Alþýðublaðið - 06.12.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 06.12.1926, Page 1
Alpýðublaðið Gefið ast af Alþýðuflokknum 1926. Mánudaginn 6. dezember. 284. tölublað. Sjálistæði Islaids eflið þér bezt með pví að nota eingöngu islenzkar vörur. — Biðjið fyrst um það innlenda. — Hver króna, sem pér sparið landinu, getur orðið mörg púsund Syrir börn yðar. Fatadúkar S rá Alafossi klæða yður bezt. Það er lika íslenzk vara. Afgr. ÁLAFOSS. Slafnurstræti 17. Jðlabazar EDINBORGAR var opnaður á laugardagiian. Þar er meira úrval af barnaleihlðngnm en nokkru sinni fyrr Og margt helmingi ódýrara en var í fyrra. '^Mf Það hafa allir ráð á að kaupa Jólaglaflr, MUNIÐ: Að frá þessu lága sem verzla MUNIÐ: Að frá þessu lága verði gefurn við 10 % á verði gefum við 10% Jólábazar EDINBORGAR FIB FULLTIBDN, að beztu og éd:ýi*EistEE vðrurnar I borgmni séu hjá HAEALDI. HVAB SEGIÐ ÞÉR? Þreifið á áður en |»ér trnið. Við vii|nm seija snikið, og til pess erum við nú að selja alt með óheyrilega miklum afslætti. 1S til 33Vs% af öllum vörum nema SAUMAVÉLUM 10%, i®RdÓNAVÉLUM 5%. MHALIUI AMMASONc L’association francaise d’espansion et d’échange artlstioue. Mme Germalne le Senne heldur hljómleika í Nýja Bíó þriðjudaginn 7. dezember kl. 7y2 e. h. Emll ThorotMseM aðstoðar. Blómsturkarfan, vinsælasta og bezta barnabókin, sem til er á íslenzku — er kærkomin |óla@jöf. Fæst í Bókabuðlimi, Laugavegi 46. Rrlemd sfmskeyti. Khöfn, FB., 4. dez. Stjórnarskiftin í Danmörku. Stauning forsætisráðherra hefir beðist lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Ráðgast nú konungur -við foringja flokkanna. Fjármál Frakka. Frá París er símað, að peim fjölgi óðfluga í landinu, sem æskja þess, að frankinn verði verðfestur hið bráðasta. Ýmsar fiðngreinar í landinu standast ekki lengur erlenda samkeppni vegna- pess, að frankinn fer stöðugt hækkandi. Hefir pví verið gripið til peirra ráða að minka fram- leiðsluna, en pað heíir aftur leitt af sér, að atvinnuleysi er í byrj- un, og gæti pað orðið alment, ef svo heldur lengi áfram sem nú. Leggja pví æ fleiri áherzlu á, að verðfestingin fari fram hið bráð- asta eða áður en í óefni er kom- íb. Framsókn Kanton-hersins. Frá Shanghai er símað, að Kan- ton-herinn hafi tekíð Fuchow her- skildi. ítalir semja við Albana. Frá Berlín er símað, að ítalía og Albanía hafi gert með sér vin- áttusanming, og telja menn, að sanmingur pessi muni leiða pað af sér, að ítölum veitist iétt að hafa áhrif á albanisk mál. Khöfn, FB., 5. dez. Stjörnmálamaður látinn. Danski stjórnmálamaðurinn Fr. Bojsen (f. 1841) er látinn. Deila heimskauts-flugfaranna. Frá Osló er símað, að Amund- sen og Henningsworth vilji ekki framvegis vera í „Norsk Luft- sejladsforening“, par eð Nobile er í fyrirlestraferð um Bandarík- in með sampykki félagsins. AlbaniU'Samningar ítala. Jugoslavar óánægðir. Frá Berlín er símað, að Jugo- slavar séu óánægðir með samning þann, sem ítalir og Albaníumenn hafa gert sín á ínilli, pví að hann styrki aðstöðu Itala á Balkanskag- .anum. Gizkað er á, að Englend- Fáll Isélfssons Sjötti Or§geI -keMsert í fríkirkjunni, miðvikudaginn 8. p. m. kl.81 s. Cello: Axel Wold. Einsöngur: Óskar Norðmann. EFNI: Franck, Goltermann, Faiiré, Reger, Árni Tborsteinsson, Massenet, Bach. Aðgöngumiðar fást i bókav. ísafoldar, Sigf. Eym„ Hljóð- færahúsinu, Hljóðfærav. Kat- rínar Viðar, Arinbj. Sveinbj. og Hljóðfærav. Helga Hall- grímsonar og kosta 2 kr. ingar standi á bak við samnings- gerðina. Frá sambandsþinginu. Jafnaðarmannafélagið á ísafirði hefir verið tekið inn í Alpýðu- sambandið. Herför gegn þrælahaldi. í surnum héruðunum í Birma á Austur-Indlandi hefir prælahald tíðkast' alt til pessa. Innlendir höfðingjar fara með völdin, en Englendingar eru þar „verndarar". Þeir hafa ekki þózt geta bannað þrælahaldið upp úr þurru án pess að vekja óánægju. En nýverið handtóku höfðingjarnir tvo þræla, sem höfðu strokið yfir í alenskt fylki. Englendingar kváðu þá brezka pegna og heimtuðu þá lausa, en er því var neitað, á- kváðu þeir að senda herflokk yfir landamærin og afnema præla- haldið algerlega með valdi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.