Alþýðublaðið - 07.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1926, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt nt af Alþýðuflokknum Sjálfstæði ísl eflið pér bezt með pví að nota eingðngu áslenzkar vöpkp. — Biðjið Sypst um það innlenda. — Efivep krtína, sem Jiét' spapið landinu, getup opðið möpg ftúsund Sypip böpn yðap. Fataddkap f pá Alaf ossi klæða yðup bezt. Pað ep líka íslenzk vara. Afgr. SLAFÖSS. Sfiafsiarstræti 17. Jéla-kaffistellii eru komin falleg og ódýr. E. Einarsson & Björnssn, Bankastræti 11. Jélaverðið byrjaði 6. dezember. Verzlunin »Alda«, Bræðraborgarstíg 18A. Sími 1376. Þeir, sem vilja kynna sér verð og vörugæði, geri svo vel. Virðingarfyllst. Jóhanues ¥. 19. Sveinsson. Fáll Ssólfssost: simsbeyfi* Khöfn, FB., 6. dez. Frægur málari látinn. Frá París er símað, að málar- inn Claude Monet sé látinn. [Hann var fæddur 1840, og var einn að- alfrömuður „impressionismans“ á Frakkiandi. Málverk hans eru flest jnnimyndir með mönnum, eða landslagsmyndir frá Signubökk- um, Frakkland sströnd, Hollandi og Englandi.] Fjármál Frakka. Frá París er símað, að foringj- ar verklýðsfélaganna biðji Poin- caré að gera pegar gangskör að pví að verðfesta frankann, og gera ráðstafanir til pess að hindra at- ýinnuleysi í landinu. Tvær millj- ónir útlendinga hafa nú atvinnu 1 Frakklandi, einkum Italir, og er viðbúið, að pað muni leiða af sér örðugleika og vandræði á margan hátt, ef grípa yrði til peirra ör- þrifaráða að senda pá heim til ættlands síns. Samvinnugetgáta. Frá Lundúnum er símað, að blaðið „Manchester Guardian" skýri frá pví, að leynileg sam- vinna eigi sér stað á milli Rússa annars vegar og rikisvarnarliðs- ins pýzka hins vegar. Frá sambandspmginu. Á fundinum í fyrradag voru kosin í blaðnefnd: Pétur G. Guðmundsson. María Pétursdóttir. Óskar Jónsson. Guðm. Ó. Guðmundsson. Vilhj. S. Vilhjálmsson. 1 skipulagsnefnd voru kosin: Bjarni Eggertsson. Haraldur Guðmundsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Björn Bl. Jónsson. Jóhanna Sveinsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Vilhj. S. Vilhjálmsson. Þorsteinn Víglunclarson. Pétur Sigurðsson. Þingfundur i gær hófst kl. 4 og stóð til kl. 8. Aðalmál á fund- inum var skýrsla sambandsforseta .Jóns Baldvinssonar um hag Al- pýðúsambandsiins iög starfsemi pess síðastl. tvö starfsár. / Væntanlega getur Alpbl. síðar ,birt ágrip af skýrslu pessari. Ismleffid tlttmcíl. ísafirði, FB., 6. dez. Bátsíapi. Árabátur fórst í gær með tveim- ur mönnum á leið yfir ísafjörð frá Arngerðareyri til Svansvíkur. Mennirnir voru Kristmundur Kristjánsson bóndi í Svansvík og Kristján Össurarson frá sama bæ. Einn árabát með premur mönn- um vantar héðan úr fiskróðri síð- an í nótt. Rok er hér í dag og var í gær. Sjálfstæðiskröfur jafn- aðarmanna á Java. Ein af aðalkröfum uppreisnar- manna á Java er sú, að nýlendur Hollendinga á Indlandi verði aÖ fuliu sjálfstæðar, og hafa hol- lenzkir jafnaðarmenn lýst yfir því, að peir geri