Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1926. Miðvikudaginn 8. dezember. 286. tölublað. Félagastoá Alpýðusasubai&dís Islands Stofnað Gekk í Al- Félagar p.sanrbandið Sjómannafélag Reykjavíkur 1915- 1916 1261 Verkamannafélagið „Dagsbrún" 1906 1916 630 Verkakvennafélagið „Franrsókn", Reykjavik 1914 1916 404 Hið íclenzka prentarafélag 1897 1916 90 Verkamannafélagið „Hlíf“, Hafnarfirði . . 1907 1916 125 Verkamannafélagið „Árvakur", Eskifirði . 1915 1917 64 Verkamannafélagið „Baldur“, ísafirðij . . 1916 1917 unr 102 Verkamannafélag Akureyrar 1906 1918 — 191 Verkamannafélag Búðaþorps, Fáskrúðsfirði 1916 1918 — 28 Jafnaðarmannafélag Islands 1922 1922 223 Verkamannafélagið „Báran“, Eyrarbakka . 1905 1922 93 Verkanrannafélagið „Bjarmi", Stokkseyri . 1905 1922 40 Verklýðsfélag Norðfjarðar 1922 1923 204 Bakarasveinafélag íslands . 1908 1923 36 Verkanrannafélagið „Drífandi", Vestm.eyjum 1917 1924 211 Verklýðsfélag Hellissands . . ... . . 1923 1924 153 Verkamannafélag Húsavíkur 1911 1924 111 Verkamannaféfag Siglufjarðar 1920 1924 121 Sjómannafélag ísfirðinga 1916 1924 67 Sjömannafélag Hafnarfjarðar 1924 1924 110 Jafnaðarmannafélag Akureyrar 1924 1924 26 Jafnaðarnrannafélag Vestnrannaeyja . . . 1924 1924 25 Verkakvennafélagið „Von“, Húsavík . . . 1918 1925 51 Vverkakvennafélagið „Hvöt“, Vestnr.eyjunr 1925 1926 108 Verkakvennafélagið „Framtíðin“, Hafnarf. 1925 1926 174 Verklýðsfélag Önfirðinga 1926 1926 r;r^;23 Verklýðsfélag Þingeyrar 1926 1926 80 Verklýðsfélag Bolungavíkur 1926 1926 83 Jafnaðarnrannafélagið á ísafirði .... 1926 1926 15 Samtals 4849 Skifting eftir kynferði: Karlar 3939 Konur 910 4849 / fjórðungssamböndum, en ekki í Alpýðusambandinu: Jafnaðarmannafélag og Verkamannafélag á Sauðárkróki. Verkakvennafélag á Akureyri. Verkakvennafélag og jafnaðarmannafélag á Siglufirði. Verkamannafélag og jafnaðarmannafélag á Seyðisfirði. Félagsmannatalan á skránni er sett efíir skýrsíum féfaganna um fé- Jagsmannatölu á aðalfundum peirra kringum áramót 1925—26. Síðan hafa surnum félaganna bæzt margir félagar, svo að alls rnunu þeir nú yfir 5000. Eriesad sluaskeyfl. Khöfn, FB., 7. dez. * Vinsírimenn mynda stjórn í Danmörku. Kóngurinn hefir fallist á, að vinstri flokkurinn eða stjórn hans hafi forgöngu á hendi við mynd- un samsteypustjórnar eða jafnvel hreinnar vinstri stjórnar. Frakkar vigbúast gegn svartliðum. Frá París er símað, að Frakk- ar safni liði á frakknesk-ítölsku ‘Jandamærunum til jress að vera jrar til taks með varnir, ef svart- liðar gera árás á landið. Setuliðið á förum úr Rinar- byggðum. Frá Genf er símað, að jreir Bri- and, Chamberlain og Stresemann rnuni, unr leið og ráðsfundur Þjóðabandalagsins er haldinn, en hann hófst í gær, ræða um eftir- lit með jrýzkum hermálum, heim- sendingu setuliðsins úr Rinar- byggðum o. fl. Dregur úr herbúnaði? Frá Lundúnum er símað, að Churchill hafi áformað að gera tilraun til Iress að koma á sam- vinnu á milli Englands, Frakk- lands og Italíu urn lækkun her- málaútgjalda til jress að létta skattabyrðunum á jrjóðunr jress- ara landa. Jarðarför konunœar minnar, LiIJu Guðmundsiiottur, ier íram á fimtudag 9. p. m. og heist með húskveðju kl. 1 e. m. fi’á heimili hinnaE’ látnu, Lindapgötu 43 B. Sigurður G. Sigurðsson. KvHIdskeintnii heldur SfomaiaHiatélag lieykjavíkiaa* í Bárunni laugardaginn 11. dez. kl. 8 e. h. stundvíslega. Húsið opnað kl. 7y2. Aðgöngumiðar verða afhentir fé- lagsmönnum í Bárunni á laugardag frá kl. 12 á miðd. Fjölbreytt skemtiskrá, eins og alþekt er hjá jþví féiagi. Nefndin. Fundnr annað kvöld, finrtudag 9. dez., kl. 8 e. nr. í Goodtemplarahúsinn. Dagskrá: I. Félagsmál. II. Bréf frá útgerðar- mönnunr. III. Önriur mál. Stjórnin. föearf ELEPHANT CIGARETTES Ljúffengar og kaldar. *WI Fást alis staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ■ ♦ ■j, l’assoeiation franeaise il’espansion et d’édianne artlstlgne. Mme Germalne le Senne heldur síðustu hljómleika sína í Nýja Bíó næstkomandi fimtudag kl. 7'4 síðdegis. Vlðfangsefni: Glúck, Sclrubert, »Samson og Dalila«, »Faust«, »Tosca«. Emffi Thoroddsen við Ii9|éðfærið. Niðursett verð: Aðgöngumiðar á kr. 1,25 og 2,00 fást á venju- legum stöðunr. Tengdamamma verður leikin i Iðnó finrtudaginn 9. jr. nr., kl. 8‘A síðdegis. Alþýðusýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sítni 12. Sími 12. Aðgöngumiðar, sem seldir voru á finrtudaginn, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna í dag og á nrorgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.