Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 6
0 ALfcÝÐUBLAÐIÐ ISér með tilkynnist vinnm ocj vandamönnum, að húsSru Lilja Guðmundsdóttir, Lindargötu 43 B, andaðist á Landakotsspítala 28. Js. m. Aðstandendnr. L’association franeaise d’expansion et d’échange artistique. Mme Germaine le Senne heldur hljómleika í Nýja Bíó föstudaginn 3. dezember kl. 71/* e. h. Emil Thoroddsen aðstoðar. Ný bamalelkföig nýkomin, K. Einarsson & BJÖrnsson. Sími 915. Bankastræti 11. Sími 915. Kjöt ber í sér dauða, Kellogg lít! Hvað er Kellogg? Kelloggs Corn Flakes: Hið fína bragð, sem er af Kel- loggs — hinu upprunalega „Corn FIakes“ — feliur í allra smekk, jafnt eldri sem yngri. F>að er til- búið úr kjarnbezta mæs veraldar- innar. Það eru bakaðar, gulleitar fliigur (mæsur), hollar, næring- armiklar og auðmeltar. Kellogs Corn Flakes parf ekki suðu; það er framreitt beint úr pakkanum með nýmjólk eða dósamjólk. [Kelloggs Krumbles. Hveitikorn inniheldur í ríkari mæli en nokkur önnur fæðuteg- und öll þau næringarefni, sem líkaminn þarfnast. — Kellogs Krumbles er saxað og bakað 'hveitikorn. Það inniheldur eggja- 'hvítuefni, vöðvagjafann; kalkefni handa tönnum og beinum, járn í blóðið, fosfór fyrir heila og taug- ar, kolvetni, er framleiðir vilja- þrek, fitu til hita og síðast, en ekki sízt, bætiefni. f Kxumbles eru öll þessi efni i réttu hlutfalli, blönduð af sjálfri náttúrunni. Kelloggs AIl'Bran: Hægðaleysi er einn hinna al- verstu kvilla. Það getur Jeitt af sér ótal sjúkdóma, sé ekki að gert. Meðul hafa óeðlileg áhrif á innýflin, þreyta þau og hætta að lokum að verka. Náttúran hefir framleitt „Bran“ (hýði) við hægða- leysi, og læknar eru nú farnir að ráðleggja Kelloggs All-Bran, sem óbrigðult við slíku. Kellogs All- Bran er ljúffengt til átu og inni- heldur mikið bætiefni. Kelloggs Pep: Pep eykur táp, fjör og hreysti. Pep er hreinn lífgjafi, eins og aðrar Kelloggs-vörur, þrungið bætiefnum. Pep eykur þrek, vilja- kraft og lífsgleði. í Pep er tals- vert af Bran; hjálpar því melting- unni. — Gefið börnunum Pep á morgnana, áður en þau fara í skólann. Kelloggs Ready-cooked Oats: Er tilbúið úr úrvals höfrum, ljúffengt og nærandi. Þarf að eins þriggja mínútna suðu. Engar aðr- ar Kelloggs-vörur þurfa suðu. Þær eru framreiddar beint úr pakkan- um með mjólk eða rjóma. Kellogg eykur lífsgleðina og lengir lífið. Ofan taldar tegundir jafnan fyr- irliggjandi hjá umboðsmanni Kel- loggs, „Esla4‘ fer héðan á föstudag 3. des. síðd. austur og norður um land í síð- ustu strandferð þetta ár. Vörur afhendist í dag, til hádegis á miðvikudag og til kl. 2 á fimtu- dag. Farseðlar sækist á fimtudag. Norðurljós-eldspýtur ódýrastar í heildsölu hjá ffljólfeorfélagi „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald“ og „Höfnðóvininn“. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Veggmyndir, fallegar og ódýrar. Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alj)ýðubrauðgerðinni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. Mjólk og rjómi fæst á Vestur- götu 50 A. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Útsala á brauðum frá Aiþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A, Jólapóstkort, fjöli reytt úrval, verð 10 — 15 aura. Amatörverzlunin við Austurvöll. Utbpelðið Aljþýðublaðið S Rltstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.