Alþýðublaðið - 04.12.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 04.12.1926, Page 1
Alpýðublaðið Gefið út ai Alþýðuflokknunt Sjálfstæði íslands eílið pér bezt með íjví að nota ein- göngu íslenzkar vörur, — Biðjið fyrst um pað innienda. — Hver króna, sem Öér sparið landinu, getur orðið mörg þúsmd fyrir börn yðar. Fatadúkar frá Áiafossi kiæða yður bezt. bað er lika íslenzk vara. Afgr. ÁLAFOSS, Hafnarstræfi 17. Atvinnubótamálið. Ríkisstjórnm svarar kröíum atvimmlausra. Forsætisrá’ðher!ra og at\innu- málaráðherra gáfu nefnd atvinnu- lausa fólksins svör sín kl. 2 í 'gær. Voru þau á þá leið, að ríkisstjórn- ni væri reiðubúin til að setja báð- ar mulningsvélar stjórnarinnar í vinnu, og gætu þá um 20 menn fengið vinnu þar. Skyldi muln- ingstunnan greiðast eftir mati, miðað við gangverð í Reykjavík, en frá dragist kostnaður. Sömu- ieiðis myndi, ef jress væri óskað, lagt lokræsi að landsspííalanum, og væri I)að vinna fyrir svo sem fiirim menn í viku. Betur má ef duga skal, því að þetta er ekki nema kák, svipað eins og jrað væri að henda hveiti- korni í hungraðan fíl, eða að veita þingmanni, sem er með ráðherra í maganum, síldarmatsmanns- stöðu á Siglufirði. En það er eitt; — það er fulfkomin játning stjórnarinnar á því, að eitthvað verði að gera, og að I)að sé hún, sem beri að gera það. 7. pmg Alpýðusambands Islands kom saman til fyrsta fundar í gær kl. 2i/2 e. h. í Kaupþings- salnum. Þingsetning. Forseti Alþýðusambandsins, Jón Baldvinsson, setti þingið með stuttri ræðu, bauð þingmenn vel- ikomna og árnaði þinginu heilla. Starfsmannakosning. Forseti þingsins var kosinn Hóoinii Valdimcirsson. Varaforseti var kosinn Agúst Jósefsson. Þingskrifarar voru kosnir Pétui' G. Gudmundsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Þátttaka. Tuttugu sambandsfélög höfðu sent íulltrúa til þingsins við þing- setningu, þar af 6 með aðsetur í Rvík, og voru fulltrúar samtals 68. Fjöldi féiaga utan af landi hafði ekki getað komið við að senda. fulltrúa, aðailega vegna óhag- stæðra skipaíerða. Komu þegar fram raddir um það, að þirtgtími þessi væri óhent- ugur, betra að halda sambarids- þingin að vorinu. Þessi félög höfðu sent fulltrúa: Bakarasveinafélag íslands 2. Hið ísl. prentarafélag 2. Jafnaðarmánnafélag Akureyrar 2. Jafnaðarmannafélag íslands 4. Jaínaðarmannafél. Vestm.eyja 2. Sjómannafé’ag Hafnarfjarðar 3. Sjómannafélag Reykjavíkur 14. Verkakv.fél. Framsókn, Rvík 6. . Verkakv.fél. Framtíðin, Hafnf. 3. Verkakv.fél. Hvöt, Vestm.eyj. 3. Verkamannafél. Báran, Eyrarb. 1. Verkam.fél. Bjarmi, Stokksey. 1. Verkam.féi. Dagsbrún, Rvík 8. Verkam.féi. Drífandi, Vestm.ey. 4. Verkamannaféi. Hlíf, Hafnarf. 3. Verkamannaféi. Siglufjarðar 3. Verkiýðsfélag Bolungavílair 2. Verklýðsféiag Norðfjarðar 3. Verklýðsfélag Þingeyrar 1. \7erk]ýðsfé!ag Öniirðinga 1. Nefndakosningar. Nokkrar fastanefnclir voiu kosn- ar á fundihum. En tími vanst ekki til að lcjósa þær allar. I laganefnd voru kosnir: Stefán Jóh. Stefánsson. Guðm. Einarsson, Stokkse. Þorsteinn Víglundarson. I stefnuskrárnefnd voru kosnir: Haraldur Guðmundsson. Jón Baldvinsson. Davíð Kristjánsson. Jón Rafnsson. Pétur G. Guðmundsson. f fjárhagsnefnd voru kosnir: Kjartan Ólaísson. Jón Baldvinsson. Björn Bl. Jónsson. Jón A. Pétursson. Feiix Guðmundsson. Nefndir skipadar af forseta: í kjörbréfanefnd: Kjartan Ólafsson. Ágúst Jósefsson. Davíð Kristjánssön. í dagskrárnefnd: Forseti Alþýðusamb. (sjáifkj.) Pétur G. Guðnmndsson. B'arni Eggertsson, Eyrarb. Brunabótafélagið Nye danske Brandforstkrings Selskab eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur 1 brunaábyrgð ailar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betri vátryggingapkjör. Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað "Hf Aðalumboðsmaður fyrir ísland er SighvateiF B|apnasou, Amtmannsstlg 2. Dr. Guðm. Finnbogason landshókavörður flytur erindi um hMv og ragn og pjéðnýtisig pess í Nýja Bíó sunnudaginn 5. dez. 1926 kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar á 1 kr. seidir i bókaverzi. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag og á morgun í Nýja Bíó kl. 1—3. Allir ættra að bruiratryggja ~~ strax! Nordisk Brandforsikring H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðaluboð Vesturgötum 7. Pósthólf 1013. Saf raaðarfundur verður i dómkirkjunni kl. 5 síðd. á morgun. Rætt verð- ur um að reisa nýja kirkju í Reykjavik og um heim- ilisguðrækni. Málshefjandi Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. Sóknarnefndin. Næsti þingfundur hefst í dag kl. 5 á sama stað. Alþýðusambandið. I sambandinu eru nú 28 félög. Á árinu 1925—26 hafa 6 félög gengið í sambandið, en 3 félög bíða þess að verða tekin upp. Auk þess eru í fjórðungasam- böndum Austfjarða og Norður- lands 7 félög, en fjórðungssam- band fyrir Vestfirði er að eins óstofnað. Af sambandsfélögunum eru 3 sjómannafélög, 3 jafnaðarmanna- ®óð og odýr drengjaföt kominn í KLOPP. ’ íélög', 4 verkakvennafélög, blönduð verkmannafélög karla c kvenna, 2 iðnfélög, en afgangu inn er verkmannafélög. I sambandinu eru alls 481 manns, þar af eru 1000 konur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.