Alþýðublaðið - 07.12.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 07.12.1926, Page 4
4 ALÞ.ÝÐUBL AÐ IÐ haldinn safnaðarfundur í dóra- kirkjunni, til þess að heyra undir- tektir fundarmanna um þetta mál. Var þar samþykt í einu hljóði að fela nefndinni að vinna að undir- búningi nýrrar kirkju í Austur- bænum, á þann hátt, sem henni þyki bezt henta. í nefndinni eru prestar dómkirkjusafnaðarins, Sig- urbjörn Á. Gíslason, formaður sóknarnefndarinnar, Matthías Þórðarson fornmenjavörður og nokkrir aðrir. Fyrirlestur GuðnL landsbóka- varðar Finnbogasonar um „bölv og ragn og þjóðnýt- ingu þess“ var miðlungi sóttur, enda voru gæðin líka að því skapi. Það var hin einkennilegasta samsuða af hnittnum, gáfulegum og skemtilegum orðatiltækjum og athugunum annars vegar og hins vegar af hinum stakasta barna- skap og einfeldni. Uppistaðan í fyrirlestrinum var ógnarlega til- komulítil og oddborgaraleg hug- leiðing um það, hvað bölv og Tagn væri ljótt og nokkrar „hom- öopatiskar“ ráðleggingar til þeirra manna, sem bölva, um það að venja sig af því með því t. d. að telja í staðinn og fleira svipað. Enn fremur vildi Guðm. (væntan- lega til að réttlæta heiti fyrir- lestursins) láta stofna nýtt em- bætti, sem ætti að bölva fyrir þjóðarinnar hönd, nokkurs konar ríkisbölvara. Það getur ekki ver- ið af öðru en dómgreindarleysi, að annars greindur maður segir svona alt, sem honum dettur í hug, án þess að meta, hvort það er vit eða hitt, en það hefir alt af verið svona í öllum ræðum og ritum Guðrn., að það, sem nýti- legt var í þeim, drukknaði í skvaldri eins og þessu. Heiti fyr- irlestursins var það smellnasta í honum. Að fyrirlestrinum lokn- Tilkynnlng frá SJilkras&mlagl Meykja^ikur. Þeir samlagsmenn, sem ætla að skifta um lækni við næstu áramót, verða að hafa tilkynt það á skrifstofu samlagsins eígi síðar en 15. þ. m. Þetta gildir jafnt um sérlækna sem aðallækna. Danskar kartöflur, sekkuiinn á kr. 10,00. Einnig Akranes kartöflur fyrirliggjandi, steinbitsriklingur á eina litla 50 aura pr. Vs kg. og hákarl þverhandarþykkur, af Horn- ströndum, alt af ódýrast í Von og Brekkustíg 1. Áríðandi er að samlagsmenn gjaldi áfallin mánaðargjöld fyrir áramót. Gjaldkepinn. lólln nálgast. Munið að panta |óla£ötin itófgii snemma. Mest úrval af fataefnum. Sanngjarnt verð. G. Bjarnasoii & Fjeldsted. Gerhveiti 30 aura, Hveiti 25 a. V* kg. Dósamjólk 50 aura. Smjör- líki. Tólg. Svínafeiti. Kæfa. Spað- kjöt. Hangikjöt. Alt ódýrt Lauga- vegi 64. Sími 1403. Fægilögur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Dívanar rneð tækifæriverði á Freyjugötu 8B. Simi 1615. ...... ' ........... ........ * Odýrar skóviðgerðir og gúmmi- líming á Bragagötu 21. Alls konar sj ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! I»á fer vel nm liag yðas*. um gengu áheyrendur hiæjandi í burt, og var það að vonum. Bæjarfrétt. Ég var á bæjarstjórnarfundi og get borið um hvað þar gerðist, en ég get ekki borið um það sem ég hvorki sé né heyri og er Jón Björnsson fremri mér, því þá fyrst er ritdómarinn fullkominn, þegar hann krítiserar bækur, sem liánn hefir ekki séð. Ég skaðaði ekki Knút og Óiafur smalaði mér ekki. Pólitíin komu og rúða brotn- aði af stjórnmálahita. Ég er fær um að stjórna slíkum samkund- um. Oddur Sigurgeirsson. Berg- þorugötu 18, Box 614. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að liúsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. f 1. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald“ og „Höfnðóvininn". SkrifstofaSjómannafélags Reyk- javikur í Hafnarstræti 18 uppi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 siðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru afhentir þar. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð iást strax kl. 8 á morgnana. