Alþýðublaðið - 30.11.1926, Side 5

Alþýðublaðið - 30.11.1926, Side 5
AUÞÝÐUBLAÐIÐ JafnaðarmaBiMa« félagið „Sparfa44 héldur fund í Ungmennafélags- húsinu miðvikudaginn 1. dezem- ber 1926 kl. 8 1 s e. h. Stjórnin. Alls staðar eru útsðlur en samt gerið pér beztu kaupin á karlmannafðtnm i Brauns-verzlun. „Öinin“, Laugavegi 20 A, tekur reið- hjól tilgeymslu. Reiðhjól erugeymd í herbergi nreð miðstöðvarhita. Ath: Öll reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, þjófnaði og skemdum. Sími 1161. Sími 1161. búast við góðum afla; en skyldi jrá ekki fara svo fyrir fleirum en þorsk- unum, að þeir þæitust illa sviknir, þegar agnhaldið kemur, í ljós? Held- ur Kr., A. e. t. v. líka, að t. d. fransk-þýzkur stá'hringur og aðr- ir slikir hringar séu stofnaðir til jress að skapa velmegun meðal verkalýðsins?(!) Eða gerir hann sér ~?r] — irri - —n' -■ g V. K. F. „Framsókn“ heldur sinn árlega bazar fimtudaginn 2. dezember í Ungmennaféags- húsinu. Allir deildarstjórar félagsins eru beðnir að mæta þar stund- vislega kl. 2 eftir hádegi þann dag. Einnig eru allar félagskonur beðnar um að s^yrkja bazarinn og koma munum sínum þangað þann sama dag eða til deildarstjóra. Bazarinn verður opnaður kl. 9 e. h. Verða þar margir ágætir og eigulegír rnunir seldir fyrir hálfvirði og minna. Karlar og konur! Munið að fjölmenna. Danz á eftir. Formaður bazarsnefndar. B. P. S. S.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 2. dez. kl. 6 siðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist sem fyrst. MIc. Blarnason. Lúðvíg Guðmundsson stud. theol. flytur framhald erindis sins um vígsluneitun biskupsins i Nýja Bíó fimtud. 2. dez. kl. I1/* e. h. (stundvíslega). Biskupnum og guðfræðikennurum háskólans er hér með boðið þangað. Aðgöngumiðar (tölusettir) fást í bókav. Sygfúsar Eymundssonar, ísafoldar og við innganginn og kosta 1 krónu. í hugarlund, að íhaldsblöð, t. d. „Vörður' og „Mgbl.“, séu gefin út i þei n fiigangi að vernda rétt verka- lýðsins og halda uppi kaupi hans og berjast fyrir því, að hann fái stöð- uga vinnu? Nú, — Kr. A. æiti þá að láta sjá þess merki á „Verði“, að blað hans tæki fram öðrum í- haldsblöðum í sanngirni við verka- fólkið. Hann gæ.i byrjað á að hvetja útgerðarmcnnina til að láta togar- ana leysa iandfestar. Upton Sinciair; Smiður er ég nefndur. við, að til séu ódýrari matstaðir en þessi.“ „Jæja,“ sagði herra Smiður; „hvers vegna förum við ekki þangað?“ „Það er gagnsiaust um þetta að tala, Billy! Honum finst, að ég sé skyiclugur að fæða alla ræfla, sem hér eru. Er það ekki rétt, herra Smiður?“ „Ég get ekki svarað þessu, herra T—S! Ég veit ekki, hve margir þeir eru, né hve ríkur [)ér eruð.“ „Jæja; það eru nú fimm milljónir atvinnu- lausar í landinu núna, og ef ég kærði mig um að fara á hausinn, þá gæti ég gefið þeim að eta í einn dag, kann ske tvo. En þegar því væri lokið, ])á væri enginn eftir til þess að taka rnyndir, og einhver yrði að fæða Abey gamla, — eða kann ske ég og mamma ættum að taka aftur til að aka buxuin í hjólbörum! Pér getið rangt til, ef þér haldið, að ég vildi ekki sjá alla hungraða sadda, herra Smiður! en þetta hefi eg lært: Ef þú nemur staðar við alla eyrnd, er fyrir þér verður, þá kemst þú ekkert áfram.“ „Og hvað gerði það til?“ spurði Smiður. Eiganda Eternal City var orðið ant um að skilja þennan rangsnúna hugsunarhátt. Hann hnyklaði brýrnar og hugsaði málið fast. „Lít- ið þér nú á,“ sagði hann svo að lokum. „Ég held ekki, að þér hafið hitt réttan mann. Ég er vinnandi maður engu síður en nokkur starfsmaður í verkstæðum mínum. Ég hefi unnið frá því, að ég var lítill drengur, og ef ég et of mikið núna, þá kann það að stafa af því, að ég hafi ekki fengið nógu mikiö að eta, ])egar ég var lítill. Og það getur verið, aö ég hafi fengið meiri peninga, en ég hefi rétt til, en þetta veit ég: Ég hefi aldrei haft nóg til þess að geta gert helminginn af þvi, sem ég hefi viljað gera! En þaö er fjöldi manna, sem hefir tíu sinnum það, sem ég hefi, en aldrei gert ærlegt handarvik til þess að afla þess, Það eru þeir náungar, sem þér ættuð að ná í!“ Smiður mælti: „Ég myndi gera það, ef ég vissi, hvernig ég ætti að fara að því.“ „Ég skal ábyrgjast, að það er nóg af þeim hérna inni í salnum." Og María bætti við: „Sjtyrjið Biily. Hann þekkir þá alla!“ „Þeíta er ofiof, María!“ sagði ég hlæjandi. „Eru ekki sumir þeirra hérna ?“ spurði T S og vildi láta svara sér. „J ú; þetta er rétt. Sumir þeirra eru ekki

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.