Alþýðublaðið - 06.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1926, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknunt Sjálfstæðlfs efilið þér bezt með pví að nota eingöngu islenzkar vörur. — Biðjið fyrst um pað iiuilenda. — Eiver króna, sem Jsér sparið landínu, getur orðið mðrg púsund fiyrir bðrn yðar. Fatadúkar Irá Alaf ossi klæða yður bezt. Það er líka islenzk vara. LAFOSS. Hafnarstræti 11, Urlend sfmskeyti. Khöfn, FB., 4. dez. Stjórnarskiftin í Danmörku. Stauning forsætisráðherra hefir beðist lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Ráðgast nú konungur við foringja flokkanna. Fjármál Frakka. Frá París er símað, að þeim fjölgi óðfluga í landinu, sem æskja þess, að frankinn verði -verðfestur hið bráðasta. Ýmsar tiongreinar í landinu standast ekki léngur erlenda samkeppni vegna- þess, að frankinn fer stöðugt hækkandí. Hefir því verið gripið til peirra ráða að minka fram- leiðsluna, eri það hefir aftur leitt af sér, að atvinnuleysi er í byrj- un, og gæti það orðið alment, ef svo heldur lengi áfram sem nú. Leggja því æ fleiri áherzlu á, að verðfestingin fari fram hið bráð- asta eí3a áður en í óefni er kom- íb. Framsókn Kanton-hersins. Frá Shanghai er símað, ab Kan- ton-herinn hafi tekið Fuchow her- skildi. ítalir semja við Albana. Frá Berlín er símað, að ítalía og Albanía hafi gert með sér vin- áttusamning, og telja menn, að samningur þessi muni leiða það af sér, að Itölum veitist létt að hafa áhrif á albanisk mál. Khöfn, FB„ 5. dez. Stjörnmálamaður látinn. Danski stjórnmálamaðurinn Fr. Bojsen (f. 1841) er. látinn. Ðeila heimskauts-ílugíaranna. Frá Osló er símað, að Amund- sen og Henningsworth vilji ekki framvegis vera í „Norsk Luft- sejladsforening", þar eð Nobile ler í fyrirlestraferð um Bandarik- in með samþykki félagsins. Albaníu-samningar íiala. Jugoslavar óánægðir. Frá Berlín er símað, að Jugo- slavar séu óánægðir meb samning þann, sem ítalir og Albaníumenn hafa gert sín á milli, því ab hann styrki aðstöðu ftala á Balkanskag- anum. Gizkað er á, að Englend- Jólabazar EÐINBOBGA! var opnaður á langardaginn. Þar er raeira úrval af barna]eikfðngnm en nokkru sinni íyrr l^T" og margt heímingi ódýrara en var í fyrra. f| Það hafa allir ráð á að kaupa Jólagjaflr, MUNIÐ: Að frápessulága 0/ verði gefum við 10°/ sem verzla á MUNIÐ: Að frá þessu lága verði gefum við 10% Jélabazar EBINROMGAB Q Páll ísélfsson: Sjötti ©rfgel -konsert i fríkirkjunni, miðvikudaginn 8. þ.m.kl.81/s. Cello: Axel Wold. Einsöngur: ÓskarNorðmann. EFNSs Franck, Goltermann, Fauré, Reger, Árni Thorsteinsson, Massenet, Bach. Aðgöngumiðar fást í bókav. ísafoldar, Sigf. Eym., Hljóð- færahúsinu, Hljóðfærav. Kat- rínar Viðar, Arinbj. Sveinbj. og Hljóðfærav. Helga Hall- grímsonar og kosta 2 kr. ingar standi á bak við samnings- gerðina. VÍB FULLYHðUM, að heztu og óttýrustu vörurnar I borginni sén hjáHARALDI. HVAB SECrl® DÉe? Þreiflð á áður est |»ér trúið. Við viljum selja ntikið, ©g fil fsesss erum við nú að seSJa alt með óheyrileaa miklum afsiætti. 15 tii 33Vs> af öllnm vðrum nema SÆUMAVÉLUM 10%, PKJéNAVÉLUM 5%. HARALDUR ÁRNÆSÖIM. k Frá samhandsþinginu. Jafnaðarmannafélagið á Isafirði hefir verið tekið inn í Alþýðu- sambandiS. L'assomation lra«c;aise ð'espnsion ei iTéchanpe artistiaue. Mme ffi©rmaliie le Seime heldur hljómleika í Nýja Bíó þriðjudaginn 7. dezember kl. 7J/2 e. h. Emll ThwoddseiBt aðst©ðar« Herför gegn þrælahaldi. í sumum héruðunum í Birma á Austur-Indlandi hefir þrælahald tíðkast' alt til þessa. Innlendir höfðingjar fara með völdin, en Blómsturkarfan, vinsælasta og bezta barnabókin, sem til er á íslenzku — er kærkomin fólagjöf. Fæst í BókabúðÍBini, Laugavegi 46. Englendingar eru þar „verndarar". Þeir hafa ekki þózt geta bannað þrælahaldið upp úr þurru án þess aÖ vekja óánægju. En nýverið handtóku höfðingjarnir tvo þræla, sem höfðu strokið yfir í alenskt fylki. Englendingar kváðu þá brezka þegna og heimtuðu þá lausa, en er því var neitað, á- kváðu þeir að senda herflokk yfir landamærin og afnema þræla- haldið algerlega með valdi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.