pessa kröfu að sinni, jsegir í skeyti til „Skánska Social- Demokraten". Wíenningarafrek ráðstjórnarinnar í Eússlandi. í byrjun ársins 1921 voru tiJ verkamannafélög, par sem 65°o félagsmanna var ólæs, svo sem í félagi matgerðannanna. í félagi verkamanna hjá sveitarfélögum voru 50°/o ólæsir. Meðal timbur- manna 50o/o. Meðal jarðyrkju- verkamanna 80°/o. Meðal námu- manna nær 50%. Fyrsta apríl 1926 voru tölurnar pessar: Meðal starfsmanna sveit- arfélaga voru eftir 4«/o ólæsir. Meðal timburmanna 6,5%. Meðal jarðyrkjumanna 18,4o/o. Meðal málmsmiða 2%/ Meðal efnavinslu- manna 6%. Meðal leðuriðnaðar- manna 10%. Meðal flutnings- verkamanna 10%. Meðal námu- manna er enn ekki búið að rann- saka tölu ólæsra, annara en þeirra, sem vinna að eins á sumrin, en hverfa aftur til þorpanna. Þess^r tölur syna betur en alt annað hið geysilega menningar- starf, er unnið hefir verið í ráð- stjórnar-Rússlandi. („Sennaciulo".) Esperata Isþ pl ngið. Eftir Ól. Þ. Kristjánsson. 18. Niðurlag. Margt gæti ég enn pá sagt, t. d. um skemtiför þá, sem flest- ir fundarmenn fóru um Clyde- fjörðinn fimtudaginn 5. ágúst, og eins um ýmsar skemtiferðir, sem farnar voru eftir að pinginu lauk. En ég sleppi því pó. Eins mætti segja margt um Eclinborg og þá ekki sízt um Esperantoþingið sjálft. Ég held þó farsælast að hafa eigi frásögnina lengri að pessu sinni, því að hvort tveggja er takmarkað, rúm blaðsins og tími minn. Verð ég að biðja les- endurna að afsaka pað, að tíma- skortur veldur því, að sumir kafl- arnir eru ekki eins vel ritaðir og ég vildi og vert væri, en hins v.eg- ar er ekki hægt að búast við, að sá heilagi andi ritsnildarinnar sé viðlátinn að sinna okkur „bónda- mönnunum" í hvert skifti, sem við fáum tóm til að handleika pennaskaft í stað orfs og hrífu. Hann er dutlungafullur, andi sá, og er það sannast að segja, að ég og hann erum ekki alt af við- Játnir samtímis. O-jæja; pað verð- ur að tjalda því, sem til er, en ilt er pað þó að geta ekki gefið nema auma og litlausa hugmynd um gildi og ágæti pings pessa. En þess vil ég geta að lokum, Sjötti 0rgel «koiisert í fríkirkjunni, miðvikudaginn 8. p.m.kl.S'/s. Cello: Axel Wold. Einsöngur: Óskar Norðmann. EFMI: Franck, Goltermann, Fauré, Reger, Árni Thorsteinsson, Massenet, Bacli. Aðgöngumiðar fást í bókav. ísafoldar, Sigf. Eym., Hljóð- færahúsinu, Hljóðfærav. Kat- rínar Viðar, Arinbj. Sveinbj. og Hljóðfærav. Helga Hall- grímsonar og kosta 2 kr. Jakob MristÍEisson flytur erindi urn Guðsdýrksn í Adyar ð Indlandi i Nýja Bíó miðvikudagskvöld, 8. p. m. kl. 7VL — Aðgöngumiðar á 1 krónu í ísafold, Hljóðfærahús- inu, hjá Ársæli Árnasyni og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. sern einhver sagði, pegar tilrætt varð um pað, að margir hefðu tekið myndir eða keypt sér eitt og annað til minningar urn Es- peranto-pingið í Edinborg, að feg- urstii og dijrmœtustii minningarn- ar ijrdn pó geijmdar í hjartanu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.