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Útsala á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. snöggvast á líkamann undir bifreiðinni og sá, að þar var engin von. Þá hljóp hann að barninu við gangstéttina og tók það í fang sér. Fátæklingarnir, er þyrptust að, koinu að honum, þar sem hann sat á stéttinni, horfði framan í vesalings, titrandi, litía andlitið og hvíslaði harmþrungnum orðum. Götuljós var þar rétt hjá, svo að hann gat séð andlit barnsins, og fólkið gat séð hann. Nú kom kona, er virtist vera rnóðir dána barnsins. Hún sá líkið undir bifreiðinni, rak upp skelfingaróp og féll í öngvit. Þá kom karlmaður að, faðirinn vafalaust, og aðrir ættingjar. Æpandi, reiður hópur þyrptist um- hverfis bifreiðina og þá, er fyrir slysinu höfðu orðið. Ég gekk til Smiðs og spurði: „Er það dáið?“ Hann svaraði: „Ég held, að það lifni við.“ En þegar hann nú sá, að lík- legt var, a”ð hópurinn mundi troðast ofan á barnið, þá stóð hann upp. „Hvar á þetta barn heima?“ spurði hann. Einhver benti á húsið, og hann bar byrði sína inn í jiað. Ég gekk á eftir honum, og fór betur, að ég gerði það, sökum gagns þess, er af mér hlauzt. Ég sá, að hann lagði barnið á legubekk, íagði hönd sína á höfuð þess, lét aftur aug- un og virtist vera að biðjast fyrir. En þá tók ég eftir, að hávaðinn úti fyrir fór vax- andir ég gekk til dyranna og leit út og sá þá, aö Stebbins-fjölskyldan var í stórkost- legri hættu. Múgurinn hafði dregið Bertie og bifreiðarstjórann út úr bifreiðinni og hróp- aði nú ógnanir og bölbænir framan .í þá. Vesalings Bertie hrópaði á móti, að ekki væri þetta honum að kenna; hvernig átti lwnn að geta gert við þessu? En þeir héldu, að hann hefði getað látið vera að koma í þetta hverfi í sinni stóru, ríkmannlegu bif- reið; hvers vegna gæti hann ekki verið kyr í sínum eigin borgarhluta og drepið börn ríka fólksins? Maður sló hann hnefahögg í andlitið, svo að hann féll til jarðar; móðir hans hljóðaði upp yfir sig, hljóp til þess að hjálpa honurn, en hálf tylft kvenmanna réðst að henni og jafnmargir karlmenn að bif- reiðarstjóranum. Múrsteinahrúga lá þar rétt við, og vafalaust voru einnig hnífar í vösuni þessara útlendu manna. Ég er þeirrar trúar, að þessi litli hópur hefði verið rifinn í 'itætlur, ef mér hefði ekki hugkvæmst að hlaupa inn í húsið og ná í Smið. Hvers vegna gerði ég það? Ég held, að það - hafi verið vegna þess, að ég hafði séð íólkið vikja til hliðar, er hann bar barnið inn. Ég vissi að minsta kosti, að einn gat ég ekkert gert, og það gat orðið margfaldlega of seint, þótt ég færi að leita að lögreglumanni. Ég sagði Smið, hvað um væri að vera, og hann stóð upp og hljóp út á stræti. Áhrifin urðu vitaskuld eins og töfrar. Þess- um vesalings útlendingum, er flestir voru ka- þólskir, datt auðvitað ekki í hug kvikmynda- leikari, er þeir sáu hann. Hann var í þeirra augum eitthvað alvarlegra og háleitara. Hann hrópaði til fólksins, rétti út handleggina, og nnigurinn vék úr vegi fyrir honum, og þeg- ar hann kom til þeirra, er voru að berjast, þá rétti hann úr höndunum yfir þá. Þetta var ait og sumt. Að því undanskyldu vitaskuld, að hann hélt ræðu. Þegar þess er gætt, að hann var að bjarga lífi Bertie Steþliins, þá var það naumast annað en sanngjáfnt, að hann hegð- aði sér eins og honum fanst sjálfum bezt við eiga. Og það var beldur ekki nema sann- gjarnt, að þessi ungi rnaður hlustaði í þögn og mótmælalaust á erindi, þó að því væri þann veg háttað, að þær ályktanir, stjórn- málalegar og þjóðfélagslegar, er af því urðu dregnar, hafa verið honum mjög hvimleiðar. Og Bertie hlustaði. Ég held ekki, að hann hefði gefið neitt hljóð frá sér, jafnvel þótt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.