæg- islægð fyrir norðvestan land. Útlit: Allhvöss vestlæg átt; hvöss suðvest- anátt á Vestfjörðum. Hryðjuvfeður og snjóél, nema á Austfjörðum. Á Norðurlandi og Vestfjörðum bíða þó élin næturinnar. — 1 veðurfréttunum í gær átti að standa: Hiti mestur 5 stig, minstur 5 stiga frost. Höfðu orð fallið úr i setningu. Dánarfregn. Qísli Sigurðsson, sjómaður á „Gylfa", hefir orðið fyrir þeirri sorg að missa konu sína, Lilju Guðmunds- dóttur, af afleiðingum uppskurðar. Þau voru sex ár í hjónabandi og eignuðust þrjú börn. Þenna dag árið 1835 fæddist skemtisagna- skáldið heimskunna, Mark Twain. Hann var amerískur, en ferðaðist mjög víða. Upphaflega hét hann Sa- muel Langhorne Clemens. Höfundar- nafnið þýðir „annað mark" (við dýptarmæíingu) og er frá hafnsögu- menskudögum skáldsins. Kossahljóðið. Sú var ein af samlíkingúm Marks Twains, að hljóðið, þegar kyst er, sé eins og þegar belja dregur löpp- ina upp úr mýrarfeni. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í kaup- þingssalnum. Þar verða kosnir full- trúar á sambandsþingið. Félagarnir eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Félag ungra kommunista heldur fund í kvöld kl. 8 í Ung- mennafélagshúsinu. Á verkafóiksskemtuninni á laugardagskvöldið las Jón Bald- vinsson upp kvæði Matthíasar um viðureign Grettis við Glám og síð- en sögu eftir Mark Twain. Þá sýndi ungfrú Ruth Hansson og systur hennar iis'danza. Eru þær vel sam- æfðar og færar í þeirri grein. Stærsta sýningin hét „Hafmeyjan", tákndanz. Yngsta systirin danzaði rússneskan danz. Þá voru tvær sýn- ingar enn og síðast nokkrir tízku- danzar. Eftir það flutti Þórbergur Þórðarson erindi það, sem getið var ihér i biaöLnu í gær. Reinhold Richt- er söng gamanvísur, og loks var stiginn danz til kl. 3. Fór skemt- unin vel frain, svo sem vant er um samkomur verkalýðsins. Viðstaddur. Silfurbrúðkaup eiga á morgun Vilhjálmur Bjarna- son sjómaður og sjómannafélags- maður á Lokastíg 28 A og Guðný Magnúsdóttir, kona hans. „Ástir“ heitir bók, sem nýkomin er út eftir Stanley Melax. Eru það tvær ástarsögur, og lýsir önnur ást og of miklum barneignum, en hin ást, stéttabaráttu og hefnd. Minningarsjóður Eggerts Ólafs« sonar, náítúrufræðingsins og skáldsins, er stofnaður í 'iininningu hans til nátt- úrufræðirannsókna og útbreiðslu þekkingar á náítúrufræði. Sjóður- inn er alls orðinn um 28 þúsund kr. Á morgun eru liðin 200 ár frá fæð- ingu Eggerts. Þá verða seld hér á götunum póstkort og merki til á- góða fyrir sjöðinn. Fyrirtækið er gott og gagnlegt, og ættu menn að styrkja það eftir föngum með því að kaupa spjöld þess og merki. U. M. F. Velvakandi heldur fund kl. 8V2 í kvöld í Kirkjutorgi 4 (efsta lofti). Kvöldvökurnar í gærkveldi: Ásgeir Ásgeirsson las í Njálu um Björn og Kára. Baldur Sveinsson las úr Svoldarrímum Sig- urðar Breiðfjörðs um upphaf og endi Orms hins langa og mansöng úr Númarinum, „Móðurjörð, hvar maður fæðist", og loks kvæðið „Ljósálfar" éftir Þorstein Erlings- son. Séra Árni Sigurðsson las hafís- ljóð skáldanna þriggja, Einars Bene- diktssonar, téra Matlhíasar og Hann- esar Hafsteins. Um Breiðabólstað í Fljótshlíð sækja þessir prestar: Séra Eiríkur Helgáson, Sandfelli í Öræíum, séra. Guðbrandur Jónsson í Viðvík, séra Gunnar Arnason frá Skútustöðum, prestur á Bergsstöðum, séra Jón- mundur Halldórsson á Stað í Grunnavík, sára Stanley Melax á Barði og séra Sveinbjörn Högnason í Laufási. Fleiri höfðu ekki sótt í morgun, en umsóknarfresturinn er út þenna dag. Skipafréttir. „Esja" kom i gærkveldi austan. um land úr hringferð. Hún fer aft- ur á föstudaginn. „Lyra" koirt í nótt. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . . 100 kr. norskar . . Dollar.............. 100 frankar franskir. 100 gyllíni hollenzk 100 gullmörk þýzk. . . kr. 22,15 . . - 121,64 . . - 122,00 . . — 115,74 • • - 4,571/4 . . — 16,91 . . — 183,06 . . — 108,62 Átrúnaöur á grímudanzleikinn. Svo er að sjá af síðasta „Veröi", sem Kristján Albertsson hafi ekki meiri skilning á h imsstjórnmál- unum en svo, að hann haldi, að hið svo riefnda Þjóðabandalag sé fctofnað í þeim tilgangi að koma á varanlegum friði rneðal allra þjóða jarðarinnar og útrýma vígbúnaði. Ef allir rynnu svona hvatlega á agnið, þá'mæitu þeir, sem kunna að beita,